Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 66

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 66
146 SKINFAXI stendur, þjóðarnauðsyn að hafizt sé handa að leiðbeina pilt- um i smíðum,er lúta að gerð einföldustu húsmuna.Húsgögn eru að komast í svo mikið okurverð, að engu tali tekur. Fjöldi fólks stritast við að vinna sér fyrir algengustu húsmunum, en þeir kosla ekki minna en 1000 krónur. Auk þessa ei u munir þessir ekki fyrir nema þá stétt, sem getur haft hús- næði eftir eigin vali. Aftur á móti gætu handlagnir menn smíðað hagfeildari húsmuni, sem gerðir væru eftir þörfum og staðháttum hvers heimilis. 1 efninu, sem fer í hlutina, virðist leggja minnst verð. Aðalatriðið er í þessu sambandi, að menn séu færir í að setja hluti saman, fara með ýmis- konar efni og áhöld. En þetta verður tiltölulega auðvelt, ef rnenn hafa uppdrætti af húsinununum, — einföldum, snotrum og þægilegum ásamt leiðbeiningum um efnisval og starfs- aðferð. Margir hafa sett allmiklar vonir á alþýðuskólana í þessu efni, en jieir skera við nögl sér fjölda timanna i þessari grein. Skal þó þakkað það, sem Laugaskólanum hefir orðið ágengt í þessu efni, ásamt Húsmæðraskólanum þar. Það væri ekki fjarri sanni, að sendar væru áskoranir til alþýðuskól- anna um að beita sér fyrir fræðslu í þessari grein, miklu meir en er; t. d. með námskeiðum. Eg vil eindregið hvetja nngmennafélaga til að vinna að því, hver í sínu félagi, að þau hefjist handa í að koma slíkum námskeiðum af stað hjá sér. Eg hugsa mér, að nemendur legðu sjálfir til efni í þá muni, sem þeir smíðuðu, einnig á- höld, og borguðu kennaranum. En félagið legði til búsnæði- Það mun ekki fjarri sanni, að þegar rætt er um námskeið, sé oftast rætt um þau fyrir karlmenn eina, en gengið fram iijá stúlkunum. Nú liggur í augum uppi, að félögunum ber cins mikil skylda til, að útvega þeim námskeið í sínum sér- greinum og piltum, þar sem ekki getur farið saman kennsia samtimis fyrir pilta og stúlkur. Mér er spurn: Hvers vegna eru ekki sameiginleg söngnámskeið fyrir pilta og stúlkur; einnig í ijiróltum þar, sem húsnæði er á annað borð þannig, að auðið er að liggja við; svo og útskurði, prjóni, spuna, teikningu o. fl.? — Ungmennafélögum er vitanlega engu síður nauðsynlegt að efna til sérnámskeiða fyrir stúlkur, en fyrir pilta. Skal eg i því sambandi minna á saumanám- skeið, hannyrða, vefnaða og prjónanámskeið, að svo miklu Icyti, sem auðið er, og þar sem ekki eru kvenfélög til að hrinda jiessum málum í l'ramkvæmd. Eg hefi hevrt stúlkur segja: „Það er í raun og veru ekki til neins fyrir okknr að vera í ungmennafélagi, ])ví fyrir okkur er ekkert gert“. Því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.