Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.10.1932, Side 2

Skinfaxi - 01.10.1932, Side 2
126 SKINFAXI En bjarl er þó enn yfir söngvanna sveit, og súgur í flugi og máttur í orðum. — Og ennþá er æskan lierská og heit, og hrindir því gamla úr stirðnuðum skorðum. Hvað framtíðin ætlar sér enginn veit, en á hana set ég mitt traust — eins og forðum. Vorboðar Islands — maður við mann, — á markið í fjarska þeir einhuga störðu. Og áslin iil lífsins í blóðinu brann, og blóðið var íslenzkt — hvað sem þeir gjörðu. Ég heilsa með rödd þeirrar reynslu, er fann <að ríki þitt, æska, er guðsríki á jörðu. II. Mín sál er þyrst í sólskinsöld; — nú syng ég lag um stríðið mikla, er Háva-her skal hefja í dag. — Því hærra sem að sortinn rís við sjónarrönd, því nær er það, að nema land á nýrri strönd. Ég tek í hönd þér, hrausti sveinn; — minn hugur fer á Væringjanna fagnafund, — þú fylgir mér. Ég telc í lmnd þér, milda mær, og minni þig á valkyrjanna skyggða skjöld, -—- þú skilur mig. Vor allra bíður orrahríð um óskastein,

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.