Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 58

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 58
138 SKINFAXI III. Gísli Pétursson héraðslæknir á Eyrarbakka lézt 19. júní þ. á. — Hann fæddist 1. maí 1867, að Ánanaustum í Reykja- vik, en þar bjuggu foreldrar hans, Pétur Gíslason útvegs- bóndi, alkunnur dugnaðar- og framfaramaður, og Valgerður ólafsdóttir, föðursystir Ólafs fríkirkjuprests ólafssonar. Gísli bóf nám í Lærða skólanum 13 ára gamall og lauk stúdents- prófi 1886. Eftir það gekk hann í Læknaskólann og tauk þar embættisprófi 1890, en fór sama ár utan til frekara náms. Læknis- störf sín hóf hann fyrst á Austurlandi, í Fljótsdals- héraði og Vopnafjarðar, nokkra mánuði „settur" á hvorum stað. Vorið 1892 fékk hann veitingu fyrir aukalæknishéraði í Ólafs- vik, en Húsaviknrhérað var veitt honum 1896. Því erf- iða héraði gegndi hann 18 bezlu starfsár æfi sinnar. Og þar kvæntist hann einni hinni ágætustu konu, Aðal- björgu Jakobsdóttur Hálf- danarsoniar, hins' stór- merka forvígismanns kaupfélagshreyfingarinnar. 1914 var Gísla Péturssyni veitt Eyrarbakka-læknishérað, og því gegndi hann lil 1937, er hann varð að láta af embætti fyrir aldurs sakir lögum samkvæmt. Þá liafði hann þó enn fulla orku og starfsfjör, enda stundaði hann læknisstörf og hafði mikla að- sókn, þar til hann veiktist af lungnabólgu fáum dögum áð- ur en hann lézt. Gísli læknir var óvenjulega vel lærður maður, bæði í sér- grein sinni og á öðrum sviðum. í læknisfræði aflaði hann sér jafnan helztu bóka og límarita á höfuðtungum álfunnar og fylgdist gaumgæfilega með nýjungum. Hann var skarpgáf- aður maður, nákvæmur, athugull, gefinn fyrir að brjóta við- fangsefni sin til mergjar og stálminnugur. Þessir eiginleik- ar og löng starfsreynsla mótuð af þeim, samfara sifelldu hóknámi i fræðigrein hans og óvenju þroskaðri ábyrgðartil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.