Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1927, Síða 2

Skinfaxi - 01.12.1927, Síða 2
162 SKINFAXI röddin talar, og nú segir hún upp hinn þunga dóm: „Kain, livað hefir þú gert? Blóð bróður þíns hrópar til mín og bölvun skal fylgja þér, hvar sem þú dvelur á jörðunni.“ þung er hegning Kains. pung er hegningin, sem hvíl- ir á lierðum þeirra manna, sem gleyma bróðurskyld- unum. Getið þið liugsað ykkur ásakanir lians og sálarkvöl, er samviska hans vaknar til vitundar um liinn drýgða glæp? Getið þið hugsað ykkur Kain, þegar innstreymið frá æðri öflum fyllir sál lians og lætur hann verða þess varan, liverjar bróðurskyldurnar séu, og liversu hann hafi vanrækt þær? Getið þið liugsað ykkur Kain, þegar hann fer að af- saka sjálfan sig og spyrja: „Á eg að gæta bróður míns?“ Getið þið hugsað ykkur Kain, þegar samviska hans svarar þeirri spurningu og segir: „Já, þú átt að gæta bróður þíns, en hvað hefirðu gert?“ Getið þið liugsað ykkur Kain, þegar liann verður þess var, að of seint þekti liann bróðurskyldurnar? Getið þið hugsað ykkur Iíain, hversu sál hans titrar og skelfur í loga iðrunarinnar, er hann hugsar til hins voðalega verks? Getið þið liugsað ykkur hversu Kain — þegar hon- um verða ljósar bróðurskjddurnar og hann vissi, að hann átti að gæta bróður síns — hafi þráð það heitt og innilega, að bróðir sinn mætti lií'a? En um orðinn hlut þýðir aldrei að sakast. Kain heyr- ir uppkveðinn örlagadóminn. Hann veit, að hvar sem liann, bróðurmorðinginn, dveldi á jörðunni, mundu allir fyrirlíta hann og bölvun fylgja honum. Eg vildi óska, að þið öll mættuð sækja hið sama i skaut þessarar sögu og eg hefi sótt, og einmitt þess vegna hefi eg minst hennar hér. Eg vildi óska, að þetta raunalega atvik úr lifi Kains,

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.