Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 17
SKINFAXI 97 V. Eg er ritstj. Skinfaxa þakklátur fyrir að taka sjálf- stæðismál íslands til umræðu í blaðinu og gefa mér tækifæri til að leggja þar orð í belg. Eg vil taka það fram í upphafi máls míns, að full- lcomið sjálfstæði íslands, óstutt og óskorað, er sú bug- sjón, er vér íslendingar hljótum að keppa að, — ekki sem stimpil til skrauts og sýningar á gjörðir vorar og athafnir, heldur sem óviðjafnanlegan dýrgrip, sem geyma verður svo og gæta, að aldrei falh á, heldur verði æ því dýrmætari og skyggðari, sem tímar líða. En til þess að svo geti orðið, er mér ljóst, að smá- þjóð, eins og vér, þarf að ná mjög miklum stjórnar- farslegum þroska, jafnvel þroska til að hafa vald á ýmsum arfbornum göllum, sem hæglega geta leitt og liafa leitt til ófarnaðar sjálfstæðisins. Kappgirni okkar og málafylgja úr liófi fram hefir haft, og getur haft, hinar alvarlegustu afleiðingar í þá átt. Þegar eg lít yfir farinn veg í stjórmnálabaráttu Is- lendinga, síðan 1918, að vér fengum viðurkenning full- veldis vors, eru þar nokkur atriði, er verða þess vald- andi, að bjá mér vaknar efi um það, að sjálfstæðis- þroski vor standi svo föstum fótum í meðvitund vorri, að annað sé þar eklci framar, en það er vitanlega und- irstöðuatriði undir raunverulegri sjálfstæðiskennd þjóð- arinnar. Þessu lil staðfestingar vil eg þá fyrst nefna hið svo- nefnda Spánarmál. Islenzka þjóðin liafði samþykkt — og það með þjóðaratkvæðagreiðslu — aðflutningsbann á áfengi. Hún geklc á þessa gerð sína, og slakaði mikið á bannlögunlim til að þóknast lcröfu annars ríkis, því að ella átti liún á hættu að missa hin verðmiklu við- skipti Spánverja; -— og þjóðin — fulltrúar hennar — hneigðu höfuð sin og sögðu: „Vér viljum heldur slaka til á þeim samþykktum, er vér höfum gert og þjóðin hefir álitið sér fyrir beztu, en hugsa til þess, að fyrir 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.