Morgunblaðið - 02.06.2008, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 02.06.2008, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. JÚNÍ 2008 33 Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is ■ Fim 5. júní kl. 19.30 Lady and Bird - Barði Jóhannsson og Keren Ann Zeidel Hljómsveitarstjóri: Daniel Kawka Barði Jóhansson er ekki einhamur maður í tónsköpun sinni. Ein birtingarmyndin er Lady and Bird, samstarfsverkefni hans og frönsku tónlistarkonunnar Keren Ann Zeidel. Á tónleikunum flytja þau tónlist Lady and Bird auk tónlistar sem þau semja hvort um sig, í hljóm- sveitarbúningi Þorvaldar Bjarna Þorvaldssonar. Tónleikarnir eru haldnir í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík með stuðningi Franska sendiráðsins. ■ Fös. 20. júní kl. 19.30 20 horn - og einn sólisti Sinfóníuhljómsveitin lýkur starfsárinu með stæl og flytur hina risavöxnu Alpasinfóníu Richard Stauss, og fleiri verk þessa meistara litbrigðanna. Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Ástin er diskó - lífið er pönk Fös 6/6 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00 Lau 14/6 kl. 20:00 Ath. pönkað málfar Gaukshreiðrið Athyglisverðasta áhugasýningin 2007/2008 Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Sun 1/6 kl. 11:00 U Sun 1/6 kl. 12:15 Ö Sun 1/6 kl. 14:00 Ö síðasta sýn. Síðustu sýningar! Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið) Sun 1/6 kl. 20:00 U Fim 5/6 kl. 20:00 U Fös 6/6 kl. 20:00 Ö Lau 14/6 kl. 20:00 Sun 15/6 kl. 20:00 síðasta sýn. Takamarkaður sýningarfjöldi Gítarleikararnir (Litla sviðið) Aukasýning 4.júní LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Sun 1/6 kl. 20:00 Mið 4/6 kl. 20:00 síðasta sýn. Síðasta sýning 4.júní. Sumarnámskeið Sönglistar Mán 16/6 kl. 10:00 Mán 23/6 kl. 10:00 Mán 30/6 kl. 10:00 Mán 7/7 kl. 10:00 Mán 14/7 kl. 10:00 Mán 21/7 kl. 10:00 Hvert námskeið er ein vika Útgáfu tónleikar Bubba Morthens (Stóra sviðið) Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Wake me up - LeikhópurinnBRAVÓ (Samkomuhúsið) Sun 1/6 aukas kl. 20:00 U Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 1/6 kl. 20:00 Ö síðasta sýn. síðustu sýningar Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 1/6 kl. 14:00 F þingborg Lau 7/6 kl. 14:30 F Frú Norma 4711166 | norma@frunorma.is Soffía mús á tímaflakki (Sláturhús - Menningarsetur ) Lau 14/6 frums. kl. 16:00 F Sun 15/6 kl. 16:00 F Þri 17/6 kl. 16:00 F Þri 17/6 kl. 18:00 F Fim 19/6 kl. 18:00 F Verkið er sýnt í Sláturhúsinu - Menningarsetur, við Kaupvang, Egilsstöðum Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Þorkell Sigurbjörnsson - Afmælistónleikar Mið 4/6 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Hvanndalsbræður Tónleikar Fös 13/6 kl. 21:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Saga til næsta bæjar (Á Sögulofti) Sun 1/6 kl. 20:00 draugasögur Sun 8/6 kl. 20:00 lífsreynslusögur Sun 15/6 kl. 20:00 gamansögur Sun 22/6 kl. 20:00 úrslitakvöld Landskeppni sagnamann BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 1/6 aukas. kl. 15:00 Fim 5/6 aukas. kl. 15:00 Fim 5/6 aukas. kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 15:00 Lau 14/6 kl. 20:00 Sun 15/6 kl. 16:00 Lau 28/6 kl. 15:00 Lau 28/6 kl. 20:00 Þrjár tilnefningar til Grímunnar Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 7/6 kl. 20:00 U Sun 8/6 kl. 16:00 U Lau 14/6 kl. 15:00 U Lau 21/6 kl. 15:00 U Lau 21/6 kl. 20:00 U Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Act alone á Ísafirði (Hamrar/Edinborgarhúsið) Mið 2/7 kl. 20:00 steinn steinarr/búlúlala - öldin hans steins Fim 3/7 kl. 12:00 örvænting, það kostar ekkert að tala í gsm hjá guði, álfar, tröll og ósköpin öll, kínki skemmtikraftur að sunnan, lífið hans leifs, englar í snjónum Fös 4/7 kl. 12:00 munir og minjar, súsan baðar sig, ég bið að heilsa, sinfóníuhljómsveit sex strengja, fragile, aðventa Lau 5/7 kl. 13:00 eldfærin, jói, langbrók, blúskonan einleikinn blúsverkur, völuspá, superhero Sun 6/7 kl. 14:00 chick with a trick, vestfirskir einfarar, aðrir sálmar Leiklistarhátíð Búlúlala - Öldin hans Steins (Tjöruhúsið Ísafirði/Ferðasýning) Lau 21/6 kl. 20:00 F snjáfjallasetur Forleikur (Hótel Ísafjörður/Ferðasýning) Fös 6/6 kl. 21:00 einarshús bolungarvík Lau 7/6 kl. 21:00 vagninn flateyri Pétur og Einar (EinarshúsBolungarvík) Sun 1/6 kl. 16:00 Lau 7/6 kl. 20:00 Fim 19/6 kl. 20:00 Í ÓHRJÁLEGU rými við Vitastíg var leikritið Lirfur sýnt föstudags- kvöldið 30. maí. Verkið er fyrsta verk hins nýútskrifaða leikara Víðis Guð- mundssonar. Efni leikritsins er á til- vistarlegum nótum. Þar segir frá tveimur mönnum sem staddir eru á ótilgreindum stað. Þeir neyðast til að sitja uppi hvor með annan og eru samskipti þeirra samkvæmt því, stundum góð og stundum hranaleg, jafnvel niðurrífandi. Áhorfendur geta upplifað þetta þannig að þarna sé einn og sami maðurinn, líkt og annar þeirra eigi samtal við sjálfan sig. Hugsanir mannanna vaða úr einu í annað, eru á fullu í höfðinu á þeim líkt og iðandi lirfur. Leikritið er óhefðbundið í formi, stundum formlaust. Texti og leikur bera vott um nokkurn ungæðishátt, eins og leitað sé að réttum blæbrigð- um, jafnvel þolmörkum leikara. Efni verksins er ekki nýtt af nálinni. Þetta er leitin að sjálfum sér og í þessu verki eru ýmsar leiðir farnar. Þetta minni sést oft í meðförum ungs fólks. Leitast er við að finna sig í trúnni, í kaupæði, kynlífi, en ekkert gengur. Maðurinn situr alltaf uppi með sjálf- an sig. Sýninguna hefði mátt móta að- eins betur en hér er á ferðinni fyr- irtaks tilraunaleikhús samt sem áður. Leikmyndin var hrá, stólar og borð í litlu skoti í stóru yfirgefnu rými. Það átti vel við innihald verksins. Áhorf- endur voru þétt upp við leikrýmið og jók það á tilfinninguna að vera þröngvað inn í aðstæður líkt og per- sónur leikritsins. Leikur Víðis og Orra Hugins Ágústssonar var í heildina góður. Flutningur þeirra á textanum var á köflum óvenjulegur og fyndinn. Leikritið var dágóð skemmtun. Það er ánægjulegt að sjá unga leikara takast á við óvenjulegt leikform sem þessi sýning vissulega er. Í leit að sjálfum sér Morgunnblaðið/Frikki Leikararnir Víðir Guðmundsson og Orri Huginn Ágústsson. LEIKLIST Gamla Billiardstofan við Vitastíg Eftir Víði Guðmundsson. Leikarar: Víðir Guðmundsson og Orri Hug- inn Ágústsson. Föstudaginn 30. maí. Lirfur Ingibjörg Þórisdóttir Mikið var um dýrðir á Anfield,heimavelli Liverpool knatt-spyrnuliðsins, í gærkvöldi er þar fóru fram tónleikar undir heitinu Liverpool Sound. Voru tón- leikarnir haldnir í tilefni þess að borgin er menningarborg Evrópu í ár. Annar aðal-lagahöfunda fræg- ustu Liverpool-hljómsveitar allra tíma, Paul McCartney, tróð vita- skuld upp. Auk hans léku á Anfield sveitirnar The Kaiser Chiefs og The Zutons. Þá var Íslandsvinurinn Dave Grohl sérstakur gestur, þótt ekki sé blaðamanni kunnugt um Liverpoolrætur hans. Á blaðamannafundi kvaðst McCartney vera ánægður með að sín gamla heimaborg hefði þennan virðulega sess meðal evrópskra borga í ár. „Hér verða frábærar uppákomur sem þið verðið örugg- lega líka spennt fyrir,“ sagði hann. „Ég er stoltur af borginni og býð ykkur öll velkomin.“ Uppselt var á tónleikana á Anfield í gærkvöldi. Reuters Örvhentur Paul McCartney fitlar við gamla góða fiðlubassann í gær. Rokkaðir The Kaiser Chiefs urðu þess heiðurs aðnjótandi í gærkvöldi að deila sviðinu með Sir Paul, þekktasta poppara borgarinnar. McCartney á Anfield Borgarhátíð Löngu uppselt var á Liverpool Sound tónleikana. Stórt litríkt svið hafði verið reist á Anfield.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.