Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1927, Page 18

Skinfaxi - 01.11.1927, Page 18
SKINFAXI 1 JG Á síðasta sambandsþingi U. M. F. í. voru samþyktar til- lögur um þótttöku ungmennafclaganna i þjóðhátíðinni á pingvöllum 1930 og undirbúning i þá átt. Var ákveðið að beita sér m. a. fyrir þessu tvennu: endurreisn í s- lenskr a v i k i v a lc a og að t a k a u p p þ j ó ð 1) ú n- i n g, litklæði, að fornum sið. Er livorttveggja þetta gömul áhugamál ýmsra góðra ungmennafélaga, enda fer þetta tvent saman. Nú vildi svo vel til, að um sama leyti sem mál þetta var undirbúið og rætl á sambandsþingi, höfðu nokkrir áliugasamir listámenn hér í Reykjavík hafist handa og látið gera sér og nokkrum fleiri, litklæði til lnitiðahald- anna 17. júní. Atti Tryggvi Magnússon upptökin að þessu, og hefir liann unnið manna mest síðan að undirbúningi litklæðamálsins og framkvæmd þess. Enda ber ritgerð lians það greinilega með sér, hve hann hefir þaulhugsað málið frá inörgum liliðum, og er oss ungmennafélögum ómetanlegur styrkur i liðveislu hans og annara þjóðlegra listamanna. Næst sjálfri litklæðagerðinni er að athuga silfur- s m í ð i þá, er gera þarf, livort sem miklu er lil lvostað eða litlu, og fer það auðvitað eftir efnum og ástæðum hvers eins. Er þar liins sama að gæta sem um kl:eðin sjálf, að silfursmíði þessi verði islensk, stílhrein og f ö g u r, livorl sem hún er íburðarmikil eða einföld. Hcr liöfum við einnig fengið ágæta liðveislu og nauðsyn- Iega, þar sem eru listamennirnir Björn Björnsson og Finnur Jónsson, er auk annara lista (teikni- og málaralist o. fl.) stunda gullsmíði. Hai'a þeir gert siJfrið á liin Jielstu og fegurstu litklæði, er gerð voru liér í ReyJcjavílc í sumar. Af þvi sem liér er sagt, verður ljóst, að nú stöndum vér ungmennafélagar ágætlega að vigi um endurreisn ís- lenskra litklæða á þjóðlegan og listrænan liátt. Allir eru listamenn þessir ágætir íslendingar og fróðir vel um þjóðlegan stil, hv'er á sínu sviði. Er því mikils um vert að

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.