Fréttablaðið - 08.05.2009, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 08.05.2009, Blaðsíða 23
Forréttur Chorizopylsur (reykt ar) og grillaðar með arepas (brauði). Arepas 1½ bolli vatn 1 bolli maísmjöl (P.A.N.) klípa af smjöri ögn af salti og sykri Brauðið er mótað í höndunum og grillað í um 5 mínútur á hvorri hlið. Aðalréttur 200-250 g nautasteik krydduð með salti og pipar eða Red Roy- steikarkryddi. Meðlæti með aðal- rétti. Kartöflubátar með krydd- jurtablöndu bakaðir í ofni í um 50 mínútur. Steikt niðurskorið grænmeti Rauðlaukur, púrrulauk- ur, gulrætur, paprika, léttsteikt á pönnu og kryddað með salti og pipar. Sveppasósa ½ dós sveppasmurostur matreiðslurjómi blandaðir sveppir klípa af smjöri nautakjötkraftur Sveppir steiktir á pönnu, osti og rjóma bætt út í og kryddað með kjötkrafti. Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 ALÞJÓÐLEGI FARFUGLADAGURINN verður haldinn hátíðlegur á Álftanesi laugardaginn 9. maí. Boðið verður upp á gönguferðir og fuglaskoðun, leiðbeiningar um fuglaljósmyndun og ýmsar upplýsingar um fugla, ferðir þeirra og farleiðir og um náttúru Álftaness. www.umhverfisraduneyti.is „Chorizo-pylsur eru vinsælar í Kólumbíu,“ segir Carlos Mendez, matreiðslumaður í Kjöthöllinni, og nefnir að þær séu borðaðar á sama hátt og pylsur með öllu hér á Íslandi. „Arepas er brauð sem búið er til úr hvítu eða gulu maísmjöli og er mikið notað með mat í Suður- Ameríku,“ segir hann og bætir við að það sé það safaríkt að sósur eru eiginlega óþarfar. Carlos er fæddur í Kólumbíu og kom hingað árið 1986 sem skipti- nemi. „Nú er ég búinn að vera leng- ur á Íslandi en í Kólumbíu,“ segir Carlos sem bjó lengi á Skaganum. Hann minnist þess að margt hafi breyst í matarmenningunni hér síðan þá. „Hrísgrjón voru þá aðal- lega notuð í grauta, en ekki sem meðlæti eins og nú er gert.“ Spurður um góð ráð við eldun nautakjöts svarar hann: „Margir gera þau mistök að vera alltaf að skera í kjötið meðan á eldun stend- ur, en kjötið gefur minna eftir því sem það er meira eldað. Þess vegna er ágætt að koma við kjötið með þumlinum og finna þannig út hversu mikið það er eldað. Með kólumbísku ívafi Carlos Mendez, matreiðslumaður í Kjöthöllinni, bauð starfsfélögum sínum á dögunum til sumargrill- veislu þar sem hann bauð upp á grillaðar chorizo-pylsur og dýrindis nautasteik ásamt meðlæti. FORRÉTTUR OG AÐALRÉTTUR AÐ HÆTTI CARLOSAR Með þessu og hinu Og enn af góðum ráðum frá Carlosi: „Gott er að nota sérlag- aða maríneringu sem hægt er að fá í Kjöthöllinni á kartöflurnar og baka þær þess vegna í ofni,“ segir hann og bætir við að tilvalið sé að vera duglegur við að grilla það grænmeti sem til er í ísskápnum hverju sinni til að hafa með steik- inni.“ - vg Carlos Mendez með aðalréttinn og auð- vitað er nautakjötið rétt steikt. Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Heimasíða www.perlan.is H rin g b ro t Næg ókeypis bílastæði við Perluna Ódýrt og gott! Súpubar 620 kr. Salatbar 990 kr. Súpa og salatbar á aðeins 1.430 kr. ~ NÝBAKAÐ BRAUÐ FYLGIR MEÐ SÚPU- OG SALATBAR. ~ Í kaffiteríunni Perlunnar er hægt að fá alls kyns góðgæti á frábæru verði: Crépes, samlokur, pizzur og smurt brauð. Eins er hægt að fá heimatilbúinn ítalskan ís, alls kyns ísrétti, kökur og tertur. Nýr A la Carte og 4ra rétta seðill Nánari upplýsingar á www.perlan.is FR ÉTTA B LA Ð IÐ /VA LLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.