Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1927, Qupperneq 26

Skinfaxi - 01.12.1927, Qupperneq 26
186 SKlNi-'AXX Til Helga Valtýssonar á fimmtíu ára afmæli hans. Betri var á vetri vart borinn þjóð skarti. Vala söng í sölum sigri þrungin ljóð vigra, spáði dreng spöku ráði, — spunninn var þráður unninn —, varp geisla Vilmeiðs garpi Vegtams lund og Braga. Listir gaf Týrr án lasta, léði Hlórriði téðar hildar gáfur gildum grepp er flest nam lireppa: „]?or til pjasis spora þjóðmálum, og ljóða eld, sem ógnum seldi ættlera kyn og þætti“. Settust Regin og réttu röskum dreng örlög, vöskum dáð gáfu, dýrra ráða dróttleika, vits og þróttar; kveikjueld í köldum kundum ísa-grundar. Svásaðar verk og Sviðris, Svelgi þjóðlof þig Helgi. Jóhannes Jósefsson.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.