Morgunblaðið - 15.10.2008, Side 30

Morgunblaðið - 15.10.2008, Side 30
30 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ Raðauglýsingar 569 1100 Húsnæði í boði Indælis 70 fm parhús með trjágarði og einkabílastæði við Hólma- selstjörn til leigu fyrir 65 ára konu eða eldri. Aðeins kr 131 þús. á mánuði. Engin fyrirfram- greiðsla. Reglusemi og skilvísi. Góðir nágrannar. S. Árni B, 567 7521. Tilboð/Útboð ÚTBOÐ Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • Fax 516 6308 www.or.is/udtbod Óskað er eftir tilboðum í verkið Lokahús Fjárborg Verk þetta skal vinna skv. teikningum og verk- lýsingu. Verkið felst í byggingu lokahúss, lagningu raf- og frárennslislagna, innsteypingu tengistykkja fyrir fyrirhugaða pípulögn og jarðvinnu fyrir lagnir næst húsinu. Helstu magntölur: Gröftur 400 m3 Losun klappar 180 m3 Steypt lokahús (steypa) 38 m3 Verklok eru 15. maí 2009. Útboðslýsingu er hægt að sækja án endurgjald á vefsíðu Orkuveitu Reykjavíkur www.or.is - Um útboð/auglýst útboð frá og með miðvikudaginn 15. Október. Frá sama tíma er einnig unnt að kaupa þau hjá þjónustufulltrúum á 1. Hæð í húsi Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík Verð kr. 5000 Tilboð verða opnuð á sama stað í fundarsal á 3. hæð, vesturhúsi, þriðjudaginn 28. október 2008 kl. 14:00. OR 2008/56 Tilkynningar GLITNIR BANK LUXEMBOURG S.A. (RCS Lux B 106652) Suspension of payment On 8 October 2008 the District Court of and in Luxembourg has admitted Glitnir Bank Luxembourg S.A., established and with registered office situated in Luxembourg at 534, rue de Neudorf, to the benefit of a procedure of suspension of payment. In this context, the Court has appointed as administrator KPMG Advisory S.à r.l., represented by Mr Eric Collard, with as its mission the control of the management of Glitnir Bank Luxembourg S.A.'s estate and more particularly - to draw up a statement reflecting the assets and liabilities situation of the Bank, - to determine whether a recovery or reorganization of the Bank is possible, - to draw up as the case may be a recovery plan while taking into account the ranking of privileges and mortgages, - to ensure the due publicity of that project, - to request the agreement of the creditors regarding said project, which will be considered as duly approved and bind all the creditors if more than half the creditors representing more than one half of the liabilities grant their approval, and - subject the approved project for the purpose of homologation to the Court. The duration of the procedure of suspension of payment is limited to six months. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Brjánsstaðir, fnr. 206765, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Golfborgir hf., gerðarbeiðandi Grímsnes- og Grafningshreppur, þriðjudaginn 21. október 2008 kl. 10:40. Djúpahraun 14, fnr. 229-7530, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Lára Daníelsdóttir, gerðarbeiðendur Grímsnes- og Grafnings- hreppur og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 21. október 2008 kl. 10:20. Engjagil 5, fnr. 230-6090, þingl. eig. Unnar Vilhelm Karlsson og Nesvíkureyri ehf., gerðarbeiðendur Byggingafélagið Geysir ehf., Sýslumaðurinn á Selfossi og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 21. október 2008 kl. 13:15. Engjagil 6, fnr. 230-6091, Bláskógabyggð, þingl. eig. Collect ehf., gerðarbeiðendur Byggingafélagið Geysir ehf. og Sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 21. október 2008 kl. 13:20. Gilvegur 1, fnr. 199211, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. EH-hús ehf., gerðarbeiðendur Grímsnes- og Grafningshreppur og Ísó ehf., þriðjudaginn 21. október 2008 kl. 10:50. Gilvegur 9, fnr. 199219, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. EH-hús ehf., gerðarbeiðandi Byko hf., þriðjudaginn 21. október 2008 kl. 11:00. Lækjarbrekka 29, fnr. 229-4104, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Fjárfestingarfélagið Tex ehf., gerðarbeiðendur BYR-sparisjóður, útibú Kópavogi, Glitnir banki hf., Tollstjóraembættið og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 21. október 2008 kl. 09:45. Lækjarbrekka 33, fnr. 229-5417, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Fjárfestingarfélagið Tex ehf., gerðarbeiðendur BYR-sparisjóður, útibú Kópavogi, Glitnir banki hf., Tollstjóraembættið og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 21. október 2008 kl. 10:00. Snorrastaðir lóð 5, fnr. 226-1505, Bláskógabyggð, þingl. eig. Sigurður Jóhannsson, gerðarbeiðendur Bláskógabyggð og nb.is-sparisjóður hf., þriðjudaginn 21. október 2008 kl. 11:40. Vesturbyggð 6 Lyngbre, fnr. 220-5565, Bláskógabyggð, þingl. eig. Alice Petersen, gerðarbeiðandi Bláskógabyggð, þriðjudaginn 21. október 2008 kl. 14:00. Víðibrekka 30, fnr. 201194, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Hildur Björk Pálsdóttir og Júlíus Arnar Birgisson, gerðarbeiðandi Landmenn ehf., þriðjudaginn 21. október 2008 kl. 09:30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 14. október 2008. Ólafur Helgi Kjartansson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Austurmýri 3, fnr. 226-6029, Sveitafélagið Árborg, þingl. eig. Vestan- vindur ehf., gerðarbeiðendur Elektrus ehf. og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., mánudaginn 20. október 2008 kl. 09:45. Birkihólar 7, fnr. 229-0397, Sveitarfélaginu Árborg, ehl. gþ., þingl. eig. Jóhann Kristinn Jóhannsson, gerðarbeiðendur Byko hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 20. október 2008 kl. 10:20. Eyravegur 31, fnr. 218-5752, Svf. Árborg, þingl. eig. Helgarás ehf., gerðarbeiðendur Fasteignasala Reykjavíkur ehf. og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., mánudaginn 20. október 2008 kl. 09:00. Fífumói 13-15, fnr. 226-9550, Sveitarfélaginu Árborg, þingl. eig. Einar Þór Stefánsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóðurinn á Suðurlandi og Sveitarfélagið Árborg, mánudaginn 20. október 2008 kl. 09:15. Fossvegur 8, fnr. 227-3396, Svf. Árborg, þingl. eig. Hanna Sigríður Benediktsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 20. október 2008 kl. 09:30. Gljúfurárholt, fnr. 171707, Ölfus, þingl. eig. Gljúfurbyggð ehf., gerðarbeiðendur Sveitarfélagið Ölfus og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 20. október 2008 kl. 13:10. Grundartjörn 5A, fnr. 221-6573, Sveitafél. Árborg, þingl. eig. Hrafn- hildur Ingibergsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Sveitarfélagið Árborg, mánudaginn 20. október 2008 kl. 10:50. Heiðmörk 65, fnr. 221-0498, Hveragerði, þingl. eig. Steina Rósa Björgvinsdóttir og Einar Björnsson, gerðarbeiðendur Hvera- gerðisbær, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 20. október 2008 kl. 13:40. Kálfhólar 1, fnr. 228-1624, Svf. Árborg, þingl. eig. Steyputak ehf., gerðarbeiðendur BYR sparisjóður, höfðust., farstýr., Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 20. október 2008 kl. 10:35. Laufskógar 8, fnr. 221-0670, Hveragerði, þingl. eig. HeimaDrangur ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 20. október 2008 kl. 13:25. Minni-Mástunga lóð 1-5, fnr. 227-0647, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, þingl. eig. Hótelfélagið Skyggnir ehf., gerðarbeiðendur Hitaveitufélag Gnúpverja ehf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Skeiða- og Gnúpverjahreppur, mánudaginn 20. október 2008 kl. 14:30. Nýibær lóð 193693, fnr. 220-0602, Svf. Árborg, þingl. eig. Halldóra Kristín Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 20. október 2008 kl. 11:15. Svanabyggð 13, fnr. 220-3986, Hrunamannahrepp, þingl. eig. Brynjar Jóhannesson, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. og Johan Rönning hf., mánudaginn 20. október 2008 kl. 15:10. Vesturgljúfur 2, fnr. 203167, Ölfus, þingl. eig. RG HÚS ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Sveitarfélagið Ölfus, mánudaginn 20. október 2008 kl. 13:00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 14. október 2008. Ólafur Helgi Kjartansson. Félagslíf Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík. Skúli Lórenzson miðill verður með einkatíma 16. október nk. í húsakynnum Sálarrannsóknar- félags Íslands að Garðastræti 8. Pantanir á skrifstofu félagsins í síma 551-8130. I.O.O.F. 9  189101581/2FI I.O.O.F. 7.  189101571/2  Fl I.O.O.F. 18  18910158  Fl. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. HELGAFELL 6008101519 IV/V GLITNIR 6008101519 I Nauðungarsala INDVERSKI heimsmeistarinn Wisvanathan Anand hóf í gær tit- ilvörn sína gegn Rússanum Vladim- ir Kramnik. Skákin var fremur bragðdauf og lauk með jafntefli eft- ir 32 leiki. Báðir er þrautreyndir í einvígjum en svo virðist sem Kram- nik ætli að beita þeim vopnum sem gáfust honum vel í einvíginu við Kasparov í London árið 2000, að sneiða hjá óljósum flækjum og stofna til mikilla uppskipta snemma tafls. Þetta er ekki beint fjörleg af- staða en vonandi tekst Anand, sem þrífst ágætlega í flóknum stöðum, að hleypa lífi í skákirnar. Kramnik hefur afburðagóða tækni og ekki er veikleika að finna í neinum þætti skákarinnar en hernaðarstrategía hans hefur trúlega komið fram skákinni í gær. Hann valdi upp- skiptaafbrigðið gegn slavnesku vörninni í gær og fljótlega kom upp staða með mislitum biskupum þar sem Anand var ekki í neinum telj- andi vandræðum með að halda jöfnu þó hann yrði að láta peð af hendi snemma tafls. Wisvanathan Anand varð heims- meistari í fyrra eftir sigur á átta manna móti með tvöfaldri umferð sem fram fór í Mexíkó, Kramnik varð í þriðja sæti en þátttaka hans sætti nokkrum tíðindum. Skömmu áður en mótið hófst kom í ljós að FIDE hafði gert baksamning við hann sem tryggði að hvernig sem færi í Mexíkó fengi hann að tefla einvígi um heimsmeistaratitilinn að ári. Einvígið fer fram í Bonn í Þýska- landi og verða tefldar 12 skákir. Verði jafnt tefla þeir fjórar at- skákir og ef ekki tekst að útkljá málin tekur við bráðabani. Þetta er sama fyrirkomulag og í einvígi Kramniks og Topalov í Elista fyrir tveim árum. Þó réttur Kramniks, sem situr nú um stundir í 6. sæti heimslistans, til að heyja þetta ein- vígi sé æði vafasamur í hugum margra, þá er hægt að vera sam- mála honum um eitt atriði: að keppni um heimsmeistaratitilinn í skák eigi að útkljá með einvígi. Fyrir þetta einvígi hafa þeir teflt 51 kappskák og hefur Kramnik unnið sex sinnum, Anand fjórum sinnum og 41 skák hefur lokið með jafntefli. Anand er 38 ára gamall og geng- ur stundum undir nafninu „tígurinn frá Madras. Hann þykir eilítið sig- urstranglegri en Kramnik, sem er 33 ára og lét þess getið i fyrra að hann hefði einungis „lánað“ Anand heimsmeistaratitil í eitt ár. 1. einvígisskák: Vladimir Kramnik – Wisvanat- han Anand Slavnesk vörn 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 cxd5 5. Bf4 Rc6 6. e3 Bf5 7. Rf3 e6 8. Db3 Hvorki 8. Bb5 sem er algengasti leikurinn í þessari stöðu né 8. Re5 gefa mikla möguleika. 8. … Bb4 9. Bb5 O-O 10. Bxc6 Bxc3+ 11. Dxc3 Hc8 12. Re5 Rg4 13. Rxg4 Bxg4 14. Db4 Hxc6 (Sjá stöðumynd) Frekar en að sitja uppi með veikingu eftir c-línunni lætur Anand peð af hendi. Bætur hans felast í því að hann ræður yfir einu opnu línunni. 15. Dxb7 Dc8 16. Dxc8 Hfxc8 17. O-O 15 18. f3 Bf5 19. Hfe1 Bg6 20. b3 f6 21. e4 dxe4 22. fxe4 Hd8 23. Had1 Hc2 24. e5 Kramnik lék þessu eftir langa umhugsun, hugmyndin er að fá e- peðið í skiptum fyrir a-peðið. 24. … fxe5 25. Bxe5 Eða 25. Hxe5 Hxa2 26. Hxe6 Bc2 og b3-peðið fellur. 25. … Hxa2 26. Ha1 Hxa1 27. Hxa1 Hd5 28. Hc1 Hd7 29. Hc5 Ha7 30. Hc7 Hxc7 31. Bxc7 Bc2 32. Bxa5 Bxb3 – og hér sömdu keppendur um jafntefli. Önnur skák einvígisins verður tefld í dag og þá hefur An- and hvítt. Dagskráin gerir ráð fyrir að tefldar verða tvær skákir í beit, síð- an kemur frídagur og þá aftur tvær skákir og svo koll af kolli. Fyrsta skákin var tefld í gær, sú næsta verður í dag, frídagur á morgun, þá tvær skákir, frídagur o.s.frv. Síð- asti mögulegi keppnisdagur er 2. nóvember en þá eru aukaskákirnar á dagskrá ef með þarf. Tímafyrirkomulag heimsmeist- araeinvígis Anand og Kramnik er þannig að skákmennirnir hafa 120 mínútur hvor á fyrstu 40 leikina, síðan 60 mínútur á næstu 20 leiki. Þá fyrst kemur „Fischer-klukkan“ til skjalanna því keppendur fá 15 mínútur hvor til að ljúka skákinni að viðbættum 30 sekúndum fyrir hvern leik. Hægt er að fylgjast með skák- unum í beinni útsendinu t.d. á ICC- vefnum en vefur framkvæmdaraðila einvígisins heitir FoidosChess. helol@simnet.is Titilvörn indverska heimsmeistarans SKÁK Bonn, Þýskalandi 14. október – 2. nóvember Helgi Ólafsson Heimsmeistaraeinvígið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.