Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Síða 57

Skinfaxi - 01.11.1939, Síða 57
SKINFAXl 137 ungur væri þá. Var hann lengst af formaður þess félags fram á síðustu ár og bar hag þess og störf mjög fvrir brjósti. Einnig sat hann í stjórn Ungmennasambands Austur-Skafta- fellssýslu. Hann hafði i ríkum mæli skilyrði til þess að vera mikill æskulýðsforingi. Ungir menn löðuðust aS honum og fylgdu honum fúslega og lutu stjórn hans, vegna frjálslyndis hans og víSsýni, heits á- huga á þeim málum, s'em æskumenn unna, einlægni í málfylgju og drengskap- ar. Hefir víst enginn al- ]>ingismaSur getaS státaS af óskiptara og heilla fylgi æskunnar i kjördæmi sinu en Þorbergur I>orleifsson. Þegar Þorleifur á Hólum lét faf þingmennsku 1938, eftir 25 ára setu á Alþingi, var Þorbergur sonur hans kosinn eflirmaSur hans. Reyndist liann mjög nýtur þingmaiSur og lagSi hvar- vetna gott til mála. Hann átti öll árin sæti í fjárveit- inganefnd, og þykir þaS virSulegt hlutverk og á- byrgSarmikið. í nefnd- Þorbergur Þorleifsson. inni og þinginu hélt hann manna fustast fram hlut alls- lconar menningarmála og var bezti málsvari fagurra lista.. Má U. M. F. 1. muna og þakka vel þá hluldeild, sem liann átti i ]>ví, að ríkisstyrkur til þess hækkaði fyrir fáum árum. Fg ræddi oft við Þorberg um málefni Ungmehnafélaganna. er hann sat hér á þingi, ]>ví að þau mál voru báðum næstai hjartfólgin. Hafði hann mjög sterkan á.huga á að til fram- kvæinda kæmu hugmyndir ]>ær, er eg hefi sett fram, um land- húnaðarstarfsemi Umf., og hét því máli fullu fylgi sínu á þingi. Nú reynir að vísu á skilning annarra á þvi máli og. öðrum, er Þorbergur í Hólum bar fyrir brjósti, og skal enguro vantreyst, er uro þau fjallar. En þar sem Þorbergur var, áttu góð mál jafnan einlægan fylgismann og traustan. Haiin var ungmennafélagi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.