Morgunblaðið - 02.06.2008, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. JÚNÍ 2008 31
Krossgáta
Lárétt | 1 dýflissan, 8 logi,
9 þolna, 10 greinir, 11
reipi, 13 ránfuglsins, 15
fánýtis, 18 farmur, 21
söngflokkur, 22 vagga í
gangi, 23 minnist á, 24
listfengi.
Lóðrétt | 2 óbeit, 3 bakt-
eríu, 4 kranka, 5 líkams-
hlutann, 6 poka, 7 valdi,
12 vesæl, 14 fótaferð, 15
doka við, 16 hugaða, 17
samfokin fönn, 18 stæri-
læti, 19 hamingju,
20 harmur.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 ferja, 4 flíka, 7 íbúar, 8 lokan, 9 sæl, 11 aðal, 13
maur, 14 Jonni, 15 skrá, 17 svik, 20 err, 22 kænar, 23 iðk-
un, 24 reiða, 25 tíðni.
Lóðrétt: 1 fríða, 2 rjúfa, 3 aurs, 4 full, 5 ískra, 6 asnar, 10
ærnar, 12 ljá, 13 mis, 15 sækir, 16 rengi, 18 vikið, 19
kunni, 20 erta, 21 rist.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þú ert á fullu í uppfinningaferli.
Þú gerir þér kannski ekki beint grein fyr-
ir því, af því að rannsóknarstigið sem þú
ert á, líkist daglegu lífi.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þú fæddist með þann hæfileika að
kunna að setja þér raunhæf markmið. Þú
kannt að veita þér innblástur en vera
raunsær um leið. Hjálpaðu vini.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þú ert í þeim aðstæðum að
þurfa að aðstoða stórstjörnu en þig langar
frekar að vera stjarnan. Þetta er óvenju-
leg áskorun – breyttu henni í tækifæri.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Spennan hefst þegar þér fer að
líða vel með eigin óöryggi. Jafnvel á óör-
uggum degi koma upp augnablik sem þú
hugsar: „Þetta er það sem ég ætti að
gera.“
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þér þætti betra að þurfa ekki að
hitta neinn, sérstaklega ekki þann sem
hefur valdið þér vonbrigðum. En þú
kemst ekki hjá því. Vertu ákveðinn.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Horfir fólk framhjá góðvild þinni?
Því miður er stundum ekki nóg að vera
góður. Oftast fær maður þó réttu við-
brögðin þegar maður reynir að gleðja.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Geturðu haldið aftur af þér þegar
kemur að slúðri? Það er erfitt en ekki
ómögulegt. Dragðu andann djúpt, og
veldu orð þín vel og vandlega.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Viðbrögðin við atburðum
dagsins eru misjöfn. Tilfinningar ástvina
eru ólíkar þínum, og það gerir þetta
áhugavert. Fólk vinnur á lífinu með ólík-
um hætti.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Eftir að hafa gert skyldu þína
við stjörnurnar með því að gera vini þína
meðvitaðri og menningarlegri, langar þig
að kýla á eitthvað gamalt og gott.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Vinir þínir eru jafn uppteknir
og þú, þegar þú finnur upp á einhverju
skemmtilegu að gera, taka allir sér pásu.
Skemmtidagskrá þín er gerð af alúð.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Sjálfstæði er einn af þínum
bestu kostum. Í dag gefur samt traust
þitt á öðrum þér vellíðunartilfinningu.
Gagnkvæm þörf er falleg.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Það er áhugamál hjá þér að vera á
réttum stað. Stundum gerist það bara,
aðra daga þarftu að hafa fyrir því. Þú get-
ur treyst á vini þína og almanakið.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Rf6 4. 0-0 Bg4
5. c4 e6 6. cxd5 Bxf3 7. Bxf3 cxd5 8. d3
Rc6 9. Rc3 Bc5 10. Bd2 0-0 11. Hc1
De7 12. a3 a6 13. Bg2 Ba7 14. b4 Hfc8
15. Db3 Rd7 16. e3 Rce5 17. Re2 b5 18.
h3 Rb6 19. f4 Red7 20. Kh2 g6 21. Rd4
Dd6 22. Rf3 Ra4 23. e4 Rdb6 24. Hcd1
Dc7 25. Hc1 Dd6 26. f5 dxe4 27. dxe4
Rc4 28. Bf4 e5
Staðan kom upp á Evrópumeist-
aramóti einstaklinga sem lauk fyrir
skömmu í Plovdiv í Búlgaríu. Stór-
meistarinn Mikheil Mchedlishvili
(2.635) hafði hvítt gegn íslenskum
kollega sínum Héðni Steingrímssyni
(2.551). 29. Rxe5! Rxe5 30. Bxe5 Dxe5
31. fxg6 Kh8 svartur hefði einnig tap-
að eftir 31. … hxg6 32. Dxf7+ Kh8 33.
Hxc8+. Framhaldið varð: 32. Hxf7
Bg1+ 33. Hxg1 hxg6 34. De3 Kg8 35.
Hd7 Hc3 36. Dh6 og svartur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Hvítur á leik.
Óðalsbóndinn.
Norður
♠ÁG86
♥K5
♦D5
♣DG987
Vestur Austur
♠D103 ♠9542
♥G932 ♥1076
♦G32 ♦ÁK84
♣432 ♣65
Suður
♠K7
♥ÁD84
♦10976
♣ÁK10
Suður spilar 6G.
Svíinn Paul Horn er óðalsbóndi á
herrasetrinu í Rottneros-garðinum, þar
sem bikarkeppni Norðurlandanna fer
fram. Í einu mótsblaði keppninnar rifjar
Horn upp ævintýralega slysaslemmu
sem látinn vinur hans og makker, Einar
Berg að nafni, vann snilldarlega eftir
hagstætt útspil – smátt hjarta. Sjálfur
var Horn í hinu óvirðulega hlutverki
blinds og fylgdist með Einari að stöfum
í sex gröndum.
Sagnhafi fær ellefu slagi með því að
svína ♠G, en Einar fékk þann tólfta á
óvenjulegri þvingun. Hann tók öll laufin
og þrjá efstu í hjarta, henti tveimur tígl-
um heima og einum í borði. Austur
verður greinilega að henda hátígli til að
geta valdað spaðann, en vestur lendir
líka í vandræðum. Ekki má vestur
henda hæsta hjarta og ef hann fer niður
á ♦G blankan getur sagnhafi fríað tíg-
ulslag. Í reynd henti vestur spaða, en þá
tók Einar tvo efstu í litnum, sendi svo
austur inn á tígul til að spila upp í ♠G8.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Hvað nefnist hringur Hendrikku Waage sem seldurvar á góðgerðaruppboði þar sem Albert prins af
Mónakó var meðal gesta?
2 Franskur munaðarvöruframleiðandi hefur sagt uppsamningi við Sharon Stone vegna óheppilegra um-
mæla um Kína. Hver?
3 Örn Arnarson sundmaður hyggst setjast á skólabekkí haust. Hvar?
4 Íslenska stúlknahljómsveitin Amiina rataði inn í tíma-rit eins virtasta dagblaðs heims. Hvaða blaðs?
Svör við spurningum
gærdagsins:
1. Í minningu hvers leik-
ur Víkingur Heiðar Ólafs-
son meistaraprófsverk-
efni sín á
píanótónleikum í dag.
Svar: Birgis Einarssonar
apótekara. 2. Til liðs við
hvaða lið hefur Birkir Ívar
landsliðsmarkvörður í
handknattleik gengið?
Svar: Hauka. 3. Hvað
heitir kvikmyndaleikarinn sem opnað hefur ljósmyndasýningu í
Ljósmyndasafni Reykjavíkur? Svar: Viggo Mortensen.4. Hvaða
sjálfsvarnaríþrótt hefur verið kölluð íþrótt samúræjanna? Svar:
Ju-jitsu.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/Einar Falur
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
FRÉTTIR
Eftir Hafþór Hreiðarsson
Húsavík | Framhaldsskólanum á
Húsavík var slitið fyrir skömmu við
athöfn í Húsavíkurkirkju sem var í
senn fjölmenn og hátíðleg.
Þrjátíu og fimm nemendur útskrif-
uðust að þessu sinni þar af átján með
stúdentspróf, sex þeirra af nátt-
úrufræðibraut, ellefu af félagsfræði-
braut og einn af málabraut. Þá luku
átta nemendur námi í almennri end-
urmenntun, sjö nemendur luku
skólaliðabraut og einn nemandi lauk
félagsliðabraut.
Eins og venjulega voru nemendur
verðlaunaðir fyrir árangur í námi og
starfi. Berglind Ósk Kristjánsdóttir
var dúx skólans en hún var að út-
skrifast eftir þrjú ár og fékk hún sér-
stök verðlaun frá Hollvinasamtökum
Framhaldsskólans á Húsavík. Þetta
var í 21. skipti sem FSH brautskráði
nemendur og hafa að þessari athöfn
lokinni 572 nemendur brautskráðst
frá skólanum. Þar af hafa 63 nem-
endur útskrifast af iðnbrautum, 189
af öðrum starfsnámsbrautum og 320
með stúdentspróf. Guðmundur Birk-
ir Þorkelsson, skólameistari FSH
síðustu 20 ár, fer næsta skólaár í
námsorlof og að lokinni töku þess
mun hann láta af störfum við skól-
ann. Laufey Petrea Magnúsdóttir,
sem starfað hefur við Háskólann á
Akureyri, hefur verið ráðin skóla-
meistari FSH í hans stað, til eins árs.
Morgunblaðið/Halla Marín Hafþórsdóttir
Brautskráning Útskriftarhópur Framhaldsskólans á Húsavík ásamt Guðmundi Birki Þorkelssyni skólameistara.
35 brautskráðust frá Framhaldsskólanum á Húsavík