Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.1931, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.01.1931, Blaðsíða 1
Skinfaxi I.—II. 1931. • '■SWRjís; wF-^Ínr^ Okið. ' uki t dl* - * t oiA&$b «’» dTf&SÍa Eftir Guðm. Magnússon skáld. Stofnun og tllgangur ungmeimafélaganna. Til þess að geta gert sér í'ulla grein fyrir stofnun Ung- mennafélaganna, er nauðsyn- legt aS líla sem snöggvast á, hvaSa viSburðir eru efstir á baugi í umheiminum á þeim árum. Fyrsta ungmennafélag- iS er stofnaS i ársbyrjun 1906. En á árunum 1904 og 5 geys- aSi liinn mikli ófriSur milli Japana og Rússa, þar sem Japanir, þessi litla ])jóS i samanburSi viS Rússa, vann með dæmafárri fórnfýsi og breysti algerðan sigur. Marg- ir munu sjálfsagt minnast enn frásagna blaðanna um bað, þegar Japanir voru að loka liöfninni í Port Arthur og sendu stærðar briggskip til að sökkva þeim i hafnarmynninu, rétt við hin traustu stórskotavígi Rússa, að þótt allir vissu, að enginn maður myndi koma aftur, er fór á þeim skipum, þá buSu sig fram úr hernum bálfu fleiri menn en Þórhallur Bjarnarson.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.