Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1927, Side 14

Skinfaxi - 01.11.1927, Side 14
142 SKINFAXI fengin er í þeini efnum, er óhætt að lialda því fram að hyggilegra sé að sneiða hjá hinum Ijósari og sterk- ari litum. peir fara sjaldan vel saman og verða afar þreytandi til lengdar, auk þess sem þeir eru mjög óhent- ugir og sér fljótt á þeim. t hversdagsbúning er sjálfsagt að velja fremur daufa liti og dökka. En i hátíðabúning- inn er rétt að halda sig að þeim sterkari, en þó ekki ljósum eða skærum. J?að eru einir fimm litir, sem hægt er að mæla með, og það er <iö kkrautt, d ö k k- g r æ n t, b 1 á t t, h r ú n t og s v a r t, en i hversdags- húning þar að auki dökkhiágrátt og mógrænt og ýms blæbrigði af þessum litum, en að eins einlitt og livorki röndótt, rúðótt eða með öðrum mislitum skræpum. Aldrei skyldi maður hafa meira en tvo iiti á klæðum sinum (þar með auðvitað ekki talið þó öðruvísi litur loðkantur sé á skikkjunni eða því um likt). Best fer að likindum á því að skikkjan og húfan séu samlitar og aftur kyrtillinn og huxurnar. pó er það fallegt að buxurnar séu lítið eitt dekkri en kyrtillinn, en ann- ars samlitar. Buxur og sokkar verða altaf að vera eins á litinn. Leggingarnar er hesl að séu líkar að lit þeim klæðum, sem þajr eru á, en mega vera að eins ljósari. Hvítar Jeggingar eða skinnkanta, t. d. á skikkjunni, ættu menn lielst eklei að liafa. þvi að það minnir um of á grimubúning, sem og allir mjög sleærir litir gera, enda er það sérlega óhentugt. ]?að er ekki auðvelt að gefa neinar fastar reglur fyrir þvi l)vaða iitir fara ]>est sam- an. Verður það að reyna á smekk hvers eins. J?ó má geta þess að svart fer vel við alla dökka Jiti; rautt og grænt fer vel saman, sömuleiðis blátt og hrúnt; eins getur það verið fallegt að liafa öll klæðin í sama lit, mismunandi dökkum. Efnið getur verið margvislegt, en þess ber að gæta, að nota ekki injög þunt efni, því að það ber sig illa. pað verður að vera álíka þykt og annað karlmanna- fataefni. Skikkjan þarf lielst að vera úr þykkara efni

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.