Morgunblaðið - 03.06.2008, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.06.2008, Blaðsíða 40
Kátur Tom Cruise var hinn kátasti. Illur Johnny Depp með verðlaun fyrir mestu fólskuna, í myndinni um Sweeney Todd. Ástúðleg Briana Evigan og Robert Hoffman voru verðlaunuð fyrir koss í Step Up 2. Léttklædd Söngkona Pussycat Dolls, Nicole Scherzinger. Upplýstur Chris Martin söngvari Coldplay söng fyrir stjörnurnar. Öðruvísi verðlaun MTV-kvikmyndaverðlaun- in voru afhent við hátíð- lega athöfn á sunnudag- inn. Verðlaunin eru alla jafna mun vinsælli á með- al stjarnanna en til að mynda Óskarinn og Gold- en Globe enda verðlaun veitt með öðrum hætti auk þess sem verðlauna- flokkarnir eru eilítið óhefðbundnari en almennt tíðkast og sjá má hér að neðan. Hjartaknúsarinn með sakleysið í augunum, Johnny Depp, var hvað sigursælastur. Nakinn Leikarinn Rainn Wilson og leikkonan Megan Fox voru með atriði.Stoltur Kynnirinn Ben Stiller talar á meðan Jack Black sýnir listaverk eftir Robert Downey Jr. 40 ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK Forbidden Kingdom er einhver skemmtilegasta og óvæntasta ævintýramynd sumarsins og ætti að gleðja alla enda húmorinn skammt undan þar sem Jackie Chan er. Jackie Chan og Jet Li eru loksins mættir í sömu mynd þar sem snilli þeirra í bardagaatriðum sést glöggt. Nú er spurning hvor er betri!? SEX & THE CITY kl. 5 - 8 - 10:50 B.i. 14 ára INDIANA JONES 4 kl. 6:30D - 9D - 11:30D B.i. 12 ára DIGITAL NEVER BACK DOWN kl. 11:30 B.i. 14 ára IRON MAN kl. 6:30 - 9 B.i. 12 ára THE FORBIDDEN KINGDOM kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára INDIANA JONES 4 kl. 5:30D - 8D - 10:40D B.i. 12 ára DIGITAL INDIANA JONES 4 kl. 8 - 10:40 LÚXUS VIP LOVE IN THE TIME OF CHOLERA kl. 8 B.i. 7 ára NEVER BACK DOWN kl. 10:40 B.i. 14 ára U2 3D kl. 63D SÍÐUSTU SÝNINGAR 3D-DIGITAL SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA NIM'S ISLAND kl. 5:30 LEYFÐ IRON MAN kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 ára IN THE VALLEY OF ELAH kl. 8 SÍÐUSTU SÝN. B.i.16 ára THE HUNTING PARTY kl. 10:40 SÍÐUSTU SÝN. B.i.12 ára STELPURNAR ERU MÆTTAR Á HVÍTA TJALDIÐ eeeee K.H. - DV eeee 24 stundir VERÐLAUNAHAFAR Besta leikkona í aðalhlutverki Ellen Page í kvikmyndinni Juno. Besta slagsmálaatriðið Sean Faris gegn Cigandet í kvikmyndinni Never Back Down. Besta sumarmyndin, að svo komnu Iron Man. Besti leikari í aðalhlutverki Will Smith í I Am Legend. Besti leikari í gamanhlutverki Johnny Depp fyrir hlutverk sitt sem John Sparrow í Pirates of the Caribbean: At World’s End. Besti nýliðinn Zac Efron í kvikmyndinni Hairspray. Besta illmennið Sweeney Todd í túlkun Johnnys Depp. Besti kossinn Briana Evigan og Robert Hoffman í kvik- myndinni Step Up 2 the Streets. Besta kvikmyndin Transformers. Glansdaman Paris Hilton og unnustinn Benji Madden mæta á samkomuna. Reuters

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.