Morgunblaðið - 25.07.2008, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.07.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 2008 31 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand DAGURINN ER AÐ VERÐA BETRI VEGNA ÞESS AÐ ÞETTA VAR VERSTI MORGUNN SEM ÉG HEF UPPLIFAÐ ÉG PASSA MIG AÐ VAKNA EKKI ÞAÐ SNEMMA FYRSTI LEIKURINN OKKAR ER Á MÁNUDAGINN FINNST ÞÉR ÞÚ EKKI GETAÐ BORIÐ ÁBYRGÐINA SEM FYLGIR STARFINU? ÉG ÆTTI AÐ YFIRGEFA LANDIÐ... ÉG HEF BARA EKKI ÞAÐ SEM TIL ÞARF EF ÉG Á AÐ GETA BORIÐ ALLA ÞESSA ÁBYRGÐ ÞÁ ÞYRFTI ÉG AÐ FARA ANSI OFT Í RÆKTINA EF ÞAÐ VÆRI EKKI SVONA STUTT Í JÓLIN ÞÁ MUNDI ÉG BERJA ÞIG! MIG LANGAR AÐ SJÁ ÞIG REYNA SJÁÐU! ÞARNA ER SOLLA! Í ALVÖRU? ÉG VERÐ AÐ FINNA KÖNGUL TIL AÐ HENDA Í HANA! NEI, ÉG ER ÞÆGUR, ÞÆGUR, ÞÆGUR! GEFSTU BARA UPP NÚNA OG SKEMMTU ÞÉR Í STAÐINN KEMUR EKKI TIL GREINA! ÞÚ GETUR EKKI FREISTAÐ MÍN! ÉG VIL FÁ ALLT DÓTIÐ Á ÓSKALISTANUM MÍNUM, ÞANNIG AÐ ÉG ÆTLA AÐ VERA ÞÆGUR HVAÐ SEM ÞÚ GERIR ÞVOÐIR ÞÚ ÞÉR BAKVIÐ EYRUN? AUÐVITAÐ,ELSKAN! GOTT! Í FYRRA ERTU AÐ HUGSA ÞAÐ SEM ÉG ER AÐ HUGSA?NÝ- MÁLAÐ ÉG TRÚI ÞVÍ EKKI AÐ ÞÚ HAFIR KEYPT ANNAÐ TÖLVUDÝR HANDA KIDDU HÚN VARÐ SVO LEIÐ EFTIR AÐ HÚN TÝNDI HINU ADDA, BÖRN VERÐA AÐ ÁTTA SIG Á ÞVÍ AÐ ÞAU MISTÖK SEM ÞAU GERA HAFA AFLEIÐINGAR Í STAÐ ÞESSA AÐ VIÐ LÖGUM ALLT SEM FER ÚRSKEIÐIS HEIMA- VERKEFNIÐ MITT VARÐ EFTIR Í SKÓLANUM! VILTU KEYRA MIG? ÆTLI ÞAÐ EKKI AGINN HOLDI KLÆDDUR ÉG TRÚI EKKI EIGIN AUGUM! JÁ, HERRA JAMESON... ÉG ER EIGINKONA KÓNGULÓARMANNSINS... ...OG ÉG VIL AÐ ALLUR HEIMURINN VITI ÞAÐ HVER ER ÞETTA? AF HVERJU SEGIR HÚN ÞETTA? OG HVERNIG STÖÐVA ÉG HANA? Velvakandi MIKIÐ hefur rignt undanfarna daga og má víða sjá regnhlífar á lofti. Þessi kona hefur fengið sér regnhlíf sem sést í gegnum enda getur það komið sér vel að sjá hvert maður stefnir. Morgunblaðið/Ómar Á gangi í rigningunni Gullarmbönd töpuðust TVÖ mjó gullarmbönd töpuðust. Ef einhver hefur fundið þau þá vin- samlega hringið í síma 581-2949. Dökkgrá ullarpeysa týnd Á FERÐALAGI um Austurland týndi ferða- langur nýlega dökk- grárri ullarpeysu með rennilás, líklega á milli Vopnafjarðar og Egils- staða. Peysan er ómerkt, en hún er gömul og eigandanum mjög kær. Hafi einhver orðið peysunnar var vin- samlega hafið samband í síma 823- 8274. Kanína í óskilum NÝLEGA fannst brúnleit kanína við Þykkvabæ 13. Kanínan hafði áður sést þar á vappi, hún er mjög gæf og hefur góða matarlyst. Ef einhver kannast við hana getur sá hinn sami hringt í síma 567-8926 eða 866-3415, eða vitjað hennar í Þykkvabæ 16, 110 Reykjavík. Marta Ólafsdóttir. Svartur ipod tapaðist SVARTUR ipod tapaðist í Laugar- ásbíói þriðjudagskvöldið 22. júlí. Ef einhver hefur fundið hann er hann vinsamlegast beðinn að hafa sam- band í síma 692-1518 eða 867-7993. Fullt af upplýsingum er inni á honum og eru þær mikilvægar fyrir eigand- ann. Lúpínuvandinn MIÐVIKUDAGINN 16. júlí hlustaði ég á skógfræðing í þættinum „Okkar á milli“. Það var farið að minnast á lúp- ínuna. Skógfræðing- urinn vildi halda því fram að þetta væri ekki vandamál, aðeins þyrfti nokkrar kindur til að halda henni í skefjum. Þetta varð til þess að mig langaði til að segja frá minni reynslu af lúp- ínu. 1981-1982 langaði mig að setja nokkrar lúpínuplöntur í smámoldarflög hér á melunum hjá mér. Fannst þetta fal- legt blóm og mér var þá sagt að hún bætti jarðveginn og hyrfi svo eftir 10 ár. Síðan eru bráðum 30 ár og hún verður alltaf óviðráðanlegri með hverju árinu. Þó eru hér 100 ær og því milli 200 og 300 kindur yfir sumarið og hafa þær frjálsan aðgang að lúp- ínunni. Að vísu narta þær eitthvað í hana en hún heldur samt áfram að breiðast út. Hún fer líka í gróið land sem manni var sagt að hún færi ekki í. Það er því miður svo með óæskilegan gróður eins og njóla og skógarkerfil, sem talað er um að sé jafnvel meira vandamál en lúpína, að menn vakna ekki fyrr en þetta er að verða óyfir- stíganlegt vandamál. Þetta finnst mér að þessir svokölluðu umhverfisvernd- arsinnar mættu fara að hugleiða ef þeir vilja vernda ásýnd landsins. Sömuleiðis umhverfisnefndirnar sem eru í öllum sveitarfélögum. Sum taka myndarlega á þessu, önnur ekki. Svanbjörg Sigurðardóttir.               Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Aflagrandi 40 | Kaffi og dagblöð í Króknum kl. 9-10.30, vinnustofa kl. 9- 16.30, bingó kl. 14. Síðasti skráningar- dagur fyrir sumarferð n.k. miðvikudag. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðslustofa, böðun, almenn handavinna, kaffi/ dagblöð, fótaaðgerð, matur, spilað í sal, ódýrt með kaffinu, slökunarnudd. Ferðaklúbburinn Flækjufótur | Skrán- ing í Þýskalandsferðina 22.–29. sept. Uppl. í síma 898-2468. Félag kennara á eftirlaunum | Sumar- ferðir verða farnar í ágúst. Þátttaka bókist í síma 595-1111. Síðasti greiðslu- dagur er 1. ágúst. Nánar á FKEfrett- ir.net. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin, matur, kaffiveitingar, félagsvist kl. 20.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn- aður kl. 9.30, ganga kl. 10, matur. Lokað v/sumarleyfa kl. 14. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Matur, spilað e.h., kaffiveitingar, Jóns- hús er opið til kl. 16.30. Félagsstarf eldri borgara í Mos- fellsbæ | Pútt við Hlaðhamra á föstu- dögum kl. 14. Áhöld lánuð á staðnum. Uppl. í síma 586-8014 eftir hádegi. Furugerði 1, félagsstarf | Framhalds- sagan Bændabýti, eftir Böðvar Guð- mundsson, 1. lestur kl. 14, kaffiveitingar. Hraunbær 105 | Óvissuferð 30. júlí. Skráning í síma 411-2730, verð 1.500 kr. Hárgreiðslustofan Blær s. 894-6856. Hæðargarður 31 | Listasmiðja, kaffi og Mogginn. Gönuhlaup, matur, kaffi og hugmyndabanki opinn. Uppl. 568-3132. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Kaffi og blaðaklúbbur kl. 10, opið hús, vist/brids og kaffi. Hárgreiðslustofa s. 552-2488, fótaaðgerðastofa s. 552-7522. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað- gerðir kl. 9-16, handavinna kl. 9, matur, sungið við flygilinn kl. 14.30, kaffiveit- ingar, dansað í aðalsal kl. 14.30-16. Vitatorg, félagsmiðstöð | Fótaað- gerða- og hárgreiðslustofa eru einnig opnar. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kvöldkirkjan opin kl. 17-22 virka daga. Kvöldbænir kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Kirkja unga fólksins kl. 20.30. Lofgjörð og pré- dikun. Nánar á www.filo.is Félagsstarfeldriborgara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.