Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1927, Side 13

Skinfaxi - 01.11.1927, Side 13
SKINFAXI 141 eins og' venjulegt „slag“ (sniðin i hálfhring og sniðið út fyrir öxlunum), úr vatnshéldu efni og áföst hetta við (sjá 1. niynd D og 6. niynd C og D), sem draga má fram yfir höfuðið. pað er regnyfirliöfn, en má líka hafa liana sem vetraryfirhöfn til skjóls (sjá 1. mynd C), og sé hún þá úr þykku og hlýju efni, ef vill, fóðruð með loðskinni, t. d. folaldsskinni, ofanafkliptri gæru e. þ. li. Hún er linept að framan og rifur á hliðunum, sem stinga má höndunum út úr. Hún nær niður á hné. Hettuna er hest að liafa ekki saumaða fasta, lieldur hnepta á. 6. mynd C sýnir snið af hettunni (helming- inn). Hún er höfð tvöföld að neðan, og er það merkt með punktalínu á myndinni. (i. mynd D sýnir liettuna lagða aftur á herðar. Yfirliafnir með þessari gerð eru töluvert notaðar enn í dag um alla Mið-ogSuður-Evrópu og þykja hinir mestu kostagripir i vondu veðri. „Tau- hatta“ er ekkert á móti að nota við þjóðbúninginn liversdagslega, þvi þeir eru líkir þvi, sem menn vita að notað hefir verið í fprnöld. A ferðalögum verður maður að háfa annan fótabún- að en nú hefir lýst verið, og er ekkert því til fyrirstöðu' að vera t. d. í reiðstígvélum (1. mynd D) og venjulegum „sport“-buxum. pað er sama hvaða búningi maður klæðist, með tilliti lil þess, að enginn búningur getur i senn hentað á ferð í vondu veðri og í veislu eða á dansleik. Menn liafa liingað lil orðið að liaga seglum eftir vindi hvað það snertir, og svo nnm enn verða. Litirnir. Litklæði voru þau klæði nefnd, er skorin voru úr lituðum dúkum, til aðgreiningar frá hinum ólituðu (grá- um, mórauðum, svörtum o. s. frv.), sem voru miklu algengari. I þjóðhúningnum eru það ekki hinir sterku litir, sem eru aðalatriðið, þótt liann hafi verið kallað- ur „litklæðin“. ]?að er sniðið, sem setur aðalsvipinn á búninginn en ekki liturinn. Eftir þeirri reynslu, sem

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.