Morgunblaðið - 25.07.2008, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 25.07.2008, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Lýstu eigin útliti. Ljóshærður og sviphreinn. Hvaðan ertu? Að vestan, Hellissandi. Er réttlætanlegt að púa á einhvern sem er að reyna að skemmta þér? (spyr seinasti aðalsmaður, Haffi Haff) Nei. Hvað ætlaðirðu að verða þegar þú varst lítill? Ég ætlaði að verða söngvari. Geturðu gengið á brott eða er það hreinlega ekki hægt? Virðist mjög erfitt. Hver er uppskriftin að góðum rjómaís? Hafa hann ferskan, fitu- og syk- urminni. Á ekkert að reyna aftur við Hollywood? Aldrei að vita. Næsta plata þín heitir Spegill sálar- innar, á að syngja á íslensku? Bæði. Verður Charlie Watts með á þeirri plötu? Því miður. Hefur Watts nokkuð haft samband við þig út af trommuleiknum á Dawn of the Human Revolution? Ekki ennþá. Uppáhalds-Evróvisjónlag? „Congratulations“ með Cliff Rich- ards. Hvenær senda Íslendingar Hebba í Evróvisjón? Ég hef ekki trú á því að það muni ger- ast. En maður á kannski aldrei að segja aldrei. Eitt sinn var haldin útihátíð þér til heiðurs, er engin slík í farvatninu? Aldrei að vita, talaðu við HG klúbbinn. Hvernig telurðu í lagið? Hebbi 1, Hebbi 2 … ? Ég tel bara 1 og svo 1, 2, 3. Hvenær varstu hamingjusamastur? Núna. Hvenær var þér mest niðri fyrir? Þegar blaðamaður hringdi í mig út af þakinu. Er eitísið eilíft? Auðvitað, fólk er allavega ennþá að hoppa, klappa og dansa við það. Hvað kanntu að meta í fari annarra? Hreinskilni. Hvað á að gera um verslunarmanna- helgina? Taka því rólega og njóta þess að vera í bænum þegar allir hinir eru farnir. Íslenskar konur í fimm orðum: Fallegar, glæsilegar, góðar, um- hyggjusamar og traustar. Íslenskir karlmenn í sex orðum: Duglegir, jákvæðir, kraftmiklir, fljót- færir, ofdekraðir og óþolinmóðir. Einhver góð bók sem þú mælir með? Munkurinn sem seldi sportbílinn sinn. Uppáhaldsbíómynd? Ég get bara ekki gert það upp við mig, þær eru svo margar góðar. Uppáhaldsmatur? Rétt eldað lamb. Hver verður titillinn á ævisögu Herberts Guðmundssonar? Herbert Guðmundsson í máli og myndum. Hver yrði fyrsta setningin í fyrsta kafla bókarinnar? „Það var í desember, kaldan hæg- viðrisdag … “ Hvaða leikari myndi leika þig ef gerð væri kvikmynd um líf þitt? Hilmir Snær Guðnason. Hvers viltu spyrja næsta viðmæl- anda? Hvað vilt þú sjá batna í fari íslensku þjóðarinnar? HERBERT GUÐMUNDSSON AÐALSMAÐUR VIKUNNAR ER TÓNLISTARMAÐUR MEÐ MEIRU OG Á SÉR STÓRAN AÐDÁENDAHÓP HÉR Á LANDI. HANN ER ÞESSA DAG- ANA AÐ LEGGJA LOKAHÖND Á NÝJA PLÖTU, SPEGIL SÁLARINNAR. Hebbi Vill ferskan, fitu- og sykurminni rjómaís og að Hilmir Snær leiki hann, verði gerð kvikmynd um ævi popparans. Morgunblaðið/Ómar / ÁLFABAKKA KUNG FU PANDA ÍSL. TAL kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ KUNG FU PANDA ENS. TAL kl. 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ WANTED kl. 11:10 B.i. 16 ára THE CHRONICLES OF NARNIA 2 kl. 2 - 5 B.i.7 ára OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI / KRINGLUNNI DARK KNIGHT kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 POWERSÝN. B.i. 12 ára DECEPTION kl. 10:20 B.i. 14 ára WANTED kl. 8 B.i. 16 ára KUNG FU PANDA ÍSL.TAL kl. 2D - 4D - 6D LEYFÐ DIGITAL INDIANA JONES 4 kl. 5:30 B.i. 12 ára NARNIA 2 kl. 2:30 B.i. 7 ára MYNDIN SEM ER BÚIN AÐ SLÁ ÖLL AÐSÓKNARMET Í USA! GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA POWER SÝNING KL. 11:1 0 Í KRINGL UNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI ,,Brjálaður hasar, brútal ofbeldi, skemmtilegir leikarar og góður húmor. Þarf meira?” - Tommi, kvikmyndir.is eee SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI "VÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ! THE DARK KNIGHT ER STÓRKOSTLEG. THE DARK KNIGHT ER SVO GÓÐ AÐ ERFITT ER AÐ ÍMYNDA SÉR AÐ SÚ ÞRIÐJA GETI ORÐIÐ BETRI. UNDIRRITAÐUR KIKNAÐI Í HNJÁLIÐUNUM... Á NÝJUSTU BATMAN-MYNDINNI" -T.S.K - 24 STUNDIR THE DARK KNIGHT ER KOMINN Í EFSTA SÆTI Á VIRTASTA KVIKMYNDAVEF HEIMS,IMDB.COM, YFIR BESTU KVIKMYNDIR ALLRA TÍMA! "EINFALDLEGA OF SVÖL,THE DARK KNIGHT MUN SÓPA AÐ SÉR ÓSKARSVERÐLAUNUM. ÓTRÚLEGAR BARDAGASENUR OG ÓVÆNTAR FLÉTTUR Í HANDRITINU GERA MYNDINA FRÁBÆRA." -ÁSGEIR J. - DV SPARBÍÓ 550kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB UPPSELT ÖRFÁ SÆTI LAUS DARK KNIGHT kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 B.i. 12 ára DARK KNIGHT kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 B.i. 12 ára LÚXUS VIP MAMMA MÍA kl. 1:30 - 3:40 - 6 - 8:20 LEYFÐ DECEPTION kl. 8 - 11:10 B.i. 14 ára "ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BEST MYND ÁRSINS..." -L.I.B.TOPP5.IS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.