Morgunblaðið - 25.09.2008, Page 33

Morgunblaðið - 25.09.2008, Page 33
15.30 Iðnó Villt samsetning: Portrett af Arthur Russel Wild Combination: A portrait of Arthur Russel Speglar sálarinnar Two Looks 17.30 Iðnó Í skugga hinnar helgu bókar Shadow Of The Holy Book Norræna húsið Flæði Flow 19.00 Regnboginn Kalt borð Cold Lunch Berlin kallar Berlin Calling 20.00 Iðnó Kattadansarar Cat Dancers Norræna húsið Óbugandi Inderstructible 21.00 Regnboginn O’Horten Snjór Snow Morgunverður með Scot Breakfast with Scot Upprisan Uprising 22.30 Iðnó 33 Atriði úr lífinu 33 Scenes From Life Norræna húsið Óþokkaveisla Feast of Villains 23.00 Regnboginn Landsbyggðarkennari A Country Teacher Saga 52 Tale 52 Þungarokk í Bagdad Heavy Metal In Baghdad Rannsakandinn The Investigator 25. september Iðnó, kl. 20.00 Löngu áður en Sigfried og Roy heill- uðu áhorfendur með mögnuðum sýningum sínum voru hjónin Ron og Joy Holiday að skemmta fólki ásamt einhverjum mikilfengleg- ustu kattardýrum sem sést hafa á sviði. Harris Fishman festi á filmu sögu þessara óttalausu og hrífandi kattadansara sem er jafn áhrifa- mikil og hún er frumleg. Kattadans- arar unnu Special Jury Prize á SXSW-hátíðinni í Austin, Texas. Kattadansarar Cat Dancers Dagskrá RIFF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2008 33 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 28/9 kl. 14:00 Ö Sun 5/10 kl. 13:00 ath. breyttan sýn.atíma Sun 12/10 kl. 14:00 Sun 19/10 kl. 14:00 Sun 26/10 kl. 14:00 Sun 2/11 kl. 14:00 Fjölskyldusöngleikur Ástin er diskó - lífið er pönk Sun 28/9 kl. 20:00 Ö Fös 3/10 kl. 20:00 Lau 4/10 kl. 20:00 Ö Lau 11/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 Ö Mið 22/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Mið 29/10 kl. 20:00 Ö Kostakjör í september og október Engisprettur Fös 26/9 kl. 20:00 Ö Lau 27/9 kl. 20:00 Sun 5/10 kl. 20:00 Fim 9/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00 Ath. aðeins fimm sýningar Hart í bak Fös 17/10 frums. kl. 20:00 U Fim 23/10 2. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 24/10 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 30/10 4. sýn.kl. 20:00 Ö Fös 31/10 5. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 6/11 6. sýn. kl. 20:00 Fös 7/11 7. sýn. kl. 20:00 Fös 14/11 8. sýn. kl. 20:00 Kassinn Utan gátta Þri 21/10 fors. kl. 20:00 Ö Mið 22/10 fors. kl. 20:00 Ö Fim 23/10 fors. kl. 20:00 U Fös 24/10 frums. kl. 20:00 U Lau 25/10 kl. 20:00 Fös 31/10 kl. 20:00 Lau 1/11 kl. 20:00 Ath. takmarkaðan sýningatíma Smíðaverkstæðið Macbeth Þri 30/9 fors. kl. 21:00 U Mið 1/10 fors. kl. 21:00 U Fim 2/10 fors. kl. 21:00 U Sun 5/10 frums. kl. 21:00 U Fim 9/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 21:00 Ö Ath. sýningatíma kl. 21 Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 28/9 kl. 11:00 Ö Sun 28/9 kl. 12:30 U Sun 28/9 aukas. kl. 15:00 Ö Sun 5/10 kl. 11:00 Ö Sun 5/10 kl. 12:30 Sun 5/10 kl. 15:00 Lau 11/10 kl. 11:00 Brúðusýning fyrir börn, aukasýn. í sölu Viðtalið Fös 26/9 kl. 20:00 U Döff sýning í tilefni af degi tungumálanna Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fló á skinni (Stóra sviðið) Fim 25/9 9. kort kl. 20:00 U Fös 26/9 10. kort kl. 19:00 U Fös 26/9 aukas kl. 22:00 U Lau 27/9 11. kort kl. 19:00 U Lau 27/9 aukas kl. 22:00 U Fim 2/10 12. kort kl. 20:00 U Fös 3/10 13. kort kl. 19:00 U Fös 3/10 aukas kl. 22:00 U Lau 4/10 14. kort kl. 19:00 U Lau 4/10 aukas kl. 22:00 U Mið 15/10 aukas kl. 20:00 U Sun 19/10 15. kort kl. 20:00 U Þri 21/10 aukas kl. 20:00 Mið 22/10 16. kort kl. 20:00 Ö Fim 23/10 17. kort kl. 20:00 Ö Fös 24/10 18. kort kl. 19:00 U Fös 24/10 kl. 22:00 U ný aukas Lau 1/11 19. kort kl. 19:00 U Lau 1/11 21. kort kl. 22:00 Sun 2/11 20. kortkl. 16:00 Ö Mið 5/11 22. kort kl. 20:00 Fim 6/11 23. kort kl. 20:00 Fös 14/11 24. kort kl. 19:00 Nýjar aukasýn. Einnig hægt að velja í kortum. Ósóttar pantanir seldar daglega. Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Þri 7/10 forsýn kl. 20:00 U Mið 8/10 forsýn kl. 20:00 U Fim 9/10 forsýn kl. 20:00 U Fös 10/10 frumsýnkl. 20:00 U Lau 11/10 aukas kl. 19:00 U Lau 11/10 aukas kl. 22:00 Ö Sun 12/10 2. kort kl. 20:00 U Þri 14/10 aukas kl. 20:00 U Fim 16/10 3. kort kl. 20:00 U Fös 17/10 4. kort kl. 19:00 U Fös 17/10 aukas kl. 22:00 Ö Lau 18/10 5. kort kl. 19:00 U Lau 18/10 aukas kl. 22:00 Lau 25/10 6. kort kl. 19:00 Ö Sun 26/10 7. kort kl. 20:00 Ö Mið 29/10 8. kort kl. 20:00 Ö Fös 31/10 aukas kl. 19:00 Ö Lau 8/11 9. kort kl. 19:00 Ö Lau 8/11 aukas kl. 22:00 Sun 9/11 aukas kl. 16:00 Lau 15/11 kl. 19:00 Lau 15/11 kl. 22:00 Mið 19/11 10. kort kl. 20:00 Fim 20/11 11. kort kl. 20:00 Fös 21/11 12. kort kl. 19:00 Fös 21/11 13. kort kl. 22:00 Forsala hafin! Tryggðu þér miða strax. Einnig hægt að velja í kortum. Gosi (Stóra sviðið) Sun 28/9 kl. 14:00 Ö Sun 5/10 kl. 14:00 Ö Sun 12/10 kl. 13:00 breyttur sýn.artími Sun 19/10 kl. 14:00 síðasta sýn. Sun 26/10 kl. 13:00 breyttur sýn.artími. allra síðasta sýning Síðustu aukasýningar. Fýsn (Nýja sviðið) Fös 26/9 7. kort kl. 20:00 Ö Lau 27/9 8. kort kl. 20:00 Ö Sun 28/9 9. kort kl. 20:00 Fös 3/10 10. kort kl. 20:00 Ö Lau 4/10 11. kort kl. 20:00 Sun 5/10 12. kort kl. 20:00 Ö Fös 10/10 13. kort kl. 20:00 Lau 11/10 14. kort kl. 20:00 Mið 12/11 15. kort kl. 20:00 Ekki við hæfi barna. Nýtt sýningarfyrirkomulag: Snarpari sýningartími. Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið) Fös 26/9 akureyrikl. 20:00 U Lau 27/9 akureyrikl. 20:00 U Fös 3/10 akureyri kl. 20:00 Ö Lau 4/10 akureyri kl. 20:00 U Þri 11/11 11. kort kl. 20:00 Mið 12/11 12. kort kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Dauðasyndirnar (Rýmið) Fös 26/9 frums. kl. 20:00 U Lau 27/9 2. kort kl. 20:00 U Fös 3/10 3. kort kl. 20:00 Ö Lau 4/10 4. kort kl. 20:00 U Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fös 3/10 kl. 20:00 Ö Lau 4/10 kl. 15:00 Ö Lau 4/10 kl. 20:00 Ö Lau 11/10 kl. 15:00 U Lau 11/10 kl. 20:00 U Sun 12/10 kl. 16:00 U Lau 18/10 aukas. kl. 15:00 U Lau 18/10 aukas. kl. 20:00 U Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 15:00 U Lau 1/11 kl. 15:00 U Lau 1/11 kl. 20:00 Ö Sun 2/11 kl. 16:00 Fös 7/11 kl. 20:00 Ö Sun 9/11 kl. 16:00 Lau 15/11 kl. 15:00 Ö Sun 16/11 kl. 16:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 25/10 kl. 20:00 U Fös 31/10 kl. 20:00 U Lau 8/11 kl. 20:00 U Fös 14/11 kl. 20:00 U Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 25/9 kl. 20:00 Ö Sun 28/9 kl. 20:00 Ö síðustu sýningar Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Cavalleria Rusticana og Pagliacci Fim 25/9 kl. 20:00 U Lau 27/9 kl. 20:00 U Lau 4/10 kl. 20:00 U Sun 5/10 kl. 20:00 U Fös 10/10 kl. 20:00 U Sun 12/10 lokasýn.kl. 20:00 U Aðeins átta sýningar! Janis 27 Fös 3/10 frums. kl. 20:00 Ö Fim 9/10 kl. 20:00 Lau 11/10 kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Ö Lau 18/10 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík Fim 25/9 kl. 14:00 Fös 26/9 kl. 14:00 Sun 28/9 kl. 14:00 Mán 29/9 kl. 14:00 Þri 30/9 kl. 14:00 Mið 1/10 kl. 14:00 Fim 2/10 kl. 14:00 Fös 3/10 kl. 14:00 Sun 5/10 kl. 14:00 Hvar er Mjallhvít Tónleikar Fim 9/10 kl. 21:00 Heimilistónaball Lau 11/10 kl. 22:00 Dansaðu við mig Fös 24/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Fim 30/10 kl. 20:00 Fös 7/11 kl. 20:00 nnnn Fös 26/9 kl. 20:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Duo (Nýja svið) Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Langafi prakkari (ferðasýning) Mið 1/10 kl. 09:30 F grunnskóli húnaþings vestra Fim 2/10 kl. 08:30 F leikskólinn hlíðarból akureyri Fim 2/10 kl. 10:30 F leikskólinn flúðir akureyri Fös 3/10 kl. 08:50 F leikskólinn tröllaborgir akureyri Fös 3/10 kl. 11:00 F valsárskóli Mið 5/11 kl. 09:45 F leikskólinn skerjagarður BANDARÍSKI tónlist- armaðurinn Michael Jackson er harðákveðinn í því að næsta plata hans verði betri en platan Thriller sem kom út árið 1982, og er mest selda plata allra tíma enn þann dag í dag. Jackson, sem varð fimmtugur fyrir skömmu, sagði lagahöfundum sín- um að hann ætlaði ekki að gefa út plötu fyrr en hún væri orðin að minnsta kosti jafngóð og Thriller. „Nýja platan hans verður að vera mögnuð. Hún verður að vera betri en Thriller. Hann vill fá frábærar melódíur. Við er- um þegar búin að semja nokkur lög, en við höfum ekki hug- mynd um hvenær platan kemur út. Hann er alltaf að fresta henni,“ segir rapparinn Ne-Yo sem er einn þeirra sem koma að gerð nýju plötunnar. Betri en Thriller? Thriller Mest selda plata sögunnar. GAMLI Bítillinn Paul McCartney ferðaðist í gær um Vesturbakkann í Ísrael, en hann er kominn þangað til að leika á tónleikum í stærsta al- menningsgarði Tel Aviv í dag. McCartney sagðist færa Ísraels- og Palestínumönnum boð um frið. Hann heimsótti Betleheim og Fæðingarkirkjuna, sem stendur þar sem sagt er að Jesús hafi fæðst. Þar tók McCartney myndir og kveikti á tveimur kertum „fyrir friðinn“ eins og hann sagði. Eftir að hafa setið fyrir á myndum með fjölda viðstaddra utan við kirkjuna, svaraði MacCartney þeirri gagnrýni sumra Palestínumanna, að með heimsókninni sé hann að lýsa yfir stuðningi við hersetu Ísraela á svæðinu. „Ég er hér til að benda á hvernig ástandið er og segja að það sé þörf á friði á svæðinu og samkomulagi tveggja ríkja,“ sagði McCarney og átti þá við Ísrael og sjálfstjórnarríki Palestínumanna. „Ég er gagnrýndur hvar sem ég kem en ég hlusta ekki á það,“ sagði hann. „Ég flyt boð um frið og tel að það sé það sem svæðið þarfnist.“ Fyrir fjórum áratugum bannaði Ísraelsstjórn fyrirhugaða tónleika Bítlanna, þar sem tónlistarflutningur sveitarinnar gæti skaðað ísra- elskan æskulýð. Reuters Bítillinn McCartney kemur inn í Fæðingarkirkjuna. Paul McCartney boðar frið í Ísrael

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.