Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Síða 16

Skinfaxi - 01.11.1939, Síða 16
96 SKINFAXI í máli, skólagöngu, bókmenntum, dagle'gum venjum, forystu, verzlun og siglingum. Eg fullyrði þess vegna, að ef spurt er um upphaf ungmennafélaganna, þá hafi öll stefna þeirra verið í þá átt, að íslenzka þjóðin yrði algerlega frjáls um öll sín mále'fni, um atvinnulíf sitt og menningu. Sam- kvæmt því mætti húast við, að upphafsmenn Ung- mennafélaganna Iiefðu sagt, ef þeir liefði fyrirfram vitað um innihald sáttmálans frá 1918: „Við segjum upp sáttmálanum við Dani um öll hin sameiginlegu málefni og endurnýjum hann ekki. Að því leyti fram- kvæmum við fullkominn málefnaskilnað.“ Um kon- ungssahandið sögðu hinir gömlu ungmennafélagar lít- ið eða ekki neitt, en þeir myndu áreiðanlega hafa mót- mælt harðlega, að þjóðin væri í þeim efnum bundin af nauðungareiðnum í Kópavogi 1662. Af allri ste'fnu og starfi hrautryðjenda ungmennafé- lagsskaparins mætti ætla, að þeir myndu vilja, á árun- um 194Q—43, undirhúa og framkvæma fullan málefna- skilnað við Danmörku og lögleiða aftur Hvíthláinn sem þjóðfána íslands. Þeir myndu hafa viljað vera viðhún- ir, ef Danakonungur neitaði að vera konungur fslands 1943, eftir að ekkert málefnasamhand ætti sér stað milli landanna. 1 augum liinna gömlu ungme'nnafé- laga myndi hafa verið gerð sama krafa um stjórnar- hætti konungs og forseta, að virða þingræðið, að hlanda sér ekki í dægurmálin, en koma fram fyrir þjóðfélagið í heild sinni. Enginn veit hvað þjóðin hugsar nú um þessi mál. En með hinni miklu vakningu Ungmennafélaganna, og með starfi þéirra, er enginn vafi á, hvað sáhlutiþjóð- arinnar vildi fyrir fjórðungi aldar um sjálfstæðið og fánamálið. Jónas Jónsson frá Hriflu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.