Morgunblaðið - 21.08.2008, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 21.08.2008, Blaðsíða 40
Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn 40 FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ GAMLA krumpkrúttið Paul McCartney hefur boðið nýju kærustunni að koma með sér að túra en eins og slúð- urmiðlar hafa greint frá hefur gamalbítillinn verið að slá sér upp með Nancy nokkurri Shevell. Heimildir breska götublaðsins Daily Express herma að Paul hafi upphaflega ætlað að ferðast bara með hljómsveit sinni og róturum og leyfa fjölskyldu og kærustu að fljúga í heimsókn á tónleika- staði við og við, en hann vill nú hafa hana Nancy hjá sér öll- um stundum á ferðalaginu sem farið verður um Bretland, Bandaríkin, Kanada og Ástralíu. Paul vill Nancy hjá sér Paul MCartney / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI WALL• E m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ MAMMA MIA kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ KUNG FU PANDA kl. 3:40 m/ísl. tali LEYFÐ STAR WARS: CLONE WARS kl. 3:40D - 5:50D - 8 - 10:20 LEYFÐ DIGITAL GET SMART kl. 5:50 - 8D - 10:20D LEYFÐ DIGITAL THE MUMMY 3 kl. 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára THE DARK KNIGHT kl. 5 - 8 - 10:50 B.i. 12 ára THE DARK KNIGHT kl. 5 - 8 - 10:50 B.i. 12 ára LÚXUS VIP Steve Carell fer hamförum í frábærri gamanmynd sem fór beint á toppinn í USA. Ekki missa af skemmtilegustu gamanmynd sumarsins - Get Smart. FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI “...WALL E fær óskarinn sem besta teiknimyndin, enda mynd sem fer fram úr því að vera fjölskylduteiknimynd og yfir í að vera fullorðinsteiknimynd.” “...full af nægum sjarma til að bræða hvert steinhjarta”. - L.I.B. topp5.is/Fréttablaðið ...umhugsunar- og athyglisverðasta teiknimynd í áratugi...” “WallE er aftur á móti frábær afþreying ætluð hinum almenna bíógesti, þá einkum stórfjölskyldunni...” S.V. Morgunblaðið SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI GET SMART kl. 5:40D - 8D - 10:20D LEYFÐ DIGITAL STAR WARS: CLONE WARS kl. 4D - 6:20D LEYFÐ DIGITAL DARK KNIGHT kl. 8:30 B.i. 12 ára WALL• E m/ísl. tali kl. 3:40D LEYFÐ DIGITAL WALL• E m/ensku tali kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ "EIN BESTA GRÍNMYNDIN Í LANGANTÍMA" -GUÐRÚN HELGA - RÚV "ÓBORGANLEG SKEMMTUN SEM ÆTTI AÐ HALDA ÞÉR BROSANDI ALLANTÍMANN." -TOMMI - KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Upplifðu Star Wars eins og þú hefur aldrei gert áður Anakin, Obi Wan, Yoda og allir hinir er mættir aftur Saga George Lucas heldur áfram Opið hús í kvöld frá kl. 20-21 Skeiðarvogur 153 - Einbýli Glæsilegt einbýli með fallegum, grónum garði Mikið endurnýjað á vandaðan hátt Skjólsæl timburverönd og stór bílskúr  | Síðumúla 13 | www.miklaborg.is569 - 7000 Verð 53,7 m. • Stærð 170,9 fm • Skipti koma til greina RAPPARINN 50 Cent er nú kominn í toppsætið á lista tímaritsins For- bes yfir þá hipp-hopp-tónlistarmenn sem þéna mest og skákaði þar með kollega sín- um Jay-Z sem var efstur í fyrra. Á síðustu tólf mánuðum hefur hann orðið rúm- lega 12,4 millj- örðum ríkari og munar þar mest um sölu hans á hlutabréfum í fyr- irtækinu Vitamin Water til Coca Cola. 1. Curtis „50 Cent“ Jackson 2. Shawn „Jay-Z“ Carter 3. Sean „P. Diddy“ Combs 4. Kanye West 5. Timothy „Timbaland“ Mosley Efstur á lista 50 Cent Dixiebandið Öndin hélt tónleika á allra fyrstu menningarnóttinni og allar götur síðan. Í ár verða tón- leikarnir á Hressó og söng- konan Áslaug Helga verður sérstakur gestur. Gleðin byrjar klukkan átta. Á sama tíma og dixie- tónlistin byrjar að hljóma út á Austurstrætið hefur Sig- urður Guðmundsson upp raust sína í Ráðhúsinu við undirleik Memfismafíunn- ar. Þar flytja þeir gömul og góð íslensk og erlend dæg- urlög.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.