Morgunblaðið - 25.07.2008, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 25.07.2008, Blaðsíða 40
FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 207. DAGUR ÁRSINS 2008 Súkkulaðiostakaka fyrir sanna www.ostur.is súkkulaðisælkera H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 -2 0 3 1 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Skuldir nálgast andvirðið  Algengara er nú en áður að áhvíl- andi skuldir á eignum fylgi söluverði þeirra fast á eftir. Í einstaka til- fellum eru skuldirnar meiri. Orsak- irnar má yfirleitt rekja til verðbólgu og gengisþróunar. Íbúðalán í banka- kerfinu sem tekin hafa verið í er- lendri mynt hafa hækkað um rúm 180% á tæpu ári. » Forsíða Tafir á gangagerð  Talið er að um hálfs árs töf hafi orðið á gerð Héðinsfjarðarganganna vegna mikils vatnsflaums und- anfarna mánuði. Venjulegur verk- hraði er 50-70 m á viku en er nú um 5 m á tveimur vikum. » 2 Obama ákaft fagnað  Um 200 þúsund manns hlýddu á Barack Obama forsetaframbjóðanda þegar hann flutti ræðu í miðborg Berlínar í gær. » 14 SKOÐANIR» Staksteinar: Óttinn við …spurningu Forystugreinar: Ábyrgð fyrirtækja Burt með fordómana Ljósvaki: Enginn les sem Sigurður UMRÆÐAN» Góðir Íslendingar! Við erum fífl Það er í lagi að finna til og líða illa … Fagra Ísland – Höfnum virkjunum … Leynivopn McLaren-liðsins á stýrinu ABS, frjóagnir og … leiðsögukerfi BÍLAR » &3 3 3 3 3 3  &3 &3 4  %5' .$ + $% 6 $#  $ $#! && &3 3 3 3 3 3  &3 &3 3& 3& - 71 ' &3 &3& 3 3 3 3  &3 3& 89::;<= '>?<:=@6'AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@'77<D@; @9<'77<D@; 'E@'77<D@; '2=''@!F<;@7= G;A;@'7>G?@ '8< ?2<; 6?@6='2+'=>;:; Heitast 22°C | Kaldast 15°C  Austanátt, 8-13 m/s syðst, annars hægari. Bjartviðri, en smá súld suðaustan til og rign- ing með kvöldinu. » 10 Síðan Batman var skapaður árið 1939 hefur hann fengið ótal andlitslyftingar. Nú er hann dekkri en nokkru sinni. » 39 KVIKMYNDIR» Margar ásjónur AÐALSMAÐUR» Segir ólíklegt að hann fari á Evróvisjón. » 36 Breytingar hafa orð- ið á tölvuleikja- samfélagi höfuð- borgarsvæðisins. Nú er aðeins eitt leikja- setur eftir. » 32 TÖLVULEIKIR» Breytt samfélag TÓNLIST» Wood segist elska báðar konurnar. » 37 TÓNLIST » Mikilvægur boðskapur og spilagleði. » 33 VEÐUR» 1. Allsnakinn á Esjunni í 600 m hæð 2. Maðurinn enn ófundinn 3. Réðst á konu og börn hennar 4. Hrefna barðist fyrir lífi sínu …  Íslenska krónan veiktist um 1,3% „ÞAÐ var sjóðheitt í salnum og hljómsveitin var líka sjóðheit,“ sagði Bergþóra Jónsdóttir gagnrýnandi eftir tónleika kúbversku hljóm- sveitarinnar Buena Vista Social Club, sem lék í annað sinn á Íslandi í gærkvöldi við afar góðar undirtektir. Spilagleðin var mikil og kátastir allra voru elstu hljóðfæraleikararnir, sem dönsuðu um sviðið með hljóðfæri sín. Lék sveit- in sín kunnustu lög og ýmsa suðræna slagara. Buena Vista Social Club lék í Vodafone-höllinni í gærkvöldi Og þá var heitt í höllinni Morgunblaðið/G. Rúnar AUGLÝSINGAR fyrirtækja gefa oft góð fyrirheit um verð sem þau bjóða á vörum sínum, sérstaklega ef um tilboð er að ræða. Stundum eru þær þó ekki alveg lýsandi. Þannig auglýsti Húsasmiðjan ný- lega allt að 45% afslátt af skjól- girðingum. Þegar verð á girð- ingum sem sýndar voru í aug- lýsingunni er borið saman við verðið í bæklingi sem borinn var í hús kemur í ljós að afslátturinn er alls ekki 45%. Birtar voru myndir af fimm vöruliðum og mesti af- slátturinn, miðað við verð í bækl- ingnum, var 30%. Vel má vera að 45% afsláttur hafi verið á ein- hverjum vörum, en ekki þeim er auglýstar voru. sverrirth@mbl.is Auratal EINAR Bárðarson hefur látið af störfum sem umboðsmaður Garðars Thórs Cortes eftir rúmlega þriggja ára samstarf. Ástæðurnar segir Ein- ar vera margar en það hafi vegið þungt að eiginkona hans, Áslaug Thelma Einarsdóttir, á von á öðru barni þeirra hjóna innan fárra vikna. „Við verðlaunaafhendingu bresku tónlistarverðlaunanna fannst mér sem vissum áfanga hefði verið náð og ég ákvað í kjölfarið að ljúka við út- gáfu seinni plötunnar og draga mig svo í hlé,“ sagði Einar í viðtali við Morgunblaðið í gær. Þá var hann á ferð til móts við nýsjálensku óperu- söngkonuna Kiri te Kanawa sem er við laxveiðar í Rangá. Einar hefur þó ekki alfarið sagt skilið við Garðar Thór því hann mun enn sinna stjórn- arstörfum fyrir Believer Music Group sem gefið hefur út báðar plöt- ur Garðars Thórs Cortes. | 32 hoskuldur@mbl.is Dregur sig í hlé Einar Bárðarson umboðsmaður segir skilið við Garðar Thór Cortes eftir þriggja ára samstarf og tvær plötur Einar Bárðarson Garðar Thór Cortes

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.