Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1927, Síða 26

Skinfaxi - 01.11.1927, Síða 26
154 SKINFAXI stoðar við þroskun hinna ungu. Bjarnii vorhugans skýrisl. Með hverju ári sjást fleiri og færari leiðir að ,,Míinisbrunni“ þekkingarinnar. En nv leið hirtir nýja útsýn og nýjar getur tii beggja kandn til beilla og óheilla. Alstaðar geta spurningar- nierki krossgatanna orðið torleyst. Framtið íslands byggist á æskulýð Islands eða v o r- m ö n n n m. j?að eru þeir, scm eiga að fylkja liði sem fært sje i l'lestan sjó. Kynni niaður sér æfisögu þeirra mikilmenna, sem Bjarni Jónsson nefnir „Vormenn íslands á nítjándu öldinni“, getur vart bjá því farið að maður fyllist vorbug og viljaorku. — Hverjir liafa verið sannari synir Fjalikonunnar, eða liulið nekt hennar betur, en einmitt þeir sem voru frjálsir i trú og skoðun. Vor- menn í anda og athöfn. Lesi maður rækilega hinar frægu íslendingasögur, getur einnig vart hjá þvi farið, að blóðið fái hraðari rás, vöðvarnir heimti stælingu og hugurinn fyllist framaþrám. Saga íslenskra vormanna allra alda er oss þýðingar- mikill skóli. Úr þeirri uppsprettu á æskan að fylla sinn bikar. Oft niun féiagsskapurinn vera þungamiðja J?ess, sem mótar æskumanninn, en til félagsstarfa verður að láta tómstundirnar nægja. J?að er því auðsætt að miklu skiftir hvernig þær eru notaðar og liverskonar félags- skapur er valinn. U. M. F. skuldbinda sig til að vinna að lieill og vel- ferð þjóðar sinnar andlega og líkamlega. Frumberjar U. M. F.-skaparins mega ótvírætt teljast til hinna góðu og ötulu vormanna. J?eim liefir skiiist það, að andlegur og líkamlegur þroski varð að baldast í hendur. peirra bugsjón var fyrst og fremsl að vinna að jafnvægis- þroska þjóðarinnar, skapa brausta sál í liraustum lík- ama — skapa fróða hrausta og fjörmikla þjóð, sem fær yrði um að byggja og klæða landið.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.