Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Síða 9

Skinfaxi - 01.11.1939, Síða 9
SKINFAXI 89 II. „Island frjálst og það sem fyrst“ er kjarni félags- skapar okkar ungmennafélaga. Félögin lögðu á sín- um fyrstu árum þróttmikið lið hinum þjóðlega mál- stað. Þeirra var því, að nokkru, sigurinn 1918. Mönn- um þótti samningur sá, er þá var gjörður, mjög merkilegur og margir litu svo á, að með honum væri frelsi okkar fullkomnað. Nú er hinn betri hluti þjóð- arinnar vaxinn frá þessum sáttmála. En sá hópur verð- ur að stækka. Ættu íslendingar þess almennt kost, að komast utan, myndi skilningur þe'irra vaxa á þessu máli. Yiðhorf útlendinga er yfirleitt, að við séum ekki sjálfstæðir, heldur á valdi Dana. Hinn sameiginlegi konungur og herradómur Dana yfir afslciptum okkar af umheiminum er áhrifameiri prédikun og ólikt al- þýðlegri en lærl orðalag um sjálfstætt riki í persónu- samhandi við annað. Ekki er allt með felldu, og sést það einnig af, hve Danir gera nú gælur við Islendinga, virða landið viðlits og lofa íslenzka list og bókmennt- ir. Danir kenna, að Island hafi verið þeim mikil hyrði, þve'rt ofan í staðreyndir. Nú segja þeir, að við getnm ekki staðið á eigin fótum, og er undirrótin, að þeir vilja enn um hríð skreyta sig í augum heimsins með lcórónu æðstu yfirráða hér á landi. Við virðum hina dönsku þjóð og viljum viðgang liennar, en aldrei á okkar kostnað. Við dáum hug- myndaflugið, er menn ræða um danskan uppruna okkar, en vist er, að Danir eru ólikastir okkur Norð- urlandaþjóðanna. Samskipti okkar við nágrannana nm Dani eru því óheppileg og yfirleitt verður samvinna olckar við aðrar þjóðir þá fyrst eðlileg og likleg til árangurs, að við séum sjáfstæður aðili á þingi frjálsra þjóða. Margir telja efnalegt og andlegt sjálfstæði okkar ó- háð því, livort íslendingar séu í konungssambandi við Dani eða eklci. Þetta er misskilningur. Tilvera þjóðar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.