Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1939, Qupperneq 75

Skinfaxi - 01.11.1939, Qupperneq 75
SKINFAXI 155 fvrir góða starfsemi á árinu. I stjórn þess eru: Pétur Jóns- son, Geirshlíð, Magnús Bjarnason, Skáney og Ásmundur Jónsson, Deildartungu. Umf. Stafholtstungna: Hélt 14 daga sundnámskeið með 60 nemöndum. Kennari Gissur Brynjólfsson. Félagið á stóra .sundlaug, sem er metin á 7500,00 kr. (Stafholtsveggjalaug). 15 dagsverk unnin við vegagjörð og allmikið að trjáplöntun. Umf. Borg í Borgarhreppi: Á bókasafn, 546 bindi, metið á 2500,00 kr. Vex það jafnt og þétt. Félagið hefir hyggingu heimavistarskóla til athugunar, í samvinnu við tvö nágranna- íélög. Umf. Björn Hítdœlakappi í Hraunhreppi: Undirbýr sjóðs- stofnun til styrklar skólabyggingu i Hraunhreppi. í sveitinni er starfandi félag skólabarna í sambandi við Umf. og cr for- jnaður fél. Guðmundur Eggertsson kennari, leiðbeinandi þar. Umf. Snæfell, Siykkishólmi: Félagið var stol'nað 22. okt. ’38. I>að hélt uppi stöðugum íþróttaœfingum frá byrjun nóv. til áramóta. Þátttakendur 16 stúlkur og 14 piltar. Hlaðinn stíflu- garður til að halda uppi vatni fyrir skautasvell, um 30 dags- yerk. Unnu bæði piltar og stúlkur. Æfður blandaður ltór með rúmlega 20 þátttaköndum. Söngstjóri Jón Eyjólfsson verzlun- srmaður. Hélt nokkrar skemmtisamkomur og sýndi m. a. sjónleikinn „Tímaleysingjann“ eftir Holberg. Á fundum voru flutt nokkur erindi. M. a. Umf. að fornu og nýju (Daníel Ágústínusson), Benedikt Gröndal (Jóhann Pétursson), Æskan ■og tíðarandinn (Magnús Einarsson). Undirbýr flokkastarf- semi, er befjast á eftir áramót. Félagar eru 70. Umf. tíögun ú Fellsströnd: Tók þátt í sundnámskeiði að Laugum. Sendi menn á íþróttamót U. M. S. Dalamanna og kappsláttarmót ]>ess. Unnið við hús félagsins og vegagjörð. Héll nokkrar skemmtanir með ýmsum menningarlegum skemmtiatriðum. Uinf. Stjarnan, Saurbæ: Sýndi ýmsa' sjónleiki, 1. d. „Al- mannaróminn“ og „Happið“. Sendi marga keppendur á íþróttamót U. M. S. D. og átti 20 nemendur á sundnámskeiði að Laugum. Kennari Magnús Sigurbjörnsson, Glerárskógum. Lagði rífJega upphæð til líknarmála, bæði í vinnu og pen- ingum. Umf. Unglingur i Geiradal: Ræddi á fundum sínum m. a.: FTvað getum við gjört til að efla félagslyndi? Efling friðarins. Getum við ekki lagt niður að blóta? Héraðsskólar, garðrækt ■o. fl. Hélt margar skemmtanir; hafði m. a. skuggamyndir, iþróttir, erindi, upplestur og dans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.