Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1927, Page 9

Skinfaxi - 01.11.1927, Page 9
SKINFAXI 137 skoitthúfa fyrir af ýmsum gerðum í þjóðbúningum karla um öll Norðurlönd. Hún er sniðin í tveimur stýkkjum, lop])mynduð, og er oddurinn brotinn út af lil vinstri. Silfurlitur eða gyltur skúfur er í toppinum, 6—7 em. langur og er hann látinn hanga niður framan við eyrað. (Til þess þarf húfan að vera brotin skakt, þannig, að hún verði liærri að framan, eins og sýnt er með punktalínunni á 6. mynd A). Líka má sltúfurinn vera úr silki. Legging er neðan á húfunni, ‘iy%—3 cm. breið, og eftir saumun- um alla leið upp í toppinn. lvemur sú legging út eins og brydding á þeim parti, sem legst útaf og sést liún þar aðeins hálf, því toppurinn er press- aður flatur og brotinn eftir saumunum (og þar með eftir miðri leggingunni). Verður því hálf leggingin inn- aná útbrotinu. Legg- ingarnar á húfunni verða að vera úr silki eða einhverju þunnu efni, svo þær séu ekki of fyrirferðarmiklar, og svipaðar liúfunni sjálfri að lit. Stundum eru lagðar gvltar eða silfurlitar snúrur meðfram leggingunni og er það í samræmi við silfur- eða gulldúskinn í toppin- um. Ef húfan er fóðruð, er fóðrið ekki látið ná lengra en upp að útafbrotinu. Annars er loðlnifa sjálfsagt vetrarhöfuðfat við búninginn, enda er hún eittbvert hið elsta höfuðfat, sem sögur fara af. En algengt mun það hafa verið til forna, að nota höfuðföt, sem áföst voru' við önnur klæði. Hafa menn oft gengið berhöfðaðir, en með band eða spöng (hlað) um höfuðið þegar mcira var við haft. Hlaðið hefði mi átt hvað best við bún- 6. mynd. A og B skotthúfa, og D regnhetta.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.