Morgunblaðið - 02.06.2008, Síða 35

Morgunblaðið - 02.06.2008, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. JÚNÍ 2008 35 SÍÐUSTU SÝNINGAR Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ÖSKUR BERA ENGAN ÁRANGUR !! FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM Sex and the City kl. 7 - 10 B.i. 12 ára Indiana Jones 4 kl. 6 - 8:30 - 11 B.i. 12 ára Prom Night kl. 6 - 8 - 10 B.i. 14 ára What happens in Vegas kl. 5:45 - 8 - 10:15 Sýnd kl. 4:30, 7 og 10 Ekki missa af stærstu ævintýramynd síðari ára! ÞAÐ ÞARF ALVÖRU KARLMANN TIL AÐ VERA BRÚÐARMEYJA eee ,,Hugljúf og skemmtileg" - V.J.V., Topp5.is/FBL eeeee -S.M.E., Mannlíf eeee - S.S. , X-ið FM 9.77 LANG VINSÆLASTA MYND ÁRSINS - 55.000 MANNS! SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI ,,Trú forverum sínum og er kærkomin viðbót í þessa mögnuðu seríu. Meira er ekki hægt að biðja um.” - V.J.V., Topp5.is/FBL ,,Biðin var þess virði” - J.I.S., film.is ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV ,,Hasar, brellur og gott grín” - S.V., MBL ,,Biðin var þess virði” - J.I.S., film.is ,,Trú forverum sínum og er kærkomin viðbót í þessa mögnuðu seríu. Meira er ekki hægt að biðja um.” - V.J.V., Topp5.is/FBL ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV ,,Hasar, brellur og gott grín” - S.V., MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 3, 6 og 9 -bara lúxus Sími 553 2075 STELPURNAR ERU MÆTTAR Á HVÍTA TJALDIÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI www.laugarasbio.is HAROLD OG KUMAR ERU MÆTTIR AFTUR Í SPRENGHLÆGILEGRI GAMANMYND eeee “Ein besta gamanmynd ársins” - V.J.V., Topp5.is/FBL -S.V., MBL eeee - 24 stundir - H.J., MBL eeee Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 4Sýnd kl. 8 Stærsta kvikmyndahús landsins SÝND Í REGNBOGANUM 101 AF 110 ljósmyndum á sýningu listamannsins Viggo Mortensen, sem opnuð var í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á laugardag, seldist á opnuninni. Mortensen ákvað að stilla verði mynda mjög í hóf og að andvirði þeirra myndi renna óskipt til Náttúruverndarsamtaka Ís- lands. Að sögn starfsmanna safns- ins gekk mikið á þegar gestir vildu tryggja sér þau verk sem þeim leist best á. Alls seldust myndir fyrir hátt á fjórðu milljón króna. Hátt á annað þúsund manns munu hafa mætt á opnunina í Ljósmyndasafninu og streymdi fólk uppá sjöttu hæð Grófarhússins. Í ávarpi sínu þakkaði Mortensen, sem er einkum kunnur fyrir kvik- myndaleik en sýnir reglulega bæði ljósmyndir sínar og málverk, kær- lega fyrir að vera boðið að sýna í safninu. Hann kvaðst í tvígang hafa sótt það heim á fyrri ferðum sínum til landsins, hafa notið sýninganna og dáðst að starfsemi stofnunar- innar. María Karen Sigurðardóttir færði Mortensen þriggja ára birkitré að gjöf og hyggst hann gróðursetja það við hús vinar síns hér og heimsækja það reglulega. Skýrði hann tréð Ljósmynd. Löng biðröð hafði myndast í Grófarhúsinu klukkustundu áður en sýningin var opnuð og voru þar bæði erlendir gestir og íslenskir, sem fýsti að sjá listaverkin, og ef- laust einnig að hitta hinn kunna listamann. Mortensen tók öllum vel, ræddi áhugasamur við gesti og áritaði fjölda eintaka af bókinni Skovbo, sem er samnefnd sýning- unni. Ljósmyndasýning Viggo Mortensen, Skovbo, var opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á laugardag Yfir 100 af ljósmyndum Mortensen seldust Morgunblaðið/Árni Sæberg Viðræðugóður Mortensen áritaði bækur og spjallaði við gesti í Ljósmyndasafninu, með Maríu Karen Sigurðardóttur forstöðukonu sér við hlið. Borðið klæddi hann með fána argentíska knattspyrnuliðsins sem hann styður, San Lorenzo, en Mortensen ólst að hluta upp í Argentínu og er þrítyngdur. Athugul Sigurgeir Arnasson, Guðrún Sigurjóns- dóttir og Arney Sigurgeirsdóttir skoðuðu skógar- myndirnar, sem eru ýmist í lit eða svarthvítar. Aðdáandi Þessi þýski unnandi verka listamanns- ins hefur fylgt Mortensen um heiminn síðustu fimm árin og mætt þar sem hann kemur fram. Ferðaglaðar Hópur japanskra kvenna er oft á sýningum Mortensen. Þær færðu honum að þessu sinni armbönd með heiti sýningarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.