Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1927, Side 12

Skinfaxi - 01.11.1927, Side 12
140 SKINFAXI besta efni, sem völ er á. En hvort sem notað væri í klæði þessi islenskt efni eða útlent, þá verða þau, jafn- vönduð, miklum mun ódýrari, og ekki einungis það, heldur er hægt að nota þau betur tit. Liggur það í því að hægt er, án þess að það verði ósamstætt, að fá eina og eina flik, jafnóðum og þau slitna, og nota það lengs.t, sem hest endist. En ef huxurnar úr samstæðum jakka- fötum eru orðnar (’mýtar, getur maður varla notað jakkan og vestið, heldur verður að kaupa nýjan alfatn- að. Litklæðin eru einhver hinn léttasti og þægilegasti búningur, en eru þó hlýrri en jakkaföt, vegna þess að kyrtillinn er lieill að framan. þau hafa ennfremur þann kost fram yfir jakkafötin, að hægt er að klæða sig meira eftir því livort kalt er eða heitt, án þess að það sjáist (t. d. að vera í peysii undir kyrtlinum ef ka.lt er, en í nærskyrtunni einni cf heitt er. Svo er til önnur gerð af kyrtlinum, en það er að liafa hann kragalausan og fleginn í hálsinn (sjá 1. mynd B), pað er mjög hent- ugur „sport“- og sumarbúningur og að vísii er það lík- ara þvi, sem áður var. ]?á er klaufin niður úr liöfuð- smáttinni styttri (8—10 cm.) og fest saman efst með einni spennu eða nisti; ef legging er um höfuðsmátt- ina, þá er hún 3—4 cm. hreið. Fallegra er að höfuð- smáttin sé ekki alveg kringlótt, lieldur lítið eitt lengri niður að framan (þ. e. komi niður i odda). Hversdags- búningurinn er eins og hátíðabúningurinn, að öðru leyti en því, að minna er i hann borið. Réttast er að liafa engar leggingar, að minsta kosti engan útsaum á hon- um. í staðinn fyrir silfurspennur á kyrtlinum og skikkj- unni má hafa hnappa, klædda með samlitu efni og klæðin, sem þeir eru festir á, og lmeslur á milli úr snúrum (sjá 5. mynd B). Á heltinu sé þá liöfð nýsilf- ur- eða koparhringja og buxurnar reimaðar, kræktar eða hneptar saman uin lméð (eða venjulegar sport- huxur og sportsokkar eða vefjur). Heklan (sjá 1. mynd C og D). Hún er sniðin

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.