Fréttablaðið - 08.05.2009, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 08.05.2009, Blaðsíða 60
 8. maí 2009 FÖSTUDAGUR40 FÖSTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON HOPPAÐI HÆÐ SÍNA AF KÆTI Norskur svikabragur á meistaradeildarkvöldi ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Heimstjórn stöðvarinnar; Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Ár- mann Kr. Ólafsson ræða stöðu stjórnmála. 21.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm ræðir við ferðafrömuði um ferðamanna- landið Ísland. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 06.00 Óstöðvandi tónlist 07.20 Game Tíví (14:15) (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 12.00 Game Tíví (14:15) (e) 12.40 Óstöðvandi tónlist 17.35 Rachael Ray 18.20 Káta maskínan (13:13) (e) 18.50 The Game (6:22) 19.15 One Tree Hill (15:24) (e) 20.05 Ljósmyndaleikur Iceland Ex- press (5:5) (e) 20.10 Survivor (11:16) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem venjulegt fólk þarf að þrauka í óblíðri náttúru og keppa innbyrð- is þar til aðeins einn stendur eftir sem sig- urvegari. 21.00 Spjallið með Sölva (12:12) Nýr og ferskur umræðuþáttur, þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. 22.00 Battlestar Galactica (12:20) Framtíðarþáttaröð þar sem fylgst með klass- ískri baráttu góðs og ills. Þessir þættir hafa fengið frábæra dóma og tímaritin Time og The Rolling Stone hafa sagt hana bestu þáttaröðina sem sýnd er í sjónvarpi. 22.50 Painkiller Jane (13:22) Spenn- andi þáttaröð um ódrepandi hörkukvendi. Jane Vasko er lögreglukona sem boðið er starf með leynilegri sérsveit sem berst við hættulegt fólk með yfirnáttúrlega hæfileika. 23.40 Law & Order. Criminal Intent (7:22) (e) 00.30 Brotherhood (1:10) (e) 01.20 The Game (2:22) (e) 01.45 The Game (3:22) (e) 02.10 Jay Leno (e) 03.50 Óstöðvandi tónlist 15.20 Meistaradeildin í hestaíþrótt- um (e) 15.50 Leiðarljós (e) 16.30 Leiðarljós (e) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Spæjarar (17:26) 17.42 Músahús Mikka (54:55) 18.05 Sápugerðin (Moving Wallpap- er) (1:12) Leikin bresk gamanþáttaröð um framleiðslu sápuóperunnar Bergmálsstrand- ar sem sýnd er á eftir þættinum. (e) 18.30 Bergmálsströnd (Echo Beach) (1:12) Bresk sápuópera um Susan og Dani- el, fyrrverandi kærustupar í strandbænum Polnarren á Cornwall-skaga. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Talið í söngvakeppni (3:3) Upphitun fyrir Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva sem fram fer í Moskvu 12.- 16. maí. 20.45 Vaskir varðliðar (The B.R.A.T. Patrol) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1986 um krakka sem komast að ráðabruggi um að stela dýrmætum tækjum úr herstöð. Að- alhlutverk: Sean Astin og Tim Thomerson. 22.20 Dökkt vatn (Dark Water) Banda- rísk bíómynd frá 2005. Nýfráskilin kona flyst með dóttur sína í hrörlega íbúð og þar ger- ast undarlegir atburðir. Aðalhlutverk: Jenni- fer Connelly, John C. Reilly, Ariel Gade, Tim Roth og Dougray Scott. (e) 00.05 Söngvaskáld (Björn Jörundur) (e) 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.25 Fíaskó 08.00 Who Framed Roger Rabbit 10.00 Nanny McPhee 12.00 Batman & Robin 14.00 Fíaskó 16.00 Night at the Museum 18.00 Nanny McPhee 20.00 Batman & Robin 22.00 So I Married an Axe Murderer 00.00 House of the Dead 02.00 Die Hard 04.10 So I Married an Axe Murderer 06.00 She‘s the One 07.00 HSV - Werder Bremen Útsending frá leik í Evrópukeppni félagsliða. 15.25 Shakhtar Donetsk - Dynamo Kyiv Útsending frá leik í Evrópukeppni fé- lagsliða. 17.05 Upphitun Hitað upp fyrir Úrvals- deild karla. Íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport rýna í sumarið framundan ásamt sérfræð- ingum. 18.05 Fréttaþáttur spænska boltansH Hver umferð fyrir sig skoðuð í bak og fyrir. Leikir helgarinnar skoðaðir og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 18.35 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 19.05 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 19.30 Barcelona Sýnt frá æfingum lið- anna fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Barce- lona. 20.00 PGA Tour 2009 Bein útsending frá The Players Championship mótinu í golfi. 23.00 Ultimate Fighter - Season 9 Allir fremstu bardagamenn heims mæta til leiks og keppa um titilinn The Ultimate Fighting Champion. 23.45 NBA 2008/2009 - Playoff Games Bein útsending frá leik í úrslita- keppni NBA. 15.20 Portsmouth - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.00 Chelsea - Fulham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.40 Preston - Sheffield Utd. Bein út- sending frá fyrri leik í undanúrslitum ensku 1. deildarinnar. 20.50 Premier League World Enska úr- valsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 21.20 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltan- um. Farið yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.50 PL Classic Matches Svipmynd- ir frá leik Norwich og Southampton leiktíð- ina 1993-1994. 22.20 PL Classic Matches Svipmynd- ir frá leik Liverpool og Blackburn leiktíðina 1994-1995. 22.50 Premier League Preview 23.20 Preston - Sheffield Utd Útsend- ing frá fyrri leik í undanúrslitum ensku 1. deildarinnar. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Litla risaeðlan, Hlaupin og Norna- félagið. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Project Runway (14:15) 11.00 Extreme Makeover. Home Ed- ition (2:25) 11.50 60 mínútur 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (185:260) 13.25 Wings of Love (56:120) 14.10 Wings of Love (57:120) 14.55 Wings of Love (58:120) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Saddle Club og Nornafélagið. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends Rachel kemur sér í vand- ræði þegar hún fer í atvinnuviðtal á laun á veitingastað en lendir á borði við hliðina á yfirmanni sínum. Phoebe er að hugsa um að breyta eftirnafninu sínu í eitthvað meira spennandi. Joey finnst hann einn og yfirgef- inn þar sem Monica og Chandler eru í fast- eignahugleiðingum. 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.15 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 20.00 Idol stjörnuleit (12:14) Úrslitin eru nú hafin í Smáralindinni og það er á valdi áhorfenda að skera úr um hverjir komast áfram með símakosningu. 21.10 Stelpurnar Það er óhætt að segja að Stelpurnar hafi slegið í gegn með nýstár- legu gríni og glensi en vinsældir þeirra virðast ekkert ætla að dvína. 21.35 Idol stjörnuleit Niðurstöður síma- kosningar í Idol stjörnuleit kunngjörðar og þar með upplýst hver fellur úr leik að þessu sinni. 22.00 Parenthood 00.00 In the Mix 01.35 Hustle & Flow 03.30 One Last Ride 04.55 Stelpurnar 05.20 Fréttir og Ísland í dag Þegar milljarðalið Chelsea mætir á Anfield og leikur við Liverpool taka stuðningsmenn Rauða hersins yfirleitt á móti þeim með einföldum söng. „You have no history“, kyrja þeir og drepa þannig niður stolt stuðningsmanna bláa liðsins yfir velgengni undanfarinna ára. Lið Chelsea átti vissulega sitt blómaskeið fyrir hálfri öld eða svo en liðinu hefur vaxið fiskur um hrygg eftir að moldríkur Rússi ákvað að fara í Championship Manager með alvöru leikmönnum. Þess vegna sló hjartað á miðvikudagskvöldinu með Barcelona þegar liðin reyndu að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Manchester United. Þetta forna stórveldi frá Katalón- íu, sem borgar UNICEF fyrir auglýsinguna á búningi þess, sem háði harða baráttu við einræðisherrann Franco þegar hann tók ástfóstri við Real Madrid, hefur alltaf átt sérstakan stað í hjarta mínu. Kannski vegna þess að liðið leikur yfirgengilega skemmtilega knattspyrnu. Kannski vegna þess að Michael Laudrup lék eitt sinn með liðinu. En það voru hvorki Frank Lampard né Lionel Messi sem skráðu nöfn sín í sögubækurnar því norski dómarinn Tom Henning Övrebo sá til þess að leiksins yrði ætíð minnst fyrir blindu og sérstaka kunnáttu á því hvað má og hvað má ekki í fótbolta. Af einhverjum undarlegum ástæðum vorkenndi ég leikmönnum Chelsea þó ekki neitt. Og hef ég þó verið duglegur við að taka upp hanskann fyrir þá sem eru órétti beittir. Viðbrögð þeirra við víta- spyrnuleysinu sýndu að þeir áttu vart skilið að komast í úrslitin. Því sannur sigurvegari er ekki dæmdur af því hvernig hann tekur við gullverðlaunum og bikurum heldur er hann fyrst og fremst metinn af því hvernig hann bregst við ósigri. Og liðsmenn Chelsea sýndu það og sönnuðu að þeir eru ekki sigurvegarar, heldur bara milljarðalið frá London. SENUÞJÓFUR Andreas Iniesta hefði átt að vera stjarna kvöldsins en dómarinn Tom Henning Övre- bo stal senunni með ótrúlegri blindu. > Jennifer Connelly „Þegar ég sé sjálfa mig í kvikmyndum þá finnst mér það ekki vera ég heldur ein- hver önnur manneskja.“ Connelly fer með hlutverk í myndinni Dökkt vatn (Dark Water) sem Sjón- varpið sýnir í kvöld. 19.15 Auddi og Sveppi STÖÐ 2 20.00 The Sopranos STÖÐ 2 EXTRA 20.00 PGA Tour 2009, beint STÖÐ 2 SPORT 20.15 Talið í söngvakeppni SJÓNVARPIÐ 21.00 Spjallið með Sölva SKJÁREINN Akralind 9 201 Kópavogur Sími 553 7100 www.linan.isALLAR VÖRUR Á 40 - 50% AFSLÆTTI LAGERSALA AKRALIND 9 OPIÐ UM HELGINA FÖSTUDAG 12 - 18 LAUGARDAG 12 - 16 SUNNUDAG 13 - 16 VIÐ HÖFUM DREGIÐ SAMAN SEGLIN TÍMABUNDIÐ OG LOKAÐ VERSLUNINNI Í BÆJARLIND. VIÐ MUNUM EINGÖNGU SELJA VÖRUR OKKAR Á LAGERSÖLU Í AKRALIND 9 EINGÖNGU OPIÐ UM HELGAR LÍTIL YFIRBYGGING = LÆGRA VERÐ sófar - sófasett - stólar - sófaborð - borðstofuborð - eldhúsborð eldhússtólar - sjónvarpsskápar - skápar - púðar - vasar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.