Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1927, Síða 11

Skinfaxi - 01.12.1927, Síða 11
SKINFAXI 171 metnað, göfuga þjóðarsál, sem fyrirlítur nautnasjúkan ræfilsliátt og hverskonar ósóma. Nú virðist, sem ný öfl í liði þeirra voldugu hafi reynt að bæta um með- ferð áfengismála síðustu mánu'ði, ætti þetta að vera ungmennafélögum mikið gleðiefni og hvöt til þess að vinna móti áfengisbölinu af meiri áhuga og krafti en verið hefir. Ungmennafclög verða fyrst og fremst að vinna fyrir áhugamál sín með þvi að uppala og leið- beina æskulýðnum. pað er grundvöllur, sem allar var- anlegar umbætur þurfa að hvila á, en þau verða líka að nota tækifærin, sem leiðtogar þjóðarinnar rétta að þeim, róður þeirra verður nógu þungur þó þetta sé gert, því nóg eru viðfangsefnin, sem þau þurfa og verða að sinna. Hvað segir þú t. d. um lieit félaganna gagnvart þvi að fegra og hreinsa inóðurmálið? Er ekki nokkuð erfitt að vinna samkvæmt því heiti, svo að verulegu gagni komi. pó tungan ætti að vera ástfólgnasta óskabarn at- þjéiðar, er hugsunarháttur margra svo rotinn og óþjóð- legur að undrum sætir. Bækur og blö'ð er gefið lit, fult af órökstuddu og aulalega rituðu níði. öllu er mis- þyrmt, mannorði, málefni og tungu, sorpritum þess- um er troðið inn á hvert heimili sem til næst, eg’ veit varla til livers, en áreiðanlega verður það ekki til þess að hæta hugsunarhátt eða tungutak æskulýðsins. Og við iþetla bætist ærið undarleg ráðstöfun þeirra, sem í'ara með mentamál landsins, l. d. að láta kenna hörnum dönsku meðan þau eru hvorki læs né skrifandi á móður- máli sínu.Mér þykir vænt um að sjá það af þinggerð síð- asla samh.þings U. M. F. I. að ungmennafélögin finna hættuna, sem af þessu stafar, og hugsa sér að skora á löggjafarvaldið að hæta úr henni. Ungmennafélögin verða að nota þessa aðl'erð þar sem henni verður við komið. pau verða að liafa svo mikið gagn af lands- lögum sem auðið er. Nauðsyn þessi skilst best þegar það er athugað, að sum af þýðingarmestu verkefnum

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.