Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 7
SKINFAXI 87 sagt upp svo fljótt sem lög standa til, og jafnframt íJiuga, á hvern hátt utanríkismálum vorum verði komið fyrir sem haganlegast og tryggilegast, er vér tökum þau að fullu í vorar hendur. — Þessu svaraði forsætis- ráðherra, Tryggvi Þórhallsson, fyrir sína hönd, Framsóknarflokksins og rikisstjórnarinnar afdráttar- laust játandi. Samskonar ákveðnar umsagnir fluttu framsögumenn allra þingflokka fyrir sína hönd og flokksmanna sinna. Á sama þingi, 1928, flutti Héðinn Yaldimarsson með lagabreyting tillögu um stofnun fastrar þingnefndar — utanrikismálanefndar, er starfa skyldi (einnig) milli þinga og vera stjórninni til ráðuneytis um utanrikis- mál. Tillagan hlaut samhljóða atkvæði. Nefndin var því næst kosin og hefir sífellt færzt i aukana. Er nú stofnuð sérstök utanríkismála-deild í stjórnarráði, sem lýtur undir forsætisráðlierra, er fer með þessi mál. — Yar þetta þarfleg og veigamikil ráðstöfun. Þá gerði Alþingi 1937 (skipað þeim mönnum, sem enn eiga þar sæti) næsta merkilega ályktun í samein- uðu þingi, er svo segir: Alþingi ályktar að fela rikisstjórninni að undirhúa nú þegar í samráði við utanríkismálanefnd þá tilliögun á meðferð utanrikismála innan lands og utan, sem bezt kann að lienta, er íslendingar neyta uppsagnarákvæðis sambandslaganna og taka alla meðferð málefna sinna i eigin hendur. Tillögur um mál þessi séu síðan lagðar fyrir Alþingi. Ekki þarf að fara í grafgötur um merking þessarar tillögu, því að framsögumaður stærsta flokks þingsins bar fram svofellda vfirlýsing við umræðu tillögunnar fyrír hönd flokks síns: Það, sem Alþingi lýsir yfir, ef samþykkt verður þessi tillaga — er skýrt og skorinort þetta: „Vér íslendingar viljum nota heimild 18. gr. sam- handslagasamningsins til þess að krefjast þess, að strax
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.