Morgunblaðið - 12.10.2008, Page 42

Morgunblaðið - 12.10.2008, Page 42
42 SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ LÁRÉTT 1. Sá árafjöldi sem þarf að hafa til að mega yfirgefa umgangsveiki. (8) 6. Einangraðir með tré. (5) 7. Íslensk fjármálastofnun sem kannski skortir klink en ekki verðmætari fjármuni. (12) 10. Klás fékk næstum því íkveikju út frá sérstökum rofa. (10) 12. Hefur hárgreiðsla sérstakt gjald. (8) 13. Sorgmæddar taki eftir vegvísi. (11) 14. Gap skatts felur húsgagn. (8) 16. Að litun lokinni kemur skoðun. (8) 19. Vinsælt gaman verður að ást. (9) 21. Hljómar eins og ófátt flokkir í draumum. (9) 22. Fá bæði hjartaáfall og sársauka með hljóðfæri. (8) 24. Málmur með lykt. (6) 25. Kasti reisu á miklum hraða. (10) 27. Einyrki tapar neitun fyrir þúsund og einum í sorta. (6) 30. Þráfaldur nær að vafra. (4) 31. Hálft ragú tvö þúsund og eitt fékk brodd og varð að trjáafurð. (5) 32. Kvikna kynlegar kenndir einfaldlega hjá óklæddri. (9) 33. Fretur við stjórnun. (10) LÓÐRÉTT 2. Tóm uppspretta er samt náttúruauðæfi. (7) 3. Vætu mer með snyrtivöru. (8) 4. Hópur sem sér um verðgildi. (5) 5. Skapvondar úr öfugri bílaíþrótt. (7) 8. Mér heyrist verðmætur málmur enda í pakka með bauli. (7) 9. Berja fjármálastofnun. (5) 11. Tala meyju? (10) 15. Fáviti veraldar gleypi heyrist mér. (10) 17. Skjátlast um pytlu. (6) 18. Set eik með næstum því narri hjá myndlistarmanni. (8) 19. Fjarlægð fyrir áhald sem menn eru veiddir á. (8) 20. Slá og drepa í logni. (7) 23. Slíkur finnst hjá líkindum. (8) 26. Taumleysi við að missa klæðnað veldur skaða. (6) 28. Sópar fram og til baka. (5) 29. Sé fimm og ekkert ennþá verða að þrá. (3) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Há- degismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 12. október rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 19. október. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 5. október sl. er Jónína Höskuldsdóttir, Hring- braut 65, 107 Reykjavík. Hún hlýtur í verð- laun bókina Nafn mitt er rauður eftir Orhan Pamuk. Mál og menning gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang Krossgáta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.