Morgunblaðið - 30.08.2008, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 30.08.2008, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30.ÁGÚST Jazzhátíð þakkar Reykjavíkurborg og FíH fyrir stuðninginn • KL 15 Háskólabíó - Móttaka blaðamanna og kynning á listamönnum • KL 16 Háskólabíó - Stórsveit Reykjavíkur – Bjorkestra prógram Kr3000/2000 Stórsveitin hefur síðastliðin ár fest sig í sessi sem helsta skrautfjöður íslenska jazzins. Hún hefur komið fram með helstu big band foringjum alþjóðajazzins, en þar á meðal eru Maria Schneider, Bob Mintzer, Bill Holman of fleiri. Að þessu sinni er það Travis Sullivan sem leiðir sveitina í gegnum útsetningar sínar á tónlist Bjarkar. Söngkonurnar María Magnúsdóttir, SigríðurThorlacius og Sigurður Guðmundsson bregða sér í hlutverk Bjarkar. • KL 19 Norræna Húsið - Stórband Thorshavnar Kr1500 StórbandThórshavnar gerir stuttan stans á leið sinni til Grænlands og spilar fyrir okkur færeyska stórsveitar- tónlist. Einleikari er Haukur Gröndal. Ólavur Olsen stjórnar • KL 21 Háskólabíó - Ed Thigpen og Scantet Kr3000/2000 Trommuleikur EdThigpen í tríói Oscars Petersons er ásamt bassaleik Ray Brown talinn hafa núllstillt píanótríóið sem listform. Þessi ótrúlegi músíkant hefur verið kallaður Mr Brushes og MrTaste. Hvort sem hann sveiflar burstanum eða kjuðanum er smekkvísin ávallt í fyrirrúmi. Ef eitthvað er til sem verðskuldar að vera kallað “Góður jazz” þá er það komið hér í þessum frábæra Scantet EdThigpen: Oliver Antunes á píanó, Jesper Bodilsen á bassa, Thomas Franck á saxófón og Anders Bergcrantz á trompet. • KL 23 Nasa- Better Days Blues! Kristjana Stefánsdóttir Latin Jazz Nights! Olivier Manoury Kr2500 Kristjana Stefánsdóttir er óumdeild díva íslenska jazzins. Hún hefur nú hljóðritað kraftmikla blúsplötu. Hér er á ferðinni stórskemmtileg músík í afburða flutningi hljómsveitar söngkonunnar. Olivier Manoury-Latin jazz funk quartet! Olivier er íslendingum að góðu kunnur. Tangóhljómsveit hans hefur oftsinnis leikið á Íslandi, en nú er hann kominn í slagt og með nokkrum athyglisverðustu tónlistar- mönnum frönsku jazzsenunnar. Brasilíumennirnir Rubens Santana á rafbassa og píanistinn Leonardo Montana auk kúbverska trommarans Lukmil Perez Herrera. N O R R Æ N A H Ú S I Ð V O N A R S A L U R F R ÍK IR K J A N H Á S K Ó L A B ÍÓ N A S A F R ÍK IR K J A N N O R R Æ N A H Ú S IÐ IÐ N Ó G L A U M B A R V O N A R S A L U R IN G Ó L F S N A U S T H Á S K Ó L A B ÍÓ REYKJAVÍK w w w .m id i.i s G L A U M B A R PO RT hö nn un Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is ■ Fimmtudag. 4. september kl. 19.30 Upphafstónleikar - Vadim Repin Starfsár Sinfóníuhljómsveitar Íslands byrjar með glæsibrag. Einhver skærasta einleikaraheimsins sækir hljómveitina heim og leikur einn dáðasta fiðlukonsert allra tíma. Stjórnandi: Rumon Gamba Einleikari: Vadim Repin Pjotr Tsjajkovskíj: Fiðlukonsert Pjotr Tsjajkovskíj: Rómeó og Júlía, forleikur Vincent d'Indy: Sinfónía nr. 2 Endurnýjun áskriftarkorta stendur nú yfir. Áskrifendur síðasta árs hafa forkaupsrétt á sætum sínum til 5. september. Sala á stökum miðum, nýjum áskriftum og Regnbogaskírteinum hefst 1. september. KVEÐJUPARTÍ var haldið í fyrrakvöld fyrir skemmti- staðinn og barinn Sirkus, öðru sinni, en í þetta sinn var það hinn endurreisti Sirkus í Kling & Bang- galleríinu á Hverfisgötu. Galleríið hyggst senda þennan sögufræga, íslenska bar í bútum á Frieze Art Fair í London í október og setja þar saman. Fengu gestir gallerísins í gær að upplifa Sirkus- stemninguna á ný, þó svo að partíið væri ekki í upp- runalegu byggingunni sem kennd er við Sirkus. Eins og sjá má af meðfylgjandi myndum er líkt og barinn hafi aldrei verið tekinn nið- ur, allt eins og það var. Og verður eins og það var í London í október. helgisnaer@mbl.is Morgunblaðið/G. Rúnar Listabar Skiltið góða. Sirkus er á leið til London, verður þar sýndur á listakaupstefnu Frieze. Sirkus-stemning í Kling & Bang Nóg til Bjórdælurnar voru á sínum stað með norrænum miði. Spjall Snorri Ásmundsson mætti að sjálfsögðu. Einn kaldur Hafþór Yngvason, forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur, við barinn. Listaspírur Nína Magnúsdóttir og Erling Klingenberg ota vísifingrum að hvort öðru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.