Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1927, Qupperneq 8

Skinfaxi - 01.11.1927, Qupperneq 8
136 SKINFAXI hægri öxl, til þess, að máður heí'ði hægri handleggimi lausan, enda er það fegurra að hafa spennuna ekki beint framan á, heldur lítið eitt til liægri. Annars má snúa skikkjunni hvernig sem maður vill á herðuin sér, því ekkert er sniðið út fyrir öxlunum, og jafnvel kasta lienni á bak str ef vill. 4. mynd. Myndin sýnir hvernig skikkjan er sniðin út úr 1,40 ni. breiðum dúk. Heilu línurnar sýna hvernig sníða þarf úr dúk, sem á einn veg liggur i, t. d. klæði, en punktalínurn- ar sýna hvernig drýgst verður sniðið úr t. d. vaðmáli eða einskei'tu. 5. nivnd. Skikkju- og kyrtilspennur. Húfan (sjá 6. mynd A og B). J?að er skotthúfa, sem valin hefir vérið sem viðeigandi höfuðfat við þjóð- búninginn. Skotthúfan er að likindum yngri en litklæð- in, en með því að hún hefir áður verið notúð hér mik- ið, þótti ekki annað höfuðfat standa nær, enda kemur

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.