Morgunblaðið - 15.08.2008, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 2008 29
Atvinnuauglýsingar
Kennarar athugið!
Laus störf hjáTálknafjarðarhrepp
Grunnskólann áTálknafirði vantar kennara til
starfa á næsta skólaári. Þær greinar sem um
ræðir eru:
Íslenska, danska, íþróttir, myndmennt og
sérkennsla svo eitthvað sé nefnt.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 456 2537
og 897 6872.
Netfang; grunnskolinn@talknafjordur.is
Ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur í boði. Kennarar fá fartölvu
til afnota við störf sín. Grunnskólinn áTálknafirði er þátttakandi í
Olweusarverkefni Menntamálaráðuneytisins gegn einelti.
Skólinn hefur verið þátttakandi í grænfánaverkefni Landverndar
síðan 2004, flaggaði Grænfánanum fyrst vorið 2006 og fékk nýjan
fána nú í vor. Skólinn hefur undanfarin ár, í samstarfi við Grunnskóla
Vesturbyggðar, unnið að þróun dreifmenntarkennsluá grunnskóla-
stigi í verkefni sem nefnist Dreifmennt v/Barð.
Unnið verður að frekari þróun þessa verkefnis á næsta skólaári, nú
einnig í samstarfi við grunnskóla á norðanverðu Snæfellsnesi. Í
Grunnskólanum áTálknafirði eru tæplega 50 nemendur í 1.-10. bekk.
Öll aðstaða er eins og best verður á kosið jafnt fyrir nemendur sem
kennara. Umsóknarfrestur er til 22. ágúst nk.
Raðauglýsingar 569 1100
Húsnæði óskast
Íbúð óskast
Jarðvinnuverktaki óskar eftir
3-4 herbergja íbúð til leigu, sem
greiðist með jarðvinnu.
Upplýsingar í síma 867 0819.
Tilboð/Útboð
Lóðir & lagnir
Einn verktaki í allt verkið
Tökum að okkur verk fyrir fyrirtæki, stofnanir,
húsfélög og einstaklinga. Grunnar, hellu-
lagnir, snjóbræðslulagnir, dren, skolplagnir,
lóðafrágangur, jarðvegsskipti, fleyganir,
smágröfuleiga o.fl. Gerum föst verðtilboð.
Guðjón, sími 897 2288.
Tilkynningar
Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú
getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem
þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag.
Besta aukavinna sem þú getur fundið
og góð hreyfing í þokkabót!
Hringdu núna og sæktu um
í síma 569 1440 eða á mbl.is!
Sæktu um blaðberastarf
– alvörupeningar í boði!