Morgunblaðið - 23.08.2008, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 2008 41
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÞEGAR ÉG HÆTTI AÐ VINNA ÞÁ ÆTLA
ÉG AÐ BYGGJA MÉR SUMARBÚSTAÐ
HÉRNA UPPI
GRETTIR... HVAÐ? ÉG SAGÐI
HONUM AÐ
BYGGJA HANN
VIÐ STRÖNDINA
HAMINGJAN SANNA! MIKIÐ
ERTU ÓÞOLINMÓÐUR
FYRIRTÆKIÐ EYDDI MÖRGUM
MILLJÓNUM Í AÐ HANNA
LOK SEM HÆGT ER AÐ
OPNA AUÐVELDLEGA OG
ÞÚ RÍFUR ÞAÐ BARA AF!
AUMINGJA
FYRIRTÆKIÐ!
HVERT ERT
ÞÚ AÐ FARA?
ERTU BÚINN
AÐ TAKA TIL Í
HERBERGINU
ÞÍNU?
ÉG
ÆTLA ÚT!
KALVIN
GETUR
SJÁLFUR
TEKIÐ
TIL
ENGIN
FÍFLALÆTI,
KALVIN! UPP
MEÐ ÞIG!
MIKIÐ ERT
ÞÚ LEIÐINLEG!
HVER ERT ÞÚ?
VONDA
STJÚPAN?
NÚ ER NÓG
KOMIÐ!
ÉG ER EKKI
KALVIN! ÉG ER
EFTIRMYND
AF HONUM.
KALVIN ER
UPPI
HVAÐ VAR ÉG
AÐ ENDA VIÐ
AÐ SEGJA?
ENGIN
FÍFLALÆTI!
TAKTU TIL
UPPI HJÁ ÞÉR!
EITT ER
HÆGT AÐ
SEGJA UM
HANN HRÓLF...
HANN
ER EKKI
MIKIÐ
HEIMA
HJÁ SÉR...
EN ÞEGAR HANN ER HEIMA ÞÁ EYÐIR
HANN MIKLUM TÍMA MEÐ SYNI OKKAR
ÉG ÆTLA AÐ
VERA VEIKUR
HEIMA Í DAG
ADDA, ÉG HEFÐI ALDREI ÁTT AÐ
KAUPA SPORTBÍL ÁN ÞESS AÐ
SEGJA ÞÉR FRÁ ÞVÍ. ÉG VONA
AÐ ÞÚ FYRIRGEFIR MÉR
EN ÁÐUR EN ÞÚ NEYÐIR
MIG TIL AÐ SKILA HONUM
ÞÁ ÆTTIR ÞÚ AÐ MINNSTA
KOSTI AÐ PRÓFA HANN
ÉG VONA AÐ HÚN
KOMI AFTUR
KÓNGULÓARMAÐURINN
FÉKK MÚRSTEIN
Í HÖFUÐIÐ...
Í MYNDVERINU HJÁ JAMESON...
MIG SVIMAR...
ÉG VERÐ AÐ HVÍLA MIG
ÞÚ
VARST
FRÁBÆR
Í KVÖLD,
DARA
HVAÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ
SEGJA OKKUR UM
KÓNGULÓARMANNINN
Á MORGUN?
EKKERT! ÉG KEM EKKI
HINGAÐ FRAMAR!
ÉG FÉKK
HLUTVERK Í
KVIKMYND!
Velvakandi
STEFÁN Henry Lárusson hefur málað í fimmtíu ár. Hann hóf að mála þeg-
ar hann var 12 ára gamall og hefur að mestu stundað skipamálun síðan.
Hér er hann að fríska upp á Fróða II í Þorlákshöfn.
Morgunblaðið/Ómar
Hefur málað í 50 ár
Peysa tapaðist
HELGINA 28.-29. júní
týndi ég flísgalla af
dóttur minni. Hann er
frá 66°norður, drapplit-
aður og í stærð 12-18
mánaða. Það er líkleg-
ast að hann hafi fundist
á tjaldstæðinu á Minni-
Borg eða á bílastæði
við Brávallagötu. Hans
er sárt saknað og ef
einhver hefur fundið
hann má sá hinn sami
hafa samband við Önnu
í síma 692-7906.
Týndur köttur
HEFUR einhver sé grábröndótta
læðu (british short hair) Hvarf frá
Beykihlíð 27 (í Suðurhlíðum Reykja-
víkur) 18. ágúst.
Hún er ólarlaus en
örmerkt og ef einhver
hefur orðið var við
ferðir hennar er sá vin-
samlegast beðinn að
hafa samband við eig-
endur í síma 553-2552
eða 896-0898
Líney og Guðmundur.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Kaffi og blöðin í Krókn-
um kl. 11-12, matur.
Bólstaðarhlíð 43 | Skráning er hafin á
eftirfarandi námskeið: bútasaumur á
mánud., myndvefnaður og línudans á
þriðjud., glerlist á miðv.d., myndlist og
bókband á fimmtud., kertaskreyting á
föstud., leikfimi á mánud. og fimmtud.
Upplýsingar í s. 535-2760.
Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif-
stofa í Gullsmára 9 er opin mánudaga og
miðvikudaga kl. 10-11.30 s. 554-1226 og
í Gjábakka á miðvikudögum kl. 15-16, s.
554-3438. Félagsvist í Gullsmára á má-
nud. kl. 20.30 og í Gjábakka á miðvikud.
kl. 13 og á föstud. kl. 20.30.
Félag eldri borgara Kópavogi, ferða-
nefnd | Berjaferð verður fimmtud. 28.
ágúst og er brottför frá Gjábakka kl. 13
og Gullsmára kl. 13.15. Ekið verður um
Kleifarvatn, Selvog og að Strandaheiði.
Kaffihlaðborð á Hótel Hlíð. Jafnvel litið á
ber í Grafningi. Skráning og uppl. í fé-
lagsmiðstöðvunum.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Dags-
ferð 8. sept. Grillveisla í Goðalandi. Ekið
til Hvolsvallar og með bökkum Mark-
arfljóts framhjá Stóradal og Merkurbæj-
unum og komið að Jökullóninu undir Gí-
gjökli. Um hádegið eru pylsur grillaðar
og farið í gönguferð um skóginn. Skrán-
ing í s. 588-2111.
Félagsheimilið Gjábakki | Fyrirhuguð
starfsemi í Gjábakka verður kynnt 26.
ágúst kl. 14. M.a. kynnir FEBK vetrarstarf
sitt, þar koma fulltrúar frá t.d. íþrótta-
félaginu Glóð, Söngvinum, spilahópum
og líkamsræktarhópum. Innritun á sama
tíma á ýmis námskeið.
Félagsheimilið Gjábakki | Krummakaffi
kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10.
Félagsstarf Gerðubergs | Opið kl. 9 -
16.30, unnið er að gerð haust og vetr-
ardagskrár, óskað er eftir ábendingum.
25. ágúst kl. 16 er fundur hjá Gerðuberg-
skór, nýjir félagar velkomnir. Miðvikud.
27. ágúst er ferðalag til Sandgerðis o. fl.
m.a. hádegisverður í Vitanum. Skráning
á staðnum og í síma 575-7720.
Hraunbær 105 | Létt gönguferð á Þing-
völl verður 27. ágúst, sem hefst við brún
Almannagjár. Þaðan verður gengið í
Skógarkot og síðan Vatnskot. Gangan
tekur um 1½-2 tíma. Farið verður frá
Hraunbæ kl. 12.40. Verð 2.500 kr. Skrán-
ing á skriftstofu og í síma 411-2730.
Hæðargarður 31 | Draumadísir,
draumaprinsar og línudansarar mæla
sér mót 28. ágúst og skapandi skrif hefj-
ast 1. september. Uppl. 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð | Ringó og pútt á
flötinni við Gerðarsafn kl. 13. Uppl. í
síma 564-1490 og 554-5330.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Skráning er
hafin á námskeið vetrarins t.d. Búta-
saum, postulínsmálun, leirlist. glerskuð
og glerbræðslu, bókband. Nánari uppl. í
síma 411-9450.
19 - 21 SEPTEMBER IN
FORUM COPENHAGEN
FRIDAY 14-21 SATURDAY & SUNDAY 11-18
www.artcopenhagen.dk