Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.03.1926, Side 5

Skinfaxi - 01.03.1926, Side 5
SKINFAXI 5 eins og vegi salt á milli tveggja skauta: Guðs og Satans, eða lífsins og dauðans, og ekki þurfi nema eitt andar- tak, — og sálin sé sokkin langt, langt niður, Fyrst svo er, mun þá ekki vera gott að eiga hjartans vin, hjálp- ara og leiðtoga, er vér biðjum lijálpar til að stýra sveifl- um sálarinnar, svo að hún lirapi ekki, heldur stígi upp á við, til birtunnar og lífsins. Mun þar ekki gott að eiga að hinn góða hirði, Krist Jesúm, er altaf veit hvað lækk- ar flug og' magn og lielgi sálarinnar og hinsvegar er búinn til að hjálpa oss til hærra flugs, meiri þroska og göfugri helgunar. pvi að án þeirrar mögnunar og helgunar tekst manninum ekki, þegar hann er allur að hafa skotið markinu svo handvíst til jarðar, að það standi, þótt hann sjálfur falli. ]?etta vildi eg láta vera hið fyrsta, er eg minti yður á, ungu menn, sem sumir eru nú að fara alíarnir liéð- an frá skólanum, og aðiir að ári liðnu. pað sem á við um yður alla, hvort þér farið nú liéðan frá skólanum sem útskrifaðir búfræðingar, eða það verður ekki fyr en að ári, er það, að lífið og starfið er framundan, æfi- starfið, aðaltökin. Og þegar þér takið til starfa með þessari þjóð, komist þér hrátt að raun um, og yður er nú þegar það sjálfsagt að meiru eða minna leyti ljóst, — að það er gleðilegt að vera einmitt núna með aflið i arminum og eldinn í hjartanu kallaður til starfa á þessu landi. ]?ví að óhætl mun að fullyrða, að síðan á landnámsöld hafi aldrei runnið merldlegri tímar yfir þessa þjóð og' þetta land, en einmitt nú. Nú sem stend- ur er hér á landi aftur landnámsöld. Fyrir fám árum hefir þjóðin fengið viðurkendan rétt sinn sem sjálf- stæð þjóð. En um leið var henni lögð sú krafa á lierð- ar, að sýna sjálfstæði sitt í framkvæmdum allskonar og láta sig jafnframt dreyma stóra drauma, er eiga að rætast og eygja miklar hugsjónir, er keppa beri að. pvi að sýna rétt sinn sem þjóð, er alls elcki í því fólgið að hafa rétt til hnifs og skeiðar. J?að er í þvi fólgið að

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.