Morgunblaðið - 23.10.2008, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.10.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 2008 Ný kvikmynd frá Kevin Smith Leikstjórinn hefur verið einn helsti kyndilberi kvikmyndanördanna NÝJASTA kvikmynd leikstjórans Kevins Smiths var frumsýnd vest- anhafs um helgina. Smith hef- ur um langt skeið verið einn helsti kyndilberi kvik- myndanördanna og þrátt fyrir hliðarspor á borð við Jersey Girl þar sem hann féll allt að því úr náðinni hjá þessum áhrifamiklu kvik- myndaunnendum, er það enn talinn mikill viðburður þeg- ar leikstjórinn sendir frá sér kvikmynd. Kvikmyndin sem nú um ræðir kall- ast Zack & Miri Make a Porno (ísl. Zack og Miri búa til klámmynd) fjallar í stuttu máli um félagana Zack og Miri sem ákveða að bjarga fjár- hagnum með því að búa til klámmynd. Þegar á hólm- inn er komið komast þau í raun um að tilfinningar þeirra hvors til annars liggja dýpra en þau héldu í upphafi. Á meðal leikenda er Seth Rogen og Elizabeth Banks. hoskuldur@mbl.is Leikari og leikstjóri Traci Lords er einn leikaranna í „Zach and Miri Make a Porno“. Til hægri er leikstjórinn, Kevin Smith, með eiginkonu og dóttur. Seth Rogen Einn aðalleik- aranna mætir á frumsýningu kvikmyndar- innar. SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! - S.V., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi! Steve Cogan fer á kostum sem leiklistakennari með stóra drauma um eigin feril í grínmynd sem sló í gegn á Sundance Frá höfundum SOUTH PARK ( BIGGER, LONGER, UNCUT ) og TEAM AMERICA „ Linnulaus hlátur! þú missir andann aftur og aftur!“ - Rolling Stone „ Hrikalega fyndin“ - Auddi Blöndal SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI -B.S., FRÉTTABLAÐIÐ -S.M.E., MANNLÍF -DÓRI DNA, DV -T.S.K., 24 STUNDIR -IcelandReview Hið klassíka ævintýri um Skjaldbökuna og Hérann í nýrri og skemmtilegri útfærslu. Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali. Ver ð a ðei ns 650 kr. GÁFUR ERU OFMETNAR SÝND Í SMÁRARBÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI “REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN” -DÓRI DNA, DV “MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN” -S.M.E., MANNLÍF -IcelandReview “AFRAKSTURINN ER MÖGNUÐ MYND Í ALLT ÖÐRUM GÆÐAFLOKKI EN NOKKUR ÍSLENSK SPENNUMYND (EÐA ÞÁTTARÖÐ) HINGAÐTIL.” -B.S., FRÉTTABLAÐIÐ “REYKJAVÍK - ROTTERDAM ER EIN BESTA ÍSLENSKA MYNDIN EVER. SKOTHELDUR ÍSLENSKUR KRIMMI” -T.S.K., 24 STUNDIR Hið klassíka ævintýri um Skjaldbökuna og Hérann í nýrri og skemmtilegri útfærslu. Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali. 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn Max Payne kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára Max Payne kl. 10:15 LÚXUS House Bunny kl. 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ Reykjavík Rotterdam kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Burn After Reading kl. 8 - 10:15 B.i. 16 ára Mamma Mia kl. 5:30 LEYFÐ Grísirnir þrír kl. 3:45 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFÐ Lukku Láki kl. 3:45 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFD Skjaldbakan og Hérinn kl. 3:45 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFD - L.I.B.,TOPP5.IS/FBL - Þ.Þ., DV SÝND Í SMÁRARBÍÓI OG BORGARBÍÓI Sýnd kl. 6, 8 og 10Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 MYND SEM ALLAR KONUR VERÐA AÐ SJÁ -bara lúxus Sími 553 2075 HUGLJÚF OG SKEMMTILEG MYND UPPFULL AF FRÁBÆRUM LEIKKONUM Sýnd kl. 6 (650 kr.) Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10 OFURFYRIRSÆTAN Kate Moss segist vera nær alveg hætt öllu sukki og nú er hún að kaupa ástar- hreiður í Karíbahafinu, á Puerto Rico. Þar ætlar hún að koma upp heimili fyrir sig og kærastann, Jamie Hince, gítarleikara The Kills. „Hún vill vera á prívat stað og tel- ur að þau finni frið og næði á eyj- unni,“ segir heimildarmaður við Bang Showbiz fréttaveituna. Moss á fyrir stórhýsi í London og herragarð í Oxfordskíri, en breytir um lífsstíl til að gleðja unnustann. Áður flæddi kampavínið þar sem Moss var við leik og störf en nú seg- ist hún ekki drekka nema við „sér- stök tækifæri“. Moss leitar í kyrrðina Reuters Skötuhjúin Moss og Hince á Glastonbury-hátíðinni í sumar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.