Morgunblaðið - 23.08.2008, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 2008 15
VIÐSKIPTI
Í HNOTSKURN
» Samanlagt markaðsvirðifæreysku félaganna fjög-
urra sem skráð eru í kauphöll-
inni á Íslandi er um 5,6 millj-
arðar króna. Virði Eik Banka
er mest, um 2,1 milljarður
króna.
» Samanlagt markaðsvirðifélaganna 13 sem eru í úr-
valsvísitölunni í kauphöllinni
er um 1.500 milljarðar króna.
Eftir Grétar Júníus Guðmundsson
gretar@mbl.is
EINUNGIS eitt af þeim fjórum fær-
eysku félögum sem skráð eru í kaup-
höllinni á Íslandi skilaði betri af-
komu á fyrri helmingi þessa árs en á
sama tímabili í fyrra. Er það mjög í
samræmi við þróunina á mörkuðum
á Norðurlöndum almennt, og reynd-
ar einnig þótt víðar væri leitað.
Atlantic Petroleum skilaði hálfs-
ársuppgjöri sínu í gær og Atlantic
Petroleum í fyrradag, og höfðu öll
færeysku félögin fjögur þar með
skilað af sér, því Eik Banki og Før-
oya Banki birtu sín uppgjör í byrjun
þessa mánaðar.
Atlantic Petroleum hagnaðist um
tæplega 3 milljónir danskra króna,
tæpar 46 milljónir íslenskra króna, á
öðrum fjórðungi ársins, en tapaði 35
milljónum danskra króna á sama
tímabili í fyrra. Hagnaðurinn nú
skýrist af óinnleystum gengishagn-
aði vegna styrkingar dönsku krón-
unnar gagnvart breska pundinu.
Atlantic Airways hagnaðist um
tæplega 250 þúsund danskar krónur
á fyrri helmingi ársins en 12,5 millj-
ónir í fyrra. Hátt eldsneytisverð á
stóran þátt í verri afkomu félagsins í
ár en í fyrra.
Føroya Banki hagnaðist um 21
milljón danskra króna á fyrri helm-
ingi ársins en 84 milljónir í fyrra. Þá
tapaði Eik Banki 16 milljónum
danskra króna í ár en hagnaðist um
206 milljónir í fyrra.
Lækkun í kauphöllum
Til samanburðar má geta þess að
úrvalsvísitalan í kauphöllinni á Ís-
landi hefur lækkað um 30% frá síð-
ustu áramótum. Í kauphöllinni í
Stokkhólmi hefur OMX S30-vísital-
an lækkað um tæp 20% og OMX
C20-vísitalan í Kaupmannahöfn hef-
ur lækkað um tæp 10%. Afkoma
skráðra félga hefur þarna eðlilega
sín áhrif. Í gær voru hins vegar tölu-
verðar hækkanir í kauphöllum víða
um heim, einnig á Norðurlöndum.
Minni hagnaður
færeyskra félaga
Atlantic Petroleum eina skráða félagið sem jók hagnað sinn
Morgunblaðið/Ómar
Afkoman Færeysku félögin í kauphöllinni á Íslandi hafa ekki farið varhluta
af þeim hremmingum sem verið hafa á fjármálamörkuðum og víðar.
&' &' (
(
&' 1)'
(
(
* +$ , -
(
(
%. * '
(
(
&'2#
&'3
(
(
4*,
!!"
56+ # & ))#6 0 1203
4
5203
)6
4
5203
/7
203
4
203
803/9 50: ; <1
4
5203
=5)203
; 203
203
>&,
9
?)
@
A %A
033203
B
203
7 $ 5- 4
1
+
1
9C%
/)
%D
) ,E2
203
.9203
.
9@
@203
F
@203
3 %
G
99G 3
8)4
203
895@203
8 )"
F@ 5
. @ =5
!3I #3J!
!3"3IK
!#3#"3"J
"K!3IKK3#II
J 3#J3K#"
3!#3IJ
##3!"J3
#3! 3!
#J3""I3J
!3IJK3
!3 3
"!!33JJ#
!3I# 3#"!
J3 J3IJ#
#3# 3IKI
!3!3"
?
?
?
?
"!3"J3
?
?
LK
L #
"KL
IL#!
#L
# L"
#JL
K# L
"!LI
IL
!L
JL I
JL
""L
#!L
"IL
#L
?
?
?
?
!I"L
#L
?
LK
L
"KL
IL"#
#L
# L!
#JLK
K"L
"!LJ
ILI
!LJ
JL"
J#L
"L
#L
"L
#IL
"#LJ
?
?
IL
!IIL
#L
L
% 6@ 5
"
"
K
!I
!K
!
!K
#"
#
"
#
#
?
"
!
I
?
?
?
?
"
?
?
*
6@ 36
@
""3I3"I
""3I3"I
""3I3"I
""3I3"I
""3I3"I
""3I3"I
""3I3"I
""3I3"I
""3I3"I
"#3I3"I
""3I3"I
""3I3"I
"#3I3"I
"3I3"I
""3I3"I
""3I3"I
""3I3"I
#3K3"I
#!3I3"I
3#"3"K
!33"I
""3I3"I
# 3I3"I
K3!3"I
.
.
STJÓRNENDUR Seðlabankans
hafa kynnt nýjar reglur um veð-
lánaviðskipti við bankann. Eftir að
þær taka gildi geta fjármálafyr-
irtæki ekki eingöngu lagt verðbréf,
sem eru útgefin af viðskiptabönk-
unum, inn í Seðlabankann sem
tryggingu. Hlutfallið verður lækk-
að í skrefum til 1. janúar 2009 þeg-
ar um helmingur lánsins má vera
tryggður með ótryggðum verð-
bréfum. Hinn helmingurinn verður
að vera tryggður með öðrum bréf-
um eins og ríkisbréfum eða sér-
tryggðum skuldabréfum.
Eins og greint hefur verið frá í
Morgunblaðinu í gær og fyrradag
hafa bankar notfært sér glufu í
reglum um viðskipti við Seðlabank-
ann og sótt sér krónur nánast eins
og þeim sýnist. Eiríkur Guðnason
seðlabankastjóri sagði í gær að ver-
ið væri að bregðast við í ljósi
reynslunnar. bjorgvin@mbl.is
Takmarka
veðhlutföll
verðbréfa
.9
6
@
A26
2A
2
0
@
:0 9
0
09
@@ 96@3;
2M
@0A A2A@ 9 #(6@
@96
@
:093
N
2
0 6
@
M@(3NA
0
22
@6
9@6@
:09L
:093
%
A#3 5
3"I
%
A#3
3"I
%
A#363"I
%
A#3 3"I
*
F
@2
0
@
:0
' BRESKA námufyrirtækið London
Mining tilkynnti í fyrradag að félagið
hefði selt námustarfsemi sína í Bras-
ilíu til stærsta stálframleiðanda
heims, ArcelorMittal, fyrir tæpa 67
milljarða króna eða 810 milljónir
dollara. London Mining keypti þess-
ar eignir í maí árið 2007 á rúma 8
milljarða króna og hefur því áttfald-
að fjárfestingu sína á rúmu ári.
„Markaðurinn hefur tekið mjög
vel í þessa sölu enda er hún ákaflega
hagstæði fyrir London Mining.
Þetta er í fyrsta sinn sem við veitum
söluráðgjöf í námugeiranum en hann
er mjög áhugaverður. Við höfum
unnið að þessari sölu um nokkurt
skeið og ánægjulegt að ljúka henni,“
segir Helgi Bergs, framkvæmda-
stjóri fyrirtækjaráðgjafar Kaup-
þings, í tölvubréfi til Morgunblaðs-
ins.
Fyrirtækjaráðgjöf Kaupþings í
Bretlandi hefur verið almennur ráð-
gjafi London Mining frá því í desem-
ber 2007 og lagði til fyrir nokkru að
félagið seldi rekstur sinn í Brasilíu.
Kaupþing annaðist söluna ásamt
UBS. London Mining er skráð í
norsku kauphöllinni og er markaðs-
virði þess rúmir 50 milljarðar króna.
Helming af andvirði sölunnar fá
hluthafar í arðgreiðslu.
Í gær var svo tilkynnt um kaup fé-
lagsins á helmingshlut í námuverk-
efni Wits Basin í Kína. Kaupvirðið er
45 milljónir dollarar, eða 3,7 millj-
arðar króna. bjorgvin@mbl.is
Græddu yfir 50 milljarða
Kaupþing ráðlagði
um sölu á námu
Járnnáma Fjárfesting í járnnámu
hefur skilað LM góðum hagnaði.
Eftir Grétar Júníus Guðmundsson
gretar@mbl.is
KÍNVERSKIR íþróttamenn hafa
rakað til sín verðlaunum á Ólympíu-
leikunum í Peking. Þeir virðast ætla
að slá út íþróttamenn frá Bandaríkj-
unum, sem til þessa hafa í langan
tíma staðið uppi sem sigurvegarar í
flestum greinum. Staðan er svipuð
hvað afkomu fjármálafyrirtækja
varðar, því kínverskur banki virðist
hagnast mest allra.
Stærstu bankar Bandaríkjanna og
annarra vestrænna ríkja hafa alla
jafna skilað mestum hagnaði á hverj-
um tíma, en ekki lengur. Stærsti
banki Kína, Iðnaðar- og viðskipta-
bankinn, hagnaðist um 9,4 milljarða
Bandaríkjadollara á fyrri helmingi
þessa árs, en það jafngildir um 780
milljörðum íslenskra króna á núver-
andi gengi. Það sem bankinn gerði
öðruvísi en margir aðrir er að hann
tók engan þátt í undirmálslánunum
svokölluðu.
Kínverskur
banki efstur
Einbeitti sér að innanlandsmarkaði
Reuters
Sigur Kínverskur banki er í fyrsta
sæti eins og Chen Ruolin, sem sigr-
aði í dýfingum af 10 metra palli.
● BEN Bernanke, seðlabankastjóri
Bandaríkjanna, sagði í ræðu á fundi
bankans í gær, að verðbólgan ætti
að hægja á sér fyrir lok þessa árs.
Stjórnvöld verði þó að vera reiðubúin
til að grípa til aðgerða ef þetta gerist
ekki, samkvæmt frétt Bloomberg.
Styrking dollarsins og lækkun á
verði hrávara ætti að stuðla að minni
verðbólgu vestanhafs, sagði Bern-
anke. Þá bætti hann við að seðla-
bankinn myndi óhikað grípa til nauð-
synlegra aðgerða ef markmiðið um
lækkun verðbólgunnar næst ekki
fljótlega. gretar@mbl.is
Spáir minni verðbólgu
vestanhafs fljótlega
● SPARISJÓÐUR Mýrasýslu tapaði
4,6 milljörðum á fyrstu sex mán-
uðum ársins. Á sama tímabili í fyrra
hagnaðist sjóðurinn um 2,4 milljarða
króna. Gjöld af fjáreignum og fjár-
skuldum námu 3,6 milljörðum
króna, en í fyrra voru tekjur vegna
þessa 2,7 milljarðar.
Eignir sjóðsins jukust um 11,6%
frá ársbyrjun og námu 53,3 millj-
örðum í júnílok. Hlutfall eiginfjár er
þó neikvætt um 0,5%. Að lokinni ný-
samþykktri stofnfjáraukningu sjóðs-
ins og öðrum tengdum aðgerðum er
stefnt að því að eiginfjárhlutfall verði
10,7%. halldorath@mbl.is
Úr 2,4 milljarða hagn-
aði í 4,6 milljarða tap
● KONUR í Evr-
ópu eru að jafnaði
með um 16%
lægri laun en karl-
ar fyrir sambæri-
lega vinnu, sam-
kvæmt nýrri
skýrslu stofnunar
á vegum Evrópu-
sambandsins.
Í tilkynningu frá
stofnuninni,
European Industrial Relations Ob-
servatory, segir að góðu fréttirnar
séu þær að launamunur kynjanna á
evrusvæðinu hafi minnkað. Slæmu
fréttirnar séu hins vegar þær að bilið
sé yfir meðaltalinu fyrir Evrópu í heild
í nýjustu aðildarlöndum ESB.
gretar@mbl.is
Konur í Evrópu með
um 16% lægri laun
ESB Evrusvæðið
kemur betur út.
● ÚRVALSVÍSITALAN í kauphöllinni á
Íslandi hækkaði um 0,9% í gær og er
lokagildi hennar 4.280 stig. Heildar-
viðskipti námu liðlega 29 millj-
örðum, og þar af voru viðskipti með
hlutabréf fyrir um tvo milljarða, mest
með bréf Kaupþings, liðlega 600
milljónir. Mest hækkun varð á hluta-
bréfum Føroya banka, 6,1%, og
SPRON, 3,0%, en mest lækkun á
bréfum Atlantic Petroleum, 2,4%.
gretar@mbl.is
Hækkun í kauphöllinni
ICEBANK hagnaðist um 560 millj-
ónir króna á öðrum fjórðungi ársins.
Á fyrsta fjórðungi var 3,4 milljarða
króna tap, samanlagt var því 2,8
milljarða tap á fyrri árshelmingi. Á
fyrri helmingi ársins var hins vegar
4,2 milljarða króna hagnaður.
Í tilkynningu segir að mest muni
um umskipti á gengishagnaði, sem
var nú 513 milljónir, en á fyrsta
fjórðungi var 2,1 milljarðs gengistap.
Varúðarfærslur vegna virðisrýrnun-
ar útlána námu 3,9 á fyrri árshelm-
ingi.
Icebank varð til árið 2006 þegar
nafni Sparisjóðabanka Íslands var
breytt. Bankinn starfar á fyrirtækja-
markaði með áherslu á langtímalán
og gjaldeyris- og afleiðuviðskipti.
halldorath@mbl.is
Icebank
réttir úr sér
ÞETTA HELST …