Morgunblaðið - 23.10.2008, Blaðsíða 34
Morgunblaðið/Kristinn
Umdeildur Jón Ásgeir.
JÓN Ásgeir Jóhannesson
var gestur Ingva Hrafns
Jónssonar í Hrafnaþingi á
hinni merkilegu sjónvarps-
stöð ÍNN á mánudags-
kvöldið. Margir vilja kenna
Jóni Ásgeiri og öðrum svo-
kölluðum útrásarvíkingum
um hvernig komið er fyrir
okkur. Það eru eflaust rétt-
mætar ásakanir upp að
vissu marki, þótt þeir sem
hafa farið með stjórn pen-
ingamála hér á landi und-
anfarin 17 ár beri ekki
minni ábyrgð, og líklega
meiri, með sinni óbilandi trú
á „frelsið“ og hina ósýnilegu
hönd markaðarins.
Jón Ásgeir tók hins vegar
enga ábyrgð á ástandinu í
viðtalinu, sem hann hefði
vissulega mátt gera. Hann
fær þó stóran plús fyrir að
mæta í svona viðtöl yfirleitt,
en ekkert hefur heyrst frá
öðrum útrásarvíkingum
sem virðast flestir hafa flúið
land. Það eitt að Jón Ásgeir
skuli mæta í viðtöl af þessu
tagi undir þessum kringum-
stæðum bendir til þess að
hann hafi kannski ekki eins
mikið að fela og margir vilja
meina. Hann virkaði líka ró-
legur og yfirvegaður, en slík
hegðun á sjaldnast við um
menn sem hafa margt á
samviskunni.
Það er eðlileg krafa að
einhverjir verði dregnir til
ábyrgðar fyrir það sem hef-
ur átt sér stað, en við skul-
um bíða uns sekt er sönnuð.
ljósvakinn
Uns sekt er sönnuð
Jóhann Bjarni Kolbeinsson
34 Útvarp | sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 2008
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunvaktin. Fréttir og
fróðleikur.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sr. Svavar Stefáns-
son.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Anna
Margrét Sigurðardóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan: Kvintett Reynis
Jónassonar og stórhljómsveit
Ólafs Gauks. Lana Kolbrún Eddu-
dóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Leifur Hauksson og
Freyja Dögg Frímannsdóttir.
11.45 Í mótbyr með Björgu Evu
Erlendsdóttur.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur
Halldórsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Rigning í
nóvember. eftir Auði A. Ólafs-
dóttur. Eline McKay les. (4:19)
15.30 Heimsauga. Umsjón: Magn-
ús R. Einarsson.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um
tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Seiður og hélog. Þáttur um
bókmenntir. (Frá því á sunnudag)
19.27 Sinfóníutónleikar. Hljóðritun
frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands í Há-
skólabíói sl. föstudag. Á efnis-
skrá er tónlist eftir Jean Sibelius:
Sinfónía nr. 2. Sinfónía nr. 4.
Stjórnandi: Petri Sakari. Kynnir:
Ingibjörg Eyþórsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Rannveig
Sigurbjörnsdóttir flytur.
22.15 Útvarpsperlur: Á minn hátt.
Fléttuþáttur eftir Kristján Sigur-
jónsson. Um tvenn hjón í Mý-
vatnssveit, Kristján Yngvason og
Sigrúnu Jóhannsdóttur á Skútu-
stöðum og Steinar Sigurðsson og
Hafdísi Finnbogadóttur í Reykja-
hlíðarþorpi, líf þeirra og lífsvið-
horf. (Frá 1995)
23.10 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg
Eyþórsdóttir. (Frá því á föstudag)
24.00 Fréttir.
00.07 Næturtónar. Sígild tónlist til
morguns.
15.50 Kiljan (e) Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Krakkar á ferð og
flugi: Egilsstaðir Textað á
síðu 888 í Textavarpi. (e)
(20:20)
17.50 Lísa (e) (13:13)
18.00 Stundin okkar (e)
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
18.25 Kallakaffi Íslensk
gamanþáttaröð. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. (e)
(8:12)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Káta maskínan Þor-
steinn J. fjallar um mynd-
list, leiklist og kvikmyndir.
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
20.45 Nynne (Nynne)
Dönsk gamanþáttaröð
byggð á vinsælum dálki í
Politiken um unga konu
sem er illa haldin af
neyslubrjálæði. (1:13)
21.30 Trúður (Klovn IV)
Dönsk gamanþáttaröð.
(10:10)
22.00 Tíufréttir
22.25 Kvennaráð
(Mistresses) Bresk þátta-
röð um fjórar vinkonur og
fjölskrúðugt ástalíf þeirra.
(1:6)
23.15 Svartir englar Ís-
lensk spennuþáttaröð
byggð á sögum eftir Ævar
Örn Jósepsson um hóp
rannsóknarlögreglumanna
sem fæst við erfið saka-
mál. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. (e) Bannað
börnum. (5:6)
24.00 Kastljós (e)
00.35 Dagskrárlok
07.00 Skrítnir foreldrar
07.25 Dynkur smáeðla
07.40 Louie
07.45 Tommi og Jenni
08.05 Kalli kanína
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.35 Ljóta-Lety (La Fea
Más Bella)
10.20 Læknalíf (Grey’s
Anatomy) (12:23)
11.15 Stund sannleikans
(The Moment of Truth)
12.00 Hádegisfréttir
12.35 Nágrannar
13.00 Forboðin fegurð
14.30 Ally McBeal
15.25 Vinir (Friends)
15.55 Sabrina
16.18 A.T.O.M.
16.43 Ofurhundurinn
Krypto
17.08 Doddi litli og Eyrna-
stór
17.18 Jellies (Hlaupin)
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.17 Veður
19.30 Simpson fjölskyldan
19.55 Vinir (Friends)
20.20 Eldsnöggt með Jóa
Fel
20.50 Frægir lærlingar
(The Celebrity Apprent-
ice)
21.35 Flóttinn mikli (Pri-
son Break)
22.20 Logandi hræddir
(The Living Daylights)
00.25 Á jaðrinum (Fringe)
01.10 Ekki er allt sem sýn-
ist (Dream Lover)
04.15 Traveler
05.00 Simpson fjölskyldan
05.25 Fréttir/Ísland í dag
17.50 PGA Tour 2008 –
Hápunktar (Justin Tim-
berlake Shriners Hospit-
als For Children Open)
18.45 Inside the PGA
19.10 Evrópukeppni fé-
lagsliða (Aston Villa –
Ajax) Bein útsending.
21.15 Utan vallar með
Vodafone
22.05 Ultimate Fighter
Sextán bardagamenn
keppast um að komast á
milljónasamning hjá UFC.
23.05 NFL deildin (NFL
Gameday)
23.35 Evrópukeppni fé-
lagsliða (Aston Villa –
Ajax)
01.15 Utan vallar með
Vodafone
08.00 Pokémon 5 (Poké-
mon hetjur)
10.00 Code Breakers
12.00 Employee of the
Month
14.00 Diary of a Mad
Black Woman
16.00 Pokémon 5 (Poké-
mon hetjur)
18.00 Code Breakers
20.00 Employee of the
Month
22.00 Saw II
24.00 The Skeleton Key
02.00 I’m Not Scared
04.00 Saw II
06.00 Revenge of the
Nerds
06.00 Tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Innlit / Útlit (e)
09.35 Vörutorg
10.35 Tónlist
16.30 Vörutorg
17.30 Dr. Phil
18.15 Charmed (5:22) (e)
19.05 What I Like About
You Gamansería um tvær
ólíkar systur sem búa sam-
an í New York. (14:22) (e)
19.30 Game tíví Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór
Jóelson fjalla um allt það
nýjasta í tækni, tölvum og
tölvuleikjum. (7:15)
20.00 Family Guy Teik-
inmyndasería fyrir full-
orðna. (14:20)
20.30 30 Rock Bandarísk
gamansería. (7:15)
21.00 House Bandarísk
þáttaröð um lækninn
skapstirða, dr. Gregory
House. (8:16)
21.50 CSI: Miami (5:21)
22.40 Jay Leno
23.30 America’s Next Top
Model (4:13) (e)
00.20 How to Look Good
Naked (5:8) (e)
01.10 Vörutorg
02.10 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Help Me Help You
18.00 Punk’d
18.30 Kenny vs. Spenny
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Help Me Help You
21.00 Punk’d
21.30 Kenny vs. Spenny
22.00 Grey’s Anatomy
22.45 Ghost Whisperer
23.30 Tónlistarmyndbönd
08.00 Ljós í myrkri
08.30 Benny Hinn
09.00 Michael Rood
09.30 Robert Schuller
10.30 Way of the Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Jimmy Swaggart
13.00 Kall arnarins
13.30 Fíladelfía
14.30 Way of the Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Trúin og tilveran
16.00 Samverustund
17.00 Billy Graham
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Morris Cerullo
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
12.00/12.30/15.00/16.00/18.00/20.00 Nyhe-
ter 12.05 Lunsjtrav 14.50 Kulturnytt 15.10 Sveip
16.03 Dagsnytt 18 17.00 Migrapolis 17.30 Winter
X-Games 2008 18.10 Kulturdokumentar: Det søte liv
i Afrika 19.05 Jon Stewart 19.25 Urix 19.55 Keno
20.10 Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Nyheter på
samisk 21.05 Dagens Dobbel 21.15 Ansikt til ansikt
21.45 Schrödingers katt 22.10 Redaksjon EN 22.40
Distriktsnyheter 23.00 Østfold 23.15 Hedmark og
Oppland 23.35 Buskerud, Telemark og Vestfold
23.50 Aust- og Vest-Agder
SVT1
12.25 Fråga doktorn 13.10 Gomorron Sverige 14.00
Rapport 14.05 Hannah Montana 14.30 Kärleksa-
genterna 15.00 Sagor från Zoo 15.10 Storasyster
och lillebror 15.15 En unge till 15.20 Yoko! Jaka-
moko! Toto! 15.25 Lisas sagoshow 15.40 Evas su-
perkoll 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regio-
nala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna
17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport med A-
ekonomi 18.00 Mitt i naturen 18.30 Andra Avenyn
19.00 Höök 20.00 Debatt 20.45 Grosvold 21.30
Kulturnyheterna 21.45 Uppdrag Granskning 22.45
Toppform 23.15 Sändningar från SVT24
SVT2
13.10 Agenda 13.55 Dokument inifrån 14.55 Efters-
nack 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45
Uutiset 16.00 Smarta djur 16.25 Uppdrag hälsa
16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Skolf-
ront 18.00 Hype 18.30 Zapp Europa 19.00 Aktuellt
19.30 Babel 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyhe-
ter 20.25 Rapport 20.30 Med tidens gång 23.20 Det
förflutna hälsar på 23.50 Tell me You Love me
ZDF
13.00 heute/Sport 13.15 Tierische Kumpel 14.00
heute – in Europa 14.15 Wege zum Glück 15.00
heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute
heute 16.00 Fußball: UEFA-Cup 20.30 Maybrit Illner
21.30 Johannes B. Kerner 22.35 heute nacht 22.50
Anna Pihl 23.35 Schatten der Leidenschaft
ANIMAL PLANET
13.00 Max’s Big Tracks 14.00 Wildlife SOS 15.00/
18.00 Animal Cops Phoenix 16.00/21.00 Pet
Rescue 16.30 Monkey Life 17.00 Animal Park 19.00
Animal Precinct 20.00 Animal Cops S-Africa 21.30
E-Vets 22.00 Animal Battlegrounds 22.30 Xtremely
Wild 23.00 Animal Park
BBC PRIME
13.00 Animal Camera 14.00 Garden Rivals 14.30
Too Close for Comfort 15.00 EastEnders 15.30 Mast-
erchef Goes Large 16.00/20.00 The Vicar of Dibley
17.00/23.00 The Monastery 18.00/21.00 Spooks
19.00/22.00 A Thing Called Love
DISCOVERY CHANNEL
12.00/18.00 Dirty Jobs 13.00 The Greatest Ever
14.00 Really Big Things 15.00 How Do They Do It?
16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 19.00 Myth-
busters 20.00 Ultimate Survival 21.00 Oil, Sweat
and Rigs 22.00 Kings of Construction 23.00 Americ-
an Chopper
EUROSPORT
12.00/16.15 Tennis 16.00 Eurogoals Flash 19.00
Boxing 21.00/22.15 Football 22.00 Rally
HALLMARK
12.50 Murder 101 14.20 Ten Commandments
16.00 Touched by an Angel 16.50 Sea Patrol 17.40
McLeod’s Daughters 18.30/21.50 West Wing 20.10
Strange Relations (aka Comfort Zone) 23.30 Kidnap-
ped: The Elizabeth Smart Story
MGM MOVIE CHANNEL
13.55 Act Of Love 15.40 Dirty Work 17.00 Twilight
Time 18.40 Staying Together 20.10 Consuming
Passions 21.45 Fast Food 23.15 Fires Within
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 Hunt For Hitler 14.00 Battle of the Hood and
the Bismarck 15.00/2.00 Air Crash Investigation
16.00 Deadly Colony 17.00 Deadly Dozen 18.00
Megastructures 19.00 Megafactories 20.00 Big, Big-
ger, Biggest 21.00 World’s Toughest Fixes 23.00 The
Washington Sniper
ARD
13.00/14.00/15.00/18.00 Tagesschau 13.10
Sturm der Liebe 14.10 Nashorn, Zebra & Co. 15.15
Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof
16.50 Türkisch für Anfänger 17.20 Das Quiz 17.45
Wissen vor 8 17.50 Wetter 17.52 Tor der Woche/des
Monats 17.55 Börse im Ersten 18.15 Liebe im Halte-
verbot 19.45 Kontraste 20.15 Tagesthemen 20.43
Wetter 20.45 Schmidt & Pocher 21.45 Polylux 22.15
Nachtmagazin 22.35 Das Grauen hat viele Gesichter
DR1
13.00 Update/nyheder/vejr 13.10 Boogie Mix
14.00 Boogie Lørdag 14.30 Isa’s stepz 15.00 Den
amerikanske drage 15.25 Kærlighed i duften 15.30
Fandango 16.00 Aftenshowet 16.30 Avisen/Sport
17.00 Aftenshowet/Vejret 17.30 Rabatten 18.00
Hvor er vi landet? 18.30 Aldrig mere fængsel 19.00
Avisen 19.25 Jersild Live 19.50 SportNyt 20.00
SOS: Fanget i hulerne i Vitarelles 20.50 MC’s Fight
Night 2008 21.50 Eureka 22.30 Naruto Uncut
DR2
15.00/20.30 Deadline 15.30 Bergerac 16.25 Ver-
dens kulturskatte 16.40 Sådan blev vesten til
17.30/22.00 Udland 18.00 Debatten 18.40 Sagen
genåbnet 20.20 Historien om toilettet 21.00 Smags-
dommerne 21.40 The Daily Show 22.30 Modige
kvinder 23.00 Frilandshaven
NRK1
12.00/13.00/14.00/15.00 Nyheter 12.05 Bar-
meny 12.30 ’Allo, ’Allo! 13.03 Fabrikken 13.30 Ace
Lightning 14.10 Hannah Montana 14.35 Mona Mørk
15.10 Nyheter på samisk 15.25 Verdensarven 15.40
Samisk barne-tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00
Uhu 16.35 Peo 16.40 Distriktsnyheter 17.00
Dagsrevyen 17.30 Schrödingers katt 17.55 Tilbake
til 70-tallet 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distrikts-
nyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Rebus 20.40
Tracey Ullmans USA 21.05 Kveldsnytt 21.20 Urix
21.50 Diamantenes verden 22.40 Spooks 23.35
Norsk på norsk jukeboks
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir og Að Norðan
Endurtekið á klst. fresti til
kl. 12.15 næsta dag.
stöð 2 sport 2
17.20 Liverpool – Wigan
(Enska úrvalsdeildin)
19.00 Premier League
Review (Ensku mörkin)
20.00 Premier League
World .
20.30 Newcastle – Shef-
field, 1993 (PL Classic
Matches)
21.00 Sheffield – Totten-
ham, 1994 (PL Classic
Matches)
21.30 4 4 2 Heimir Karls-
son og Guðni Bergsson
fara yfir hverja umferð í
ensku úrvalsdeildinni. .
22.40 Season Highlights
1997/1998 (Season
Highlights) Allar leiktíðir
Úrvalsdeildarinnar gerðar
upp.
23.35 Coca Cola mörkin
Allir leikirnir, mörkin og
það umdeildasta skoðað.
00.05 Man. Utd. – WBA
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Hrafnaþing Umsjón:
Ingvi Hrafn Jónsson.
Hallur Hallsson, Ármann
Kr. Ólafsson og Jón Krist-
inn Snæhólm skoða póli-
tískt landslag líðandi
stundar.
21.00 Neytendavaktin
Ragnhildur Guðjónsdóttir
varaformaður Neytenda-
samtakanna ræðir um
hagsmuni neytenda.
21.30 Óli á Hrauni Umsjón:
Ólafur Hannesson formað-
ur Jafnréttindafélags.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
AÐ sögn bresks markaðs-
sérfræðings, sem hefur tekið viðtöl
við fjölmarga sjö ára og eldri les-
endur bókanna um Harry Potter,
má skipta þeim í fjóra hópa. Hann
segir að hóparnir fjórir samsvari
hinum fjórum heimavistum í Hog-
warth-skóla sem Potter gengur í.
Stephen Brown, sem er prófessor
við Ulster-háskóla, segir í Daily
Telegraph að Huffelpuff-lesend-
urnir (og á þá við nafn heimavist-
arinnar, sem lesendur bókanna
þekkja), lesi sögurnar á hægum og
kerfisbundnum hraða og njóti þess
að lesa þær aftur og aftur. „Gryff-
indor“-lesendur eru ákafir og
kraftmiklir og gleypa nýjustu bók-
ina í sig í einum spretti en skipta
síðan strax yfir í eitthvað annað.
„Ravenclaw“-lesendur rífa sög-
urnar niður og gagnrýna þær en
„Slytherin“-lesendur eru ekkert
mjög hrifnir.
„Það eru bara Huffelpuff-lesend-
ur sem eru alveg tryggir Harry.
Þeir eru eina fólkið sem heldur
áfram að njóta sín í þessum heimi
og dáist að honum,“ segir Brown.
Hann efast um að bækur JK
Rowling búi yfir sama lífsmætti og
til að mynda bækur Roald Dahls.
Brown býst við að eftir nokkur ár
muni margir lesendanna segja: „Af
hverju lásum við þetta dót?“
Potter-les-
endur í fjór-
um hópum
Göldróttur Harry Potter mundar
galdrastafinn. Hann er á Gryff-
indor-heimavistinni.