Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1927, Page 20

Skinfaxi - 01.11.1927, Page 20
148 SKINFAXI munu bráðlega fleiri koma á eftir. Megum vér eigi færri verða en full 2000 karla og kvenna á þjóðbúningi 1930 á pingvö-llu m! Með bestu kveðju. Helgi Valtýsson. Guðbjörn Guðmundsson. Fornmannabær við Þingvöll. Margt er farið að skrafa og skrifa uxn hátiðahöldin, sem fyrirhuguð eru á pingvöllum 1930. Telja margir sjálf- sagt, að þar verði sýnd nokkur merkileg atriði úr þjóð- lífi Islendinga í fornöld. Og þar sem þessi bátið verður sérstaklega skoðuð sem afmælishátíð Alþingis, þá er eðli- legt að menn liafa hugsað sér að reist yrði þingbúð, með því sniði, sem ætla má að á þeim hafi verið á hlómaskeiði Alþingis i fornöld. þessi tillaga er eðlileg, en liún er varla að sama skapi merkileg. pinghúðir hafa víst ekki verið vegleg húsa- kynni, enda ætlaðar til þess eins, að vera afdrep örstult- an kafla úr hesta tíma ársins. Mér finst að annað ælti að koma fyr til greina, þótl enga tillögu hafi eg heyrt eða séð um það. Og það eru ís- lensku bæirnir — húsakynnin — sem þjóðin hefir alist upp i og lifað í frá fyrstu byggingu landsins. p a ð á a ð r e i s a b æ n á 1 æ g t pingvelli m e ð þ e i r r i g e r ð, s e m v a r á li ö f ð i n g j a s e t r u m í f o r n öl d. íslensku bæirnir eru að vísu enn með nokkuð svipuðu sniði, eins og í fornöld. En margt er þó orðið breytt og til- komuminna en þá var. Að vísu vita menn ekki með fullri nákvæmni um luisa- gerð í fornöld. En svo víða er þó lýst húsaskipun í fornum sögum, að fullkunnugt er um aðaldrættina, og það varðar

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.