Morgunblaðið - 15.10.2008, Side 40

Morgunblaðið - 15.10.2008, Side 40
40 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, KEFLAVÍK, AKUREYRI OG SELFOSSI BESTA MYNDIN - TEDDY AWARDS BERLINALE FILM FESTIVAL SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ JOURNEY TO ... kl. 5:50 3D LEYFÐ 3D-DIGITAL TROPIC THUNDER kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára TROPIC THUNDER kl. 5:50 B.i. 16 ára LÚXUS VIP SVEITABRÚÐKAUP kl. 5:50 LEYFÐ NIGHTS IN RODANTHE kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ NIGHTS IN RODANTHE kl. 8 - 10:10 LÚXUS VIP QUEEN RAQUELA kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára PATHOLOGY kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára WILD CHILD kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ SÝND Í ÁLFABAKKA VIPSALURINNER BARA LÚXUSER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA FRÁ HÖFUNDI THE NOTEBOOK KEMUR NIGHTS IN RODANTHE VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA RICHARD GERE ÁSAMT DIANE LANE FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI FALLEGU ÁSTARSÖGU. ,,ÁHRIFARÍK KVIKMYND” - LA TIMES ,,HEILLANDI OG DÓMLAUS FRÁSÖGN” - HOLLYWOOD REPORTER ÍSLENSK MYND EFTIR ÓLAF JÓHANNESSON SEM ERLENDIR GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR! SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSISÝND Í KEFLAVÍK OG SEL OSSI „HUGLJÚF SKEMMTUN” - HS, MBL „MYND SEM EKKI ER HÆGT AÐ GLEYMA SVO AUÐVELDLEGA” - S.M.E., MANNLÍF FRÁ MANNÖPUNUM SEM FÆRÐU OKKUR SHREK ÍSLENSKT TAL SÝND Í ÁLFABAKKA NIGHTS IN RODANTHE kl. 8:10 - 10:20 LEYFÐ QUEEN RAQUELA kl. 6D - 8D - 10D B.i. 12 ára DIGITAL HAPPY GO LUCKY kl. 5:50 B.i. 12 ára DEATH RACE kl. 10:20 B.i. 16 ára JOURNEY TO THE C... kl. 63D LEYFÐ 3D - DIGITAL Iceland Airwaves Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Á FYRSTA Airwaves-kvöldi gefst einkar gott færi á að sjá gott sýn- ishorn af því sem ferskast er á seyði í íslenskri tónlist nú um stundir. 20:00 Hressó Klive sendi frá sér fína breiðskífu fyrr á árinu og rétt að byrja kvöldið á því að hlýða á líf- ræna raftónlist. 20:15 Organ Með bestu hljóm- sveitum síðustu Airwaves-hátíðar var proggsveitin magnaða Perla. 20:45 Hressó Kvöldið byrjar rólega á Hressó en stuðið eykst með Shog- un, sem sendi frá sér magnaða plötu fyrir stuttu. Grimmd- arkeyrsla í þrælflóknu og -flottu rokki. 22:15 NASA Á undanförnum Airwa- ves-hátíðum hefur rokksveitin We Made God unnið sig upp í að vera á góðum tíma í besta húsinu. 23:00 Hressó Ein vinsælasta hljóm- sveit landsins annó 2006 tók sér frí fyrir einhverjar sakir en snýr nú aftur með nýja skífu í farteskinu. Nær Jeff Who? fyrri hæðum? 0:00 Organ For a Minor Reflection undirbýr sig af kappi fyrir spila- mennsku víða í Evrópu með Sigur Rós. Við fáum forskot á aðra Evr- ópubúa. 19:30 Tunglið Þeir sem ekki nenna að vera á þeysingi geta unað við sitt á skemmtikvöldi Kima sem hefst 19.30, en fram koma Hellvar, Morð- ingjarnir, Borko, Benni Hemm Hemm, Hjaltalín, Retro Stefson og Reykjavik! en tvær síðastnefndu hafa nýlokið við plötur.  Ekki missa af Íslenskt er aðal Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Á uppleið We Made God í svimandi sveiflu á Airwaves í fyrra. Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is SÍGANDI lukka er að sönnu best, alltént í tilfelli skosku rokksveitar- innar Biffy Clyro, en hún er fyrsta erlenda sveitin sem kemur fram á Airwaves í ár. Hún er reyndar sú eina þeirrar gerðar í kvöld en Clyro- liðar leggja sitt af mörkum til þessa umfangsmesta tónlistarviðburðar ársins skömmu fyrir miðnætti á NASA. Það er breska þungarokks- ritið Kerrang! sem verður þar með sérstakt kvöld í samstarfi við út- varpsstöðina X-ið 977, og er þetta fimmta árið í röð sem slíkt kvöld er haldið. Glamrað Sígandi lukka sagði hann, en sveit- in varð til fyrir þrettán árum og kall- aðist þá Screwfish, nafn sem er ekki beint líklegt til vinsælda. Fyrsta platan undir Biffy-nafninu kom hins vegar ekki út fyrr en 2002 en flæði útgáfna hefur verið mjög jafnt síðan. Fjórða og nýjasta platan, Puzzle, kom út í fyrra á stóru merki, múraði sveitina inn vinsældalega og sölutöl- ur tóku (loksins) ærlegan kipp. Simon Neil, sem sér um gítarleik og söng í sveitinni, hafnar því að sveitin sé orðin of stór fyrir hátíð eins og Airwaves, en síðustu misseri hefur sveitin verið að opna fyrir risa eins og Muse, The Who og Queens of the Stone Age. „Að mínu viti snýst þetta um að spila eins mikið og oft og hægt er. Og „minni“ hátíðir eru þar sérstaklega mikilvægar.“ Neil og félagar eru sem stendur heima við í Skotlandi að taka upp næstu plötu. „Við erum að rúlla inn „demóum“,“ segir Neil. „Við tökum plötuna síðan almennilega upp í janúar.“ Neil segist ekki vera einn af þeim sem eiga gott með að semja á tón- leikaferðalagi. „Þar fer öll einbeitingin í að standa sig almennilega á sviðinu. Ég get ekki sest niður eftir tónleika og glamrað á gítarinn, þetta eru tveir mjög svo aðskildir hlutir. Ég verð að komast úr þeirri rútínu til að geta samið eitthvað af viti.“ Glaður gæfi ég allt … Neil hlær við þegar hann er spurð- ur að því hvernig rokk og ról- lífsstíllinn passi við þá félaga. „Við höfum ekki farið svo illa út úr honum! Við erum líka orðnir sæmi- lega sjóaðir og vitum hvenær það er rétt að sletta úr klaufunum og hve- nær ekki.“ Neil segir þá félaga að mörgu leyti heppna, þeir séu búnir að vera sam- an í þessu formi í tíu ár og samstarfið gangi nokkurn veginn snurðulaust fyrir sig. En hvernig líst honum á frægðina? „Það er erfitt að segja, síðasta plata hefur vissulega valdið því að fleiri þekkja okkur. En … eins klisju- kennt og það kann að hljóma … þá snýst þetta fyrst og síðast um það að búa til tónlist, tónlist sem gleður okk- ur fyrst og fremst. Og ef aðrir tengja við hana líka þá er það auðvitað frá- bært.“  Erlendur gestur: Biffy Clyro Lífið er púsluspil Innmúraðir Biffy Clyro hefur aldrei verið vinsælli en nú. Biffy Clyro treður upp á NASA í kvöld kl. 23.45. ,.*4 E4#.) "&''# $# $ 56  ( / '   718  56   9:#;1'<#=0 '">  ?)  ( & '  0 /#: '  .   :#@ A  B '  38 1$  C #;)  @#."#D "  E&' #F 8 $   01#B1 #=0 '">     @ #?'6  G .  .&  '  H!#()') I   (28#3   F ##.' #78  '     J)  . '&'' 0   0''#J #J   J '   7  #(  ' 71 ) I  Biffy Clyro koma frá Ayrshire í Skotlandi, frá smábæjunum Ayr og Kilmarnock nánar tiltekið. Simon Neil, höfuðpaur sveit- arinnar, lýsir því að hann geti heyrt í beljunum baula þar sem þeir séu að taka upp næstu plötu sína. „Það hefur allt að segja að geta komist „heim“ í sveitasæl- una,“ segir hann og kímir. „Hér getur maður einbeitt sér að því að semja og komið niður eftir flandur um heimsins höf. Þetta kemur manni í jarð- samband enda er öllum sama um tónlist hérna!“ Sveitavargar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.