Morgunblaðið - 12.10.2008, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 12.10.2008, Qupperneq 7
H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 8 -2 0 7 0 KÆRI VIÐSKIPTAVINUR Við viljum þakka þá þolinmæði og þann skilning sem starfsfólki bankans hefur verið sýndur síðastliðna daga. Jafnframt viljum við minna á að almenn banka- starfsemi Glitnis verður óbreytt, útibú opin og hraðbankar. ALLAR INNSTÆÐUR TRYGGÐAR Ríkisstjórnin hefur áréttað að innstæður í innlendum viðskiptabönkum, spari- sjóðum og útibúum þeirra hér á landi eru tryggðar að fullu. Með innstæðum er átt við allar innstæður almennra sparifjáreigenda og fyrirtækja sem trygging innstæðudeildar Tryggingasjóðs innstæðueigenda tekur til. „SPURT OG SVARAГ Á GLITNIR.IS Á vef okkar, www.glitnir.is, er búið að setja upp upplýsingasvæði og „spurt og svarað“ svæði sem miðlar upplýsingum og svarar áleitnum spurningum sem brenna á viðskiptavinum og almenningi. Ef þú hefur frekari spurningar er þér líka velkomið að hringja í þjónustusímann 440 4000 og fá upplýsingar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.