Morgunblaðið - 15.07.2008, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.07.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 2008 31 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 Kung Fu Panda ísl.tal kl. 3:45 - 5:50 LEYFÐ The Incredible Hulk kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Mamma Mia kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D LEYFÐ Mamma Mia kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D LÚXUS LEYFÐ Hancock kl. 3:45D - 5:50D - 8D - 10:10D B.i. 12 ára Meet Dave kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI eeee - V.J.V., Topp5.is/FBL - Viggó, 24stundir SÝND Í SMÁRABÍÓI eeee 24 stundir SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI M Y N D O G H L J Ó Ð Sýnd kl. 6:10, 8 og 10:10 Sýnd kl. 4 m/ íslensku tali HEITASTA BÍÓMYNDIN Í SUMAR ER KOMIN! SVALASTA BÍÓMYND SÍÐAN THE MATRIX- Tommi, kvikmyndir.is eee Sýnd kl. 8 ,,Ævintýramynd Sumarsins” - LEONARD MALTIN, ET. Sýnd kl. 5 eeee Yfirburða snilldarleg bresk- bandarísk gaman-, söng- og dansræma byggð á svellandi ABBA-lögum, frábærlega fjörug, fyndin, fjölskrúðug og kynþokkafull. - Ó.H.T, Rás 2 eeee Yfirburða snilldarleg bresk- bandarísk gaman-, söng- og dansræma byggð á svellandi ABBA-lögum, frábærlega fjörug, fyndin, fjölskrúðug og kynþokkafull. - Ó.H.T, Rás 2 -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 4, 5:50, 8 og 10:10 - DIGITAL eee “Hressir leikarar, skemmtilegur fílingur og meiriháttar tónlist!” - T.V. - Kvikmyndir.is eee “Hressir leikarar, skemmtilegur fílingur og meiriháttar tónlist!” - T.V. - Kvikmyndir.is Það er kominn nýr hrotti í fangelsið... af minni gerðinni! SÝND Í BORGARBÍÓI eee - L.I.B, Topp5.is/FBL eee - L.I.B, Topp5.is/FBL VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! 12.07.2008 1 3 21 32 39 2 2 3 7 3 7 3 3 7 5 25 09.07.2008 12 13 20 27 36 41 1016 44 Sumartónleikar LSÓ í kvöld, þriðjudag, kl. 20:30 Ítalski píanóleikarinn Sebastiano Brusco Sónötur, fantasíur og ballöður eftir Chopin og Schubert Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Laugarnestanga 70, 105 Rvk. www.LSO.is - LSO@LSO.is Hvaðan koma Andrésarsögurnar? Andrésarblöðin eru skrifuð og teiknuð undir stjórn dansks útgáfufyrirtækis en þýdd af ensku yfir á íslensku. Syrpu-bækurnar eru hins vegar skrifaðar og teiknaðar á Ítalíu og þýddar af ítölsku. Hver bjó Andrés til? Þó Walt Disney hafi skapað öndina frægu vilja flestir gefa Carl Barks heiðurinn af því að gera Andrés að þeirri stórhetju sem hann er í dag. Carl Barks bjó Andrési umgjörð í Andabæ og kynnti til sögunnar persónur á borð við Hábein Heppna, Georg Gírlausa, Hexíu de Trix, Bjarnabófana og svo auðvitað sjálfan Jóa- kim Aðalönd. Stálöndin er hins vegar ítölsk uppfinning. Það er svo einkum Keno Don Rosa sem heldur merki Andrésar á lofti þessi misserin en hann hefur spunnið hríf- andi sögur sem byggja að mestu á söguheimi Barks. Hversu gamall er Drési? Andrés kom fyrst fram á sjónarsviðið í Disney-teiknimyndinni THE WISE LITTLE HEN árið 1934. Hann fékk sínar eigin teiknimyndasögur 1942. Það var svo árið 1980 að Andrés kom fyrst út á íslensku. S&S Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is SÖGURNAR um Andrés Önd hafa fyrir löngu skipað sér sess sem mikl- ar heimsbókmenntir. En það var ekki fyrr en í sumar að Drési gamli náði að komast í efsta sæti met- sölulista bókabúðanna hér á landi. Það er Risa-Syrpan, sú fyrsta sem kemur út, sem hefur slegið svona rækilega í gegn. Bókin var í efsta sæti metsölulista Eymundsson vik- una 11.-17. júní og nú aftur í síðustu viku en bókinni var dreift til versl- ana í júníbyrjun. Góðar í aftursætið Ein skýringin á vinsældum bók- arinnar kann að vera sú að hún hent- ar vel til að hafa ofan af fyrir yngri heimilismeðlimum í aftursætinu á þeim löngu bílferðum sem fylgja úti- legum sumarsins. Bókin er jú um 200 síðum lengri en venjuleg Syrpu- bók og ætti lesningin því að endast lengi. Svala Þormóðsdóttir ritstjóri hjá Eddu útgáfu bendir líka á að Andrés er einstakur: „Hann er svo skemmtileg and-hetja, sem lesendur virðast eiga auðvelt með að tengj- ast,“ segir Svala. „Vinsældir Andr- ésar haldast nær óbreyttar milli ára og er hann enn mjög vinsæll, en tæplega fjögur þúsund áskrifendur eru að Andrésarblöðunum og í rúm- lega þrjú þúsund áskrifendur að Syrpu-bókunum,“ bætir hún við en Risa-Syrpan er ekki seld í áskrift- arsölu heldur eingöngu í bókabúðum og verslunum. Risa-Syrpuna prentar Edda í samvinnu við danskt forlag: „Þeir hafa gefið út svona Risa-Syrpur í þó nokkur ár og velja þá gjarna sögur sem tengjast ákveðnu þema,“ segir Svala. „Sögurnar í bókinni sem nú kemur út eru gamlar og hafa áður verið birtar í Danmörku, en þetta er í fyrsta skipti sem þessar sögur koma fyrir augu lesenda hér á landi.“ Drési í efsta sæti metsölulistans  Andrés Önd er skapstór, uppstökkur og alltaf jafnskemmtilegur  Tæplega 4.000 áskrifendur eru að Andrésarblöðunum og rúmlega 3.000 að Syrpu Sívinsæl önd Andrés er alltaf sjálf- um sér líkur, sumum til gremju. Risasyrpa Inniheldur sögur af öllum persónum Andabæjar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.