Morgunblaðið - 18.08.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. ÁGÚST 2008 31
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Þú færð 5 %
endurgreitt
í SmárabíóSími 564 0000
"EINFALDLEGA OF SVÖL,THE DARK KNIGHT
MUN SÓPA AÐ SÉR ÓSKARSVERÐLAUNUM.
ÓTRÚLEGAR BARDAGASENUR OG ÓVÆNTAR
FLÉTTUR Í HANDRITINU GERA MYNDINA
FRÁBÆRA."
-ÁSGEIR J. - DV
"ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN,
BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG
JAFNFRAMT EIN BESTA
MYND ÁRSINS..."
-L.I.B.TOPP5.IS
SÝND HÁSKÓLABÍÓI
STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR.
61.000 MANNS Á 25 DÖGUM.
EIN BESTA MYND ÁRSINS!
MYNDIN SEM ER BÚIN AÐ SLÁ ÖLL AÐSÓKNARMET Í USA!
GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND!
EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN!
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR
„FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“
ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
X-Files kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára
X-Files kl. 5:40 D - 8 D - 10:20 D LÚXUS
Skrapp út kl. 6 - 10 B.i. 12 ára
Mummy 3 kl. 8 D - 10:30 D B.i. 12 ára
The Love Guru kl. 4 - 8 B.i. 12 ára
WALL • E m/ísl. tali kl. 3:30 D - 5:45 D LEYFÐ
Mamma Mia kl. 5.30 D - 8 D - 10:30 D LEYFÐ
Meet Dave kl. 3:30 B.i. 7 ára
“…einhver besta teiknimynd sem ég hef séð.” – kvikmyndir.is
“…ein besta mynd sumarsins…” –USA Today
“…meistarverk.” – New York Magazine
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 4 og 6 m/ íslensku tali
SÝND SMÁRABÍÓI
HANN ER
SNILLINGUR
Í ÁSTUM
BRENDAN FRASE JET LI
Stórbrotin ævintýramynd sem
allir ættu að hafa gaman af!
STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN
ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG!
SÝND SMÁRABÍÓI
SÝND SMÁRAABÍÓI
“...WALL E fær óskarinn sem besta teiknimyndin, enda
mynd sem fer fram úr því að vera fjölskylduteiknimynd
og yfir í að vera fullorðinsteiknimynd.”
“...full af nægum sjarma til að bræða hvert steinhjarta”.
- L.I.B. topp5.is/Fréttablaðið
...umhugsunar- og athyglisverðasta
teiknimynd í áratugi...”
“WallE er aftur á móti frábær afþreying ætluð hinum
almenna bíógesti, þá einkum stórfjölskyldunni...”
S.V. Morgunblaðið
Steve Carell fer hamförum í frábærri gamanmynd sem
fór beint á toppinn í USA.
Ekki missa af skemmtilegustu gamanmynd sumarsins - Get Smart.
SÝND SMÁRABÍÓI
MYNDIN SEM ER BÚIN AÐ SLÁ ÖLL AÐSÓKNARMET Í USA!
GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND!
EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN!
Sýnd kl. 4, 7 og 10:15
„ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA
MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT
EIN BESTA MYND ÁRSINS...“
-L.I.B.TOPP5.IS
BRENDAN FRASER JET LI
Stórbrotin ævintýramynd sem
allir ættu að hafa gaman af!
STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN
ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG!
Sýnd kl. 10:15
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 3:30, 5:45, 8 og 10:15
"ÓBORGANLEG SKEMMTUN SEM ÆTTI AÐ
HALDA ÞÉR BROSANDI ALLANTÍMANN."
-TOMMI - KVIKMYNDIR.IS
Til nemenda Borgarholtsskóla
Upphaf skólastarfs haustið 2008
verður sem hér segir:
Mánudagur 18. ágúst:
Nemendur í dagskóla, aðrir en nýnemar fæddir 1992, sæki
stundaskrár kl. 11:00-13:00.
ATH: Nemendur sem eiga feril úr framhaldsskólum en eru
að byrja í BHS komi einnig á þessum tíma.
Nemendur í síðdegisnámi sæki töflur kl. 16:00.
Fimmtudagur 21. ágúst:
Nýnemar fæddir 1992 (fyrsta árs nemar) komi á
kynningarfund og fá stundaskrár kl. 11:00.
Föstudagur 22. ágúst:
Kennsla hefst skv. stundaskrá.
KVÖLDSKÓLI:
Innritun í kvöldskóla verður sem hér segir:
Dagana 21 og 22. ágúst kl. 17:00 - 19:00
Laugardaginn 23. ágúst kl. 11:00 - 14:00
Kennsla í kvöldskóla hefst mánudaginn 25. ágúst.
Nánari upplýsingar á heimasíðu skólans, www.bhs.is
Skólameistari.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGURINN var
opnaður með pomp og pragt á
laugardaginn og héldu kaupmenn
við götuna hátíð af því tilefni. Gat-
an hefur lengi verið sundurgrafin
og erfitt fyrir fólk að komast leið-
ar sinnar og því þótti íbúum og at-
vinnurekendum við Skólavörðu-
stíginn full ástæða til þess að fagna
vel nú þegar þessu millibilsástandi
er lokið.
Gestir hátíðarinnar voru á öllum
aldri og skemmtiatriðin í takt við
það. Skoppa og Skrítla skemmtu
þeim yngstu, dansarar frá Kramhúsinu sýndu listir sínar og
Vilhelm Anton Jónsson söng og spilaði fyrir vegfarendur
auk þess sem fjöldi annarra listamanna og skemmtikrafta
kom fram.
Morgunblaðið/Frikki
Gleði og
glaumur á
Skólavörðustíg
OASIS-liðinn Noel Gallagher er
þekktur fyrir að liggja ekki á skoð-
unum sínum og hann tók nýjustu
syrpuna í útvarpsþætti á dögunum.
Þar hæddist hann miskunn-
arlaust að bresku frægðarfólki og
meðal þeirra sem fengu að kenna á
honum var Amy Winehouse, sem
hann líkti við heimilislausan hest.
Um Peaches, dóttur Bobs Geldofs,
sagði hann: „Guð minn góður, ég
ber virðingu fyrir herra Bob, en
það ætti að trampa á henni.“ Hann
lýsti ítrekað fyrirlitningu sinni á
hljómsveitinni Kaiser Chiefs:
„Hljómsveitin The Monkees hætti
aldrei, hún skipti bara um nafn og
heitir nú Kaiser Chiefs.“
Gallagher viðurkenndi síðar að
hafa verið drukkinn þegar viðtalið
var tekið.
Skýtur fast
á kollegana
Reuters
Ófyrirleitinn Noel Gallagher hefur
lítið álit á Kaiser Chiefs.