Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Síða 10

Skinfaxi - 01.11.1939, Síða 10
90 SKINFAXl innar getur oltið á hinni formlegu hlið þessa máls. Ættu þeir timar, se'm nú eru, að opna augu manna fýrir þessu. Það er ekki aðeins, að ófriðartimar leiði í ljós, hve gersamlega engisverð „vernd“ Dana er okk- ur, heldur einnig, að okkur má vera af henni hin mesta hætta. Menn hafa að vísu lagt um of upp úr dansk-þýzka ,,ekki-árásarsamningnum“, en þó gæti þar verið vísir annars meira, að Danir flæktust inn í styrj- öld og yrði þá litið á okkur sem slriðsaðila. Væri þá von hins versta, svo sem sagan sýnir, er erlendar þjóð- ir gerðu hér usla vegna útilokunarstefnu Dana í verzl- unarmálum. Voru ])á íslendingar myrtir vegna hags- muna danskra kaupmanna. Rök eru fyrir, að við gerum að engu „Versala- samning“ okkar íslendinga. Við erum gæfusöm þjóð, að slíkt kostar ekki mannfórnir, ekki lögleysur, held- ur aðeins að við vitum rétt okkar. Þetta er stórmál, rót verður að skapast, öflug alda athafnasamrar þjóð- ernisvakningar verður að fara um landið. Alda þróun- arinnar faldar okkur ungmennafélögum. Hér er enn sem alltaf vettvangur fyrir stefnu okkar. Takmarkið er: ísland frjálst og fullvalda lýðve'Idi, er fer með mál sin hvar sem gæta þarf liagsmuna þess. Ekki munu allir ungmennafélagar hér á einu máli um einstök at- riði, en sem mest eining þarf að skapast okkar á með- al um þetta. Félögin verða þegar í vetur að taka málið til meðferðar á fundum sínum og einkum er nauðsyn á, að héraðaþingin taki afstöðu til þess, að stefnan verði sem öruggust eflir næsta sambandsþing, en þetta mál verður liöfuðviðfangsefni þess. Við ungme'nnafé- lagar fylgjum þessu máli fram til sigurs. „Islandi allt“ er kjörorð okkar, Islandi, frelsi þess og framtíð öll viðleitni okkar. Þar er eining margbreytninnar i starf- semi okkar. Baráttan fyrir fullum skilnaði við Dani sameinar okkur til alhliða átaka. Eiríkur J. Eiríksson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.