Morgunblaðið - 03.06.2008, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
VINKONURNAR fjórar, sem hafa
bætt ákveðnum börum og fótsnyrt-
istofum inn í skoðunarferðir þeirra
sem stíga í fyrsta sinn fæti á Man-
hattan-eyju, komu af krafti inn í ís-
lensk kvikmyndahús um helgina.
Rúmlega sex þúsund manns sáu kvik-
myndina Sex in the City fyrstu sýn-
ingardagana, og enn eitt „sexið“ birt-
ist í miðasölunni því miðar seldust
fyrir hátt í sex milljónir króna.
Það dugði Söru Jessicu Parker og
hinum leikkonunum þó ekki til að
velta töffaranum Harrison Ford úr
sínum sessi. Nýja Indiana Jones-
myndin, um konungsríki kristalskúp-
unnar, sat á toppnum í íslenskum
kvikmyndahúsum aðra vikuna í röð.
Rúmlega 8.100 manns fylgdust með
ævintýrum fornleifafræðingsins, sem
raunverulegir fornleifafræðingar
gagnrýna reyndar fyrir virðing-
arleysi fyrir sögulegum minjum.
Tekjur af sölu miða á kvikmyndina
um liðna helgi voru rúmlega 7,3 millj-
ónir króna, sem er þó nokkru minna
en um þarsíðustu helgi er miðar seld-
ust fyrir tæplega 12 milljónir. Sam-
tals nemur sala miða á Indiana Jones
nú rúmlega 26 milljónum.
Kung-fu-kapparnir Jackie Chan og
Jet Li koma sterkir inn en kvikmynd-
in The Forbidden Kingdom var sú
þriðja vinsælasta um helgina. Um
1200 manns sáu slagsmálakappana
leita réttlætis og berja á illmennum.
Þeir Chan og Li eru frægir fyrir að
svífa lengur en flestir aðrir menn og
þeir svifu líka upp fyrir gaman-
myndina What Happens in Vegas,
með Íslandsvininum Cameron Diaz
og Ashton Kutcher. Þau voru með
næstvinsælustu kvikmyndina fyrir
viku en eru nú komin í fjórða sætið.
Svona veltir heimurinn sér nú og
snýst. | efi@mbl.is
Tekjuhæstu kvikmyndirnar
Stúlkurnar í Beðmálum
koma sterkar inn
0/*0 "
! "#
$
% &
' ())
* %
+" & ,%
(" -
$.&"
"
,&/ -
, " 012 3 4
( "
Vinsælar Vinkonurnar í Beðmálum í borginni draga gesti í kvikmyndahúsin.
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Sími 551 9000 Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Þú færð 5 %
endurgreitt
í SmárabíóSími 564 0000Sími 462 3500
* Gildir á allar
sýningar merktar
með rauðu
TILBOÐ
Í
BÍÓ
SÝND Í REGNBOGANUM
BREIKIÐ ER
EKKI DAUTT...
ÞAÐ HEFUR
BARA LEGIÐ
Í DVALA!
CAMERON DIAZ OG ASHTON KUTCHER
Í FRÁBÆRRI GAMANMYND!
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG SMÁRABÍÓI
eee
„Þrælskemmtileg mynd
um baráttu kynjanna.
Húmorinn missir sjaldan marks.”
T.V. - Kvikmyndir.is
eee
“Bragðgóður skyndibiti sem
hæfir árstíðinni fullkomlega”
- S.V., MBL
eee
„...Stendur fyllilega undir
væntingum...”
- K.H. G., DV
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM
HAROLD OG KUMAR ERU MÆTTIR AFTUR
Í SPRENGHLÆGILEGRI GAMANMAYND
SÝND Í REGNBOGANUM
Forbidden Kingdom er einhver skemmtilegasta
og óvæntasta ævintýramynd sumarsins og
ættiað gleðja alla endahúmorinn skammt
undan þar sem Jackie Chan er.
Sex & the City kl. 5:15 - 8 - 10:45 B.i. 12 ára
Indiana Jones 4 kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
Prom Night kl. 6 - 8 - 10 B.i. 14 ára
Superhero Movie kl. 4 B.i. 7 ára
Bubbi Byggir m/ísl. tali kl. 3:50
Horton m/ísl. tali kl. 3:50
Forbidden Kingdom kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Kickin it old school kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 7 ára
Harold og Kumar kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára
Made of Honour kl. 8 - 10:10
Brúðguminn enskur texti kl. 6 B.i. 7 ára
Jackie Chan og Jet Li
eru loksins mættir
í sömu mynd þar sem
snilli þeirra
í bardagaatriðum
sést glöggt.
Nú er spurning
hvor er betri!?
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
STELPURNAR ERU
MÆTTAR Á HVÍTA TJALDIÐ
Sex and the City kl. 5 - 8 - 10:50 B.i. 14 ára
Sex and the City LÚXUS kl. 10:50 B.i. 14 ára
Indiana Jones 4 kl. 5:20D - 8D - 10:40D Digital
Indiana Jones 4 LÚXUS kl. 5:20D Digital
What happens in Vegas kl. 5:45 - 8 - 10:15
eeeee
K.H. - DV
eeee
24 stundir
SIR Paul McCartney var hylltur af
sveitungum sínum í Liverpool
þegar hann tróð upp á Anfield-
leikvanginum í fyrrakvöld, á
Liverpool Sound-tónleikunum. Á
leikvanginum var ennfremur sér-
stakur gestur hans, hin nýja unn-
usta, milljarðaerfinginn Nancy
Shevell. Hún fylgdist með tónleik-
unum ásamt börnum McCartneys,
Mary, Stellu og James.
McCartney fór áður með Shevell
í skoðunarferð um borgina sína og
kynnti hana fyrir ættingjum og
vinum, þeirra á meðal bróður sín-
um Mike, Yoko Ono og Oliviu,
ekkju George Harrison.
Í breskum dagblöðum er haft
eftir vini tónlistarmannsins að
þetta hafi verið stórt skref fyrir
hann að taka, að sýna unnustunni
borgina sem honum þyki svo vænt
um og kynna hana fyrir þeim sem
hann elskar.
Sir Paul og Shevell komu fyrst
fram saman fyrir viku, er hann
var gerður að heiðursdoktor við
Yale-háskólann. Þá voru einungis
tvær vikur síðan endanlega var
gengið frá skilnaði hans og
Heather Mills.
McCartney
kynnir
kærustuna
Reuters
Ástfanginn Sir Paul McCartney á
Liverpool Sound-tónleikunum.
RAPPARINN bandaríski sem kallar sig 50
Cent, en heitir með réttu Curtis Jackson, hef-
ur verið ásakaður um að reyna að brenna son
sinn og barnsmóður inni. Móðir 10 ára gamals
sonar rapparans staðhæfir að eldurinn, sem
kviknaði í húsi 50 Cent í Dix Hills í New
York-ríki, hafi kviknað út frá svokölluðum
Molotov-kokteil; logandi bensínsprengju. Sex
manns voru í húsinu og sluppu allir út án telj-
andi meiðsla.
„Hann reyndi að drepa mig og barnið sitt,“
segir Shaniqua Tompkins. „Ég veit að 50
Cent gerði þetta.“
Eldurinn kviknaði nokkrum dögum eftir að
rapparinn reyndi að fá barnsmóðurina borna
út úr húsinu. Hann var sjálfur að leika í kvik-
mynd í Louisiana þegar eldsvoðinn varð.
Lögreglan hefur sagt að eldsvoðinn hafi
verið „grunsamlegur“ og mun rannsókn vera í
gangi.
50 Cent sakaður um íkveikju
Reuters
Heitur Ef ásökunin reyn-
ist sönn getur 50 Cent
verið í vondum málum.