Morgunblaðið - 30.08.2008, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 30.08.2008, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 2008 43 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞAÐ ER MJÖG GOTT AÐ LIGGJA HÉRNA EN ÉG ER SVANGUR OG ÞAÐ ER GÓÐUR ÞÁTTUR Í SJÓNVARPINU... HVAÐ Á ÉG AÐ GERA? ÉG ER UNDIR ALLT OF MIKLU ÁLAGI ÞETTA ER OF LAUST... EN NÚNA? OF FAST! OF FAST! ALLT Í LAGI. EN NÚNA? ÚFF! ÞETTA ER FÍNT! MJÖG FÍNT! ÉG GET EKKI ANDAÐ EF SKÓRNIR MÍNIR ERU EKKI RÉTT REIMAÐIR KALVIN, ÞÚ VEIST AÐ ÞÚ MÁTT EKKI BORÐA SMÁKÖKUR RÉTT FYRIR KVÖLDMAT! ERTU BÚINN AÐ TAKA TIL HJÁ ÞÉR? ÉG ER EFTIR- MYND! ÉG ER EKKI KALVIN! ÉG ER ORÐIN LEIÐ Á ÞESSU! UPP MEÐ ÞIG! STUNDUM GERIR HANN MIG ALVEG... HVAÐ Í ÓSKÖPUNUM ERT ÞÚ AÐ GERA? NÚ? ERTU FRÁ GALLUP? VIÐ HÖFUM GENGIÐ Í GEGNUM ÝMISLEGT, GAMLA MÍN! VAR „GAMLA MÍN“ OF SNEMMT? HVAÐ GERÐIST? STURTAÐIR ÞÚ NIÐUR OF SNEMMA? ÉG KEYPTI INN FYRIR PÁSKANA TÓKST ÞÉR AÐ FINNA GOTT SINNEP? ÞAÐ SEM ÞÚ KEYPTIR Í FYRRA VAR FREKAR AUMINGJALEGT ÞETTA SINNEP VELDUR ÞÉR EKKI VONBRIGÐUM. ÞAÐ ER MJÖG STERKT ERTU ALVEG VISS? FREKAR VISS SMAKKAÐU MIG BARA... EF ÞÚ ÞORIR! KÓNGULÓARMAÐURINN ER BÚINN AÐ JAFNA SIG EFTIR ÁVERKANN... EN DARA DORSET Á VIÐ ÝMIS ÖNNUR VANDAMÁL AÐ STRÍÐA... FYRST MÉR LÍÐUR BETUR... ÆTLA ÉG AÐ KOMA UPP UM ÞETTA LYGAKVENDI! SLEPPTU MÉR! ALLT Í LAGI! EF ÞÚ SEGIR MÉR HVER KÓNGULÓAR- MAÐURINN ER Í RAUN OG VERU Velvakandi UNDANFARNAR vikur hefur verið heldur vætusamt veður og við Tjörn- ina í Reykjavík sáust þessar skemmtilegu regnhlífar sem lífga upp á um- hverfið. En varla er mikið gagn að þeim þegar hvessir eins duglega og nú. Morgunblaðið/Valdís Thor Regnhlífar í rigningu Innrásin í Prag fyrir 40 árum ER innrásin var gerð í ágúst 1968, bjó ég í Austurríki og vann í litlu álveri sunnan við Salzburg. Ég man vel eftir þessu, því ég vaknaði við að sjá ryk- fallna skriðdreka með „þýska merkinu“ aka á leið til austur- landamæranna. Aust- urríki losnaði 1951 undan járnhæl Rússa og í fyrstu var jafnvel talið að innrásin myndi halda áfram til Austur- ríkis og Júgóslavíu. Ég vann með manni frá Júgóslavíu, sem sagði mér að herinn þar hafi verið í viðbragðs- stöðu í hálft ár vegna þessa. Tító þekkti jú sína „vini“. Ég eins og aðr- ir vorum áhyggjufullir um fram- haldið og fyllti ég bjölluna mína af bensíni áður en ég fór að sofa á hverju kvöldi, ef ég þyrfti að flýja til Sviss í skyndi. En viti menn, innrásin fjaraði út á 4 dögum. Innrásarherinn sem var talinn allt að 400 þúsund fór að svelta og sögur fóru af því að her- mennirnir nældu sér í epli í görðum Pragbúa til að svara mesta hungr- inu. Þetta stóra innrásarlið frá fleiri austantjaldslöndum hafði meira kapp en forsjá. Það gleymdist nefni- lega að gífurlega mikið þarf af mat og vistum fyrir svona stóran her. Það virtist ekki hafa verið hugað að þessu og því fór sem fór. Fljótlega eftir þetta fóru Rússar í að byggja trukka, m.a. í samvinnu við Ford, til að sagan endurtæki sig ekki. Þetta er dálítið keimlíkt innrásinni í Georgíu núna, þótt það sé annað sem gleymd- ist núna! Pálmi Stefánsson. Frábær vara MIG langar að benda á að ég hef lengi leitað að Jergens- lotion sem ég tel vera frábæra vöru sem hefur hjálpað mér í sambandi við húðvandamál, ég fann hana loks í litlu úrvali í Fjarðarkaupum. Ég vildi gjarnan geta nálgast þessa vöru í næstu stórverslun, ég bý í vestur- bæ Reykjavíkur og það er langt að fara í Hafnarfjörðinn til að kaupa þessa góðu vöru. Mér er sagt að stórverslanir og apótek í Reykjavík vilji ekki selja þessa vöru, hvernig ætli standi á því? Gott væri að fá svar við þessu. Virðingarfyllst, Grétar Vilmundarson.      Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Kaffi og blöðin í Krókn- um kl. 11–12, matur. Bólstaðarhlíð 43 | Skráning hafin á eft- irfarandi námskeið: bútasaumur á mánudag, myndvefnaður og línudans á þriðjud., glerlist á miðv.d., myndlist og bókband á fimmtud., kertaskreyting á föstud., leikfimi á mánud. og fimmtud. Upplýsingar í s. 535-2760. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif- stofan í Gullsmára er opin á mánud. og miðvikud. kl. 10-11.30, s. 554-1226 og í Gjábakka á miðvikud. kl. 15-16, s. 554- 3438. Félagsvist í Gullsmára og Gjá- bakka. Uppl. á febk.is Félag eldri borgara, Kópavogi, ferða- nefnd | Berjaferð FEBK verður þriðjudag 2. september ef veður leyfir og lág- marksþátttaka er 30 manns. Brottför frá Gjábakka kl. 13 og Gullsmára kl. 13.15. Leitað berja á Selvogsheiði. Skráning og nánari uppl. í félagsmiðstöðvunum. Ferðanefnd: Þráinn s. 554-0999 / Stefn- ir s. 895-9304 / Bjarni s. 849-0388 Félagsheimilið Gjábakki | Krummakaffi kl. 9 og Hana-nú-ganga kl. 10. Hraunbær 105 | Ferð til Hólmavíkur 3. sept. Á galdrasýningu á Ströndum gefst kostur á að sjá fyrir hvað fólk var dæmt – skræður og blöð, galdrastafi o.fl. Verð 5.800 kr., hádegismatur á Hólmavík ekki innifalinn. Skráning á skrifstofu eða í síma 411-2730. Hæðargarður 31 | Skráningu lýkur 1. sept. Tölvuleiðbeiningar, bókmenntakl., myndlist, veðurhópur, matreiðsluhópur, skylmingar, einkaþjálfun í samvinnu við World Class, ættfræði, taichi, fjölbreytt handverk, Vínarhljómleikar, postulín, skapandi skrif, hláturhópur, blóm í fóst- ur o.fl. Sími 411-2790. Íþróttafélagið Glóð | Ringó og pútt á flötinni við Gerðarsafn kl. 13. Uppl. í síma 564-1490 og 554-5330. Vitatorg, félagsmiðstöð | Skráning á námskeið, t.d. bútasaum, postulíns- málun, leirlist. glerskurð og glerbræðslu, bókband. Uppl. í síma 411-9450. Kirkjustarf Hjálpræðisherinn á Íslandi | Gospel- gleði, fjölskyldutónleikar kl. 14 í KFUM/K, Holtavegi 28. Miðaverð 1.200/ 600, miðapantanir ester@herinn.is Kolaportið | Helgihald í Kolaportinu 31. ágúst kl. 14, í Kaffi Port. Fyrirbænum er safnað frá kl. 13.30. Prestar, djáknar og sjálfboðaliðar koma að þjónustunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.