Morgunblaðið - 25.07.2008, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.07.2008, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 2008 35 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI eeee 24 stundir SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI M. ÍSL. TALI Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 Meet Dave kl. 3:45 B.i. 7 ára Hancock kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára Kung Fu Panda ísl.tal kl. 3:45 D LEYFÐ Strangers kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Hellboy 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Mamma Mia kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D LEYFÐ Mamma Mia kl. 5:30D - 8D - 10:30D LÚXUS LEYFÐ Sýnd kl. 3:30, 5:50, 8 og 10:15 JACK BLACK SANNAR AF HVERJU HANN ERTALINN EINN AF FYNDNUSTU GRÍNLEIKURUNUM Í HEIMINUM Í DAG. SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Sýnd kl. 4, 7 og 10 POWERSÝNING eeee Yfirburða snilldarleg bresk- bandarísk gaman-, söng- og dansræma byggð á svellandi ABBA-lögum, frábærlega fjörug, fyndin, fjölskrúðug og kynþokkafull. - Ó.H.T, Rás 2 eee “Hressir leikarar, skemmtilegur fílingur og meiriháttar tónlist!” - T.V. - Kvikmyndir.is eee - L.I.B, Topp5.is/FBL eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - T.V. - Kvikmyndir.is eee - L.I.B, Topp5.is/FBL FRÁ VERÐLAUNA-LEIKSTJÓRA PAN´S LABYRINTH. FRÁ VERÐLAUNA-LEIKSTJÓRA PAN´S LABYRINTH. VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:15 -bara lúxus Sími 553 2075 eee “Helvíti gott sumarbíó! Brilliant útlit ásamt góðum hasar og húmor.” - Tommi - kvikmyndir.is eeee - V.J.V./TOPP5.is/FBL eee “Helvíti gott sumarbíó! Brilliant útlit ásamt góðum hasar og húmor.” - Tommi - kvikmyndir.is eeee - V.J.V./TOPP5.is/FBL 10 MYNDIN SEM ER BÚIN AÐ SLÁ ÖLL AÐSÓKNARMET Í USA! GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! Sýnd kl. 4 ísl. tal "ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BEST MYND ÁRSINS..." -L.I.B.TOPP5.IS þetta,“ segir hann og á þar við Gustavo Santaolalla (Brokeback Mountain), óskarsverðlauna- tónskáld, sem er skráður fyrir myndinni á IMDb.com, eitthvað sem virðast vera úreltar upplýs- ingar. Mynd Salles er heimildarmynd um þetta skáldverk Kerouac, sem Mugison hlustaði á á hljóðbók. „Ég er búinn að gefast upp á pappírnum. Þessi bítstíll hljómar líka miklu bet- ur en að horfa á hann á pappír. Frumgerðin er úr einhverjum djasspælingum,“ segir hann og vill lítið gefa út á hvernig tónlistin loks verður. „Þessir bítkallar voru undir miklum áhrifum frá djössurunum, ég er enginn rosalegur djasshaus, en ég hef alveg tékkað á þessum óriginölum út af myndinni, en ég held ég fari ekkert að elta það – en það er erfitt að segja það fyrirfram, enda bara búinn að sjá nokkur myndbrot frá Salles.“ En túr þeirra félaga er þó ekki al- veg búinn enn. „Við ætlum að halda tónleika á Nasa í kvöld, ákváðum að henda í þetta í skyndi til að klára þetta hérna heima. Við erum búnir að taka 50 tónleika núna á tveimur og hálfum mánuði.“ Og það verður fjölmennara á Nasa. „Báðir tromm- ararnir, þeir Addi og Egill, tromma allan tímann þannig að þetta verður eitthvert dúndursjó,“ segir Mugison um tónleikana, en þeir hefjast kl. hálftólf á föstudagskvöld. Húsið opnar klukkan hálfellefu og miða- verð er þúsund krónur. Fyrst fer sveitin þó í mat til áðurnefndra gourmet-gaura, enda segir Mugison þetta þeirra árshátíð. „Svo förum við og spilum eins og við eigum lífið að leysa.“ Matarsnobbarar Davíð Þór, Mugison, Addi, Biggi hljóðmaður og Guðni borðuðu vel á flakkinu. Riff Guðni Finnsson og Mugi munda hljóðfærin og hrista makkann..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.