Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1927, Qupperneq 24

Skinfaxi - 01.11.1927, Qupperneq 24
152 SKINFAXI að vaxa þróttur. Ahugi þeirra fyrir íþróttum er mjög að aukast. Samb. hélt tvö íþróttanámskeið s. 1. vetur, og gert er ráð fyrir að íþróttakensla verði þó meiri á þessu ári. Félögin vinna allmikið að lieimilisiðnaði og garðrækt og ýms þeirra eru að ráðast í liúsabyggingar. Ungmennafélög vestur þar iðka mjög skáktafl, er það forn skemtun og þroskandi, ættu sem flest ungmennafélög að eiga taflflokka. Frá Snæfellingum. A s. 1. vori liéll béraðssamb. Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslu íþróttanámskeið, var þar lögð aðaláhersla á sund- nám, en lcenl var líka fimleikar, stökk og glímur. lvenn- ari var Björn Jónsson frá Ölvaldsstöðum. Héraðssamband- ið borgaði fyrir kensluna, sundstað og sem svaraði bálft fæði nemenda. U. M. F. I. veitti kr. 100,00 til námskeiðs- ins. Námskeið þetla var allvel sótt, en þó ver en verið liefði, ef kikhósti hefði ekki verið á mörgum bæjum þar vestra. Héraðssamb. hefir oft lialdið sundnámskeið undanfarin ár, enda eru þar tiltölulega margir sundfærir menn. Samb. Iieldur íþróttamót á hverju sumri. Á íþróttamótinu i sumar voru haldnir fyrirlestrar, glímt, synt, hlaupið og sýndir fimleikar. Snemma í október hélt U. M. F. Eklborg skemtisam- komu að Görðum — heimili formanns samb. — Voru þar einnig sýndar íþróttir. Sá er þetla ritar var þar staddur. Að því búnu fór hann vestur til Stykkishólms. Gafst þá kostur á að tala við marga ungmennafélaga, hæði fyrir sunnan og norðan Snæfellsnessfjallgarð. Auk liinna þriggjá félaga, sem eru sunnan á nesinu og hafa samband með sér, eru þrjú önnur ungmennafélög

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.